Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af hakkarin »

Þegar þið farir út á lífið um helgar hvað drekkið þið mikið yfir kvöldið? Drekk sjálfur svona 3-4 bjóra og kanski eitthvað smá annað (skot, eða kokteil ef ég tími því). Er það mikið eða lítið? Hvað er algeng at fólk drekki á einu helgardjammkvöldi?

EDIT: Líka einn smá auka spurning. Hvað er það mesta sem að þú hefur eytt á einu djammi? Penningum meina ég.
Last edited by hakkarin on Lau 25. Jan 2014 18:58, edited 3 times in total.

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkur þú mikið á djamminu?

Póstur af J1nX »

Það er hrikalega misjafnt.. stundum drekk ég lítið sem ekkert og stundum þori ég ekki að kíkja á heimabankann daginn eftir djamm
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af worghal »

drekk ekki mikið því ég drekk fyrir bragið :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkur þið mikið á djamminu?

Póstur af upg8 »

Það er misjafnt hvað fólk ræður vel við áfengi og það fer líka eftir því hversu vel það hefur nært sig fyrir djammið og hvort það sé vel sofið áður eða uppgefið. Sumir geta virkað blindfullir af tveimur bjórum. Það fer líka eftir því hvað þú drekkur yfir langt tímabil og hversu hratt, hversu mikið þú drekkur af vatni með og hvort þú borðar eitthvað meðan þú ert á djamminu. Þú verður að finna hvað þér finnst mátulegt hverju sinni og aldrei hlusta á félaga eða aðra sem hamast í þér að þú verðir nú að drekka meira, þó er æskilegt að hlusta á það gangstæða -ef félagarnir segja þér að þú sért búinn að drekka nóg þá er það oftast rétt hjá þeim :)

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

aronthor
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:13
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af aronthor »

ég tek yfirlett kippu áður en ég fer í bæinn og svo kaupi ég 1-3 bjóra, þá er maður farin í sterkara, gin og tonic er mitt uppáhald þessa daga

ég hef eytt á einu kvöldi kringum 50þ og þá taxi included
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af demaNtur »

Á seinasta djammi sem ég tók þá fór ég með 116 þúsund niðrí bæ, ásamt taxa.. :crazy


Nú er ég hættur að drekka og ekki búinn að reykja síðan byrjun árs.. :8)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af hakkarin »

aronthor skrifaði:ég tek yfirlett kippu áður en ég fer í bæinn og svo kaupi ég 1-3 bjóra, þá er maður farin í sterkara, gin og tonic er mitt uppáhald þessa daga

ég hef eytt á einu kvöldi kringum 50þ og þá taxi included
Vá þetta er alveg soldið mikið. Færu engan timburmann? Og eitthvað hlýtur þú að vera ríkur ef þú getur eytt 50 þús á einu kvöldi á barnum. :shock:
demaNtur skrifaði:116 þúsund
:wtf :knockedout
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af rango »

hakkarin skrifaði:
demaNtur skrifaði:116 þúsund
:wtf :knockedout
40 þúsund lægra enn það TR greiðir öryrkjum fyrir framfærslu á mánuð :-#
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af SIKk »

rango skrifaði:
hakkarin skrifaði:
demaNtur skrifaði:116 þúsund
:wtf :knockedout
40 þúsund lægra enn það TR greiðir öryrkjum fyrir framfærslu á mánuð :-#
Enda líka algjör algjör lágmarkskostnaður við að lifa, flestir öryrkjar og óvinnuhæft fólk hafa ekki peningana til að kaupa nokkuð annað en allra mestu nauðsynjar. :catgotmyballs
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af bixer »

keypti sinn vettlinga og eyrnaskjól handa dömu og það endaði í 3-4k hef líklega keypt mér eina kók í dós þetta kvöld líka en þetta er það mesta sem ég hef eytt í "djamm"

aronthor
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:13
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af aronthor »

hakkarin skrifaði:
aronthor skrifaði:ég tek yfirlett kippu áður en ég fer í bæinn og svo kaupi ég 1-3 bjóra, þá er maður farin í sterkara, gin og tonic er mitt uppáhald þessa daga

ég hef eytt á einu kvöldi kringum 50þ og þá taxi included
Vá þetta er alveg soldið mikið. Færu engan timburmann? Og eitthvað hlýtur þú að vera ríkur ef þú getur eytt 50 þús á einu kvöldi á barnum. :shock:
jú ég verð rosalega þunnur, ég fer mjög sjaldan á djammið en tek það yfirlett með tromp þegar það gerist, ég græt ekki 50k, ég get ekki sett útá launin hjá mér :lol:

aronthor
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:13
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af aronthor »

hakkarin skrifaði:
aronthor skrifaði:ég tek yfirlett kippu áður en ég fer í bæinn og svo kaupi ég 1-3 bjóra, þá er maður farin í sterkara, gin og tonic er mitt uppáhald þessa daga

ég hef eytt á einu kvöldi kringum 50þ og þá taxi included
Vá þetta er alveg soldið mikið. Færu engan timburmann? Og eitthvað hlýtur þú að vera ríkur ef þú getur eytt 50 þús á einu kvöldi á barnum. :shock:
jú ég verð rosalega þunnur, hef það sem reglu að djamma bara á föstudögum þar sem ég tek yfirleitt 2 daga þynku og verð ferskur á mánudegi, ég fer mjög sjaldan á djammið en tek það yfirlett með tromp þegar það gerist, ég græt ekki 50k, ég get ekki sett útá launin hjá mér :lol:
Skjámynd

Lusifer
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af Lusifer »

Hef aldrei fundið þennan server "Djamm" sem allir tala um. Annars er uppáhalds drykkurinn minn "virgin screwdriver pop" Appelsín!
My favorite lake is coffee lake!
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af hakkarin »

aronthor skrifaði:
hakkarin skrifaði:
aronthor skrifaði:ég tek yfirlett kippu áður en ég fer í bæinn og svo kaupi ég 1-3 bjóra, þá er maður farin í sterkara, gin og tonic er mitt uppáhald þessa daga

ég hef eytt á einu kvöldi kringum 50þ og þá taxi included
Vá þetta er alveg soldið mikið. Færu engan timburmann? Og eitthvað hlýtur þú að vera ríkur ef þú getur eytt 50 þús á einu kvöldi á barnum. :shock:
jú ég verð rosalega þunnur, hef það sem reglu að djamma bara á föstudögum þar sem ég tek yfirleitt 2 daga þynku og verð ferskur á mánudegi, ég fer mjög sjaldan á djammið en tek það yfirlett með tromp þegar það gerist, ég græt ekki 50k, ég get ekki sett útá launin hjá mér :lol:
Ekki að það komi mér neitt við, en hvað ertu með í laun?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af jonsig »

Gæjin hljómar eins og typical sjómaður .

Ég drekk ekki meira en 4x bjóra því þá er ég out! :baby
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af rapport »

Á seinustu öld drakk maður flösku af einhverjum viðbjóði tvö kvöld í röð og fór á barinn í bænum fyrir innan við 10þ.

Þá var hægt að fá 5 skot á 1500 kr á Wunderbar eða fötu af Corona fyrir sama pening ;-)

Þá man ég að ég var í byggingavinnu og fékk c.a 25þ. útborgað alla föstudaga og oft var ég orðinn blankur á mánudegi.

M.v. vísitölu þá væri þetta líklega 50-60þ. í dag.

Ég tók mér langa pásu frá djamminu eftir að hafa ítrekað lent í vandræðum og eitt kvöldið þegar l0ggan ávarpaði mig og þá sem ég var með, með nafni þá leið mér eins og róna = hætti á staðnum og drakk ekki dropa í rúmt ár og tók mig á og fór í skóla, varð pabbi og hellti mér út í lífið...


En núna eru börnin orðin eldri og maður getur leyft sér meira.

Ég hef t.d. aldrei orðið jafn þunnur og ég varð núna í nóvember, var í 50 afmæli á laugardegi og var þunnur fram á þriðjudag, líklega af reykingum frekar en víninu.

Fór seinustu helgi út að borða og svo á djammið = 50-60þ. fyrir okkur hjónin og inn í því var matur, tvær flöskur með matnum 20-24, nokkrir bjórar, kokteill og far heim.

Það var súper kvöld líka, bara djamm hefði líklega kostað helmingi minna ...
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af Lunesta »

of mikið.. og oof miklu
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af Sallarólegur »

Ég er að taka svona 4-6 bjóra fyrir, 3-5 á meðan, og 1-2 á eftir.
demaNtur skrifaði:Á seinasta djammi sem ég tók þá fór ég með 116 þúsund niðrí bæ, ásamt taxa.. :crazy
Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af MrSparklez »

Eru allir hérna að tala um 330ml bjóra eða 500ml ?
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af mercury »

hmm fer nokk létt með 10 bjóra. er á 11 núna ef ég er að telja rétt. 500ml ofc.. annars er þetta voða misjafnt sjaldnast undir 8 áður en ég fer í bæinn I guess.
*edit* forðast að taka það saman hvað ég hef eytt mest á kveldi.... þegar ég var upp á mitt besta var kveldið stundum yfir 40k. og það var fyrir hrun, og þá er ég bara að tala um barinn.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af tdog »

Eftir að hafa orðið mér of oft til skammar þá er ég farinn að koma mér heim um eitt, hálf tvö leytið. Ég fer bara á fyrirbyggjandi fyllerí og hætti bara þegar ég er búinn að fá mér kippu heima + fjóra bjóra á barnum.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af urban »

Sallarólegur skrifaði:Ég er að taka svona 4-6 bjóra fyrir, 3-5 á meðan, og 1-2 á eftir.
demaNtur skrifaði:Á seinasta djammi sem ég tók þá fór ég með 116 þúsund niðrí bæ, ásamt taxa.. :crazy
Mynd
Það er bara sáraeinfalt að eyða 100þús kalli plús án þess að eyða krónu í ólögleg fíkniefni.

hvað ég gdrekk mikið er engan vegin hægt að taka saman.

stundum fæ ég mér 1 - 2 irish, skrepp á pöbbinn og fæ mér nokkra öl og einn á leiðinni heim.
stundum fæ ég mér 2 kippur áður, fer á pöbbinn og drekk 10 bjóra og kem gersamlega á hvolfi heim
önnur skipti drekk ég bara sterkt
hin skiptin fer ég bara og fæ mér 2 - 3 bjóra.

semsagt, allt eftir tilefni, stað og stund og hvernig liggur á mér.

hvað ég hef eytt miklu
tjahh ég tel það til djammsins.
dró einu sinni 3 aðra félaga mína á argentínu steikhús og reikningurinn þar var uppá rúman 180þús kall og þá var allt kvöldið eftir, yrði ekkert hissa á því að það kvöld hafi farið yfir 300 þús)
"einn" á djamminu, það er að segja bara eyða pening í mig ekki blæðandi hægri vinstri þá hef ég nú samt farið yfir 50 þús

En aftur á móti eyði ég svona þegar að ég hef efni á
almennt er það margfallt minna
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið á djamminu?

Póstur af Hannesinn »

Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Svara