Armani úr stoppar alltaf kl.19
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Armani úr stoppar alltaf kl.19
Er með armani úr sem stoppar klukkan 19.30 alltaf á sama tíma , þangað til ég stilli það aftur . Kannast einhver við þetta? Ég á 2x armani úr og þau eru alltaf vesen
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Armani úr stoppar alltaf kl.19
hef aldrei lent í þessu, á sjálfur eitt.
ef þau eru keypt hérna á íslandi mæli ég með að kíkja með þau aftur til úrasmiðsins og láta hann líta á þetta.
ef þau eru keypt hérna á íslandi mæli ég með að kíkja með þau aftur til úrasmiðsins og láta hann líta á þetta.
MacTastic!
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Armani úr stoppar alltaf kl.19
Kannski eftirlíkingarnar performi betur
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Armani úr stoppar alltaf kl.19
Armani eiga að vera framleidd af Fossil í Kína. Fossil framleiða úr í öllum gæðaflokkum víðsvegar um heimin (eiga t.d. úrafyrirætki í Sviss og danmörku) Mér skilst að Armani úrin skiptist í tvo gæðaflokka, betri úrin notist við japanska hönnun á gangverki en þau ódýrari kínverska en þú verður bara að tala við úrsmið. Heimildar mínar kunna þó að vera ónákvæmar þar sem þær koma ekki af heimasíðu Fossil eða Armani... Hafðu það í huga þegar þú ert að kaupa úr, sérstaklega "tískuúr" að þau eru ekki alltaf vönduðustu úrin...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Armani úr stoppar alltaf kl.19
Smá forvitni stoppar það bara kl 19 að kvöldi en ekki kl 07 að morgni?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Armani úr stoppar alltaf kl.19
Eins og það stoppi bara klukkan 730/1930 eins og skrefmótorinn í þessu lendi í einhverri fyrirstöðu í þessari stöðu tímavísis. Ekki viss hvað er í gangi það fór að haga sér svona eftir að ég skipti um batterí eftir að það hafi legið inní geymslu í 2 ár
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Armani úr stoppar alltaf kl.19
tjaa ekki á ég eftirlíkingu, get ekki hjálpað með það.jonsig skrifaði:Kannski eftirlíkingarnar performi betur
MacTastic!
Re: Armani úr stoppar alltaf kl.19
Opnaðu það aftur og reyndu að sjá hvort þú hafir skemmt eitthvað þegar þú skiptir um rafhlöðuna.jonsig skrifaði:Eins og það stoppi bara klukkan 730/1930 eins og skrefmótorinn í þessu lendi í einhverri fyrirstöðu í þessari stöðu tímavísis. Ekki viss hvað er í gangi það fór að haga sér svona eftir að ég skipti um batterí eftir að það hafi legið inní geymslu í 2 ár
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Armani úr stoppar alltaf kl.19
Hvað var klukkan þegar þú skiptir um batterí?
Nei.. bara djók.
Nei.. bara djók.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Armani úr stoppar alltaf kl.19
Úrasmiður gerði það .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic