Vantar hjálp við að setja upp Minimus 2TB. disk
Vantar hjálp við að setja upp Minimus 2TB. disk
Ég var að fá LaCie Minimus 2TB flakkara úr viðgerð og þarf fyrst að keyra LaCie Setup software sem er á diskinum til að geta notað hann. Gallinn er bara sá að upp kemur upp með error melding að "LaCie Setup Assistant is only compatible with USB and FireWire ports" Ég er að sjálfsögðu með tækið tengt í USB þannig að ég skil ekki hvað ætti að vera vandamálið. Get ég sleppt þessu og farið beint í að forma diskinn í "Computer Management Storage"? Er þetta LaCie Software Assistant eitthvað möst er kemur að því að nota diskinn? Vill einhver á vaktinni vera svo elskulegur að leiðbeina mér er þetta varðar 
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að setja upp Minimus 2TB. disk
WD flakkarar sem hétu eitthvað "book" voru með svona assistant og maður "þurfti" að nota það.
allveg þar til maður formataði og flakkararnir virkuðu fullkomlega án þessa "assistant file manager drivers".
það sem þessir framleiðendur þvinga á mann
allveg þar til maður formataði og flakkararnir virkuðu fullkomlega án þessa "assistant file manager drivers".
það sem þessir framleiðendur þvinga á mann
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Vantar hjálp við að setja upp Minimus 2TB. disk
Ég formataði bara minn (reyndar fyrir mac)
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að setja upp Minimus 2TB. disk
Formattaðu hann bara beint.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að setja upp Minimus 2TB. disk
Ertu búinn að prófa önnur USB port? Getur verið að þessi assistant virki bara á USB2/3 þú þú sért með tengt í ranga tegund?
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að setja upp Minimus 2TB. disk
Ég formatta flakkarana alltaf, vil ekki þessi forrit sem fylgja. En ef þú vilt hafa hann þannig þá eru forritin hérna:
http://www.lacie.com/support/support_ma ... deid=10204" onclick="window.open(this.href);return false; (velur download flipann).
http://www.lacie.com/support/support_ma ... deid=10204" onclick="window.open(this.href);return false; (velur download flipann).
-
Stuffz
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að setja upp Minimus 2TB. disk
ég er með svona 3tb minimus
ekki fengið svona error eins og ú lýsir á honum ennþá.
var að spá í því hvort það sé safe að tengja svona utanályggjandi yfir-2tb-diska við hvaða tölvu sem er svo lengi sem stýrikerfið styður þá jafnvel þótt móðurborðið í tölvunni styðji ekki yfir-2tb-diska þar sem þetta er utanályggjandi?
ekki fengið svona error eins og ú lýsir á honum ennþá.
var að spá í því hvort það sé safe að tengja svona utanályggjandi yfir-2tb-diska við hvaða tölvu sem er svo lengi sem stýrikerfið styður þá jafnvel þótt móðurborðið í tölvunni styðji ekki yfir-2tb-diska þar sem þetta er utanályggjandi?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
