framlengja þráðlausa netinu?

Svara

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

framlengja þráðlausa netinu?

Póstur af mazo »

hvar er hægt að fá svona stuff til að framlengja þráðlausa netinu? husið er svo stórt og routerinn drífur ekki alla leið niður samt finn router...planet adw-4100 en endilega bendið mer á ódýrasta svona stuff (ef það er til) sem framlengjir svona 100-200m

Höfundur
Coppertop
Staða: Ótengdur

Póstur af Coppertop »

Þig vantar Access point sendi. Tölvulistinn og Start.is selja þá ódýrt...
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ef að þú færð þér AP þarftu vitaksuld að keyra snúru frá routernum að honum....... (þaggi annars?)

Það eru til þráðlausar brýr(wirless bridge) sem að ættu að gera það sem að þú ert að pæla í, en ég veit ekki með verðið eða gæðin á þeim, getur kíkt á http://www.tomsnetworking.com

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Lynksys AccessPoint'inn minn er bæði hægt að nota sem AP, AP client og þráðlaua brú. Held sammt að þeir virki ekki með öðrum tegundum.
Skjámynd

Sigurður Ingi Kjartansson
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 17:02
Staðsetning: 109
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sigurður Ingi Kjartansson »

Þú getur líka notað Airport Express frá Apple, tengir bara í samband við rafmagn, og sem auka gimmik geturðu tengt það við steriogræjuna þína (með snúru ef staðsetningin hentar) og spilað mússik úr tölvunni þinni þráðlaust.

Kostar eithvað í kringum 12 - 13 þúsund hjá OgVodafone
Makkinn er alls ekki fullkominn tölva hann lítur bara út fyrir það við hliðina á Windows vél.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hljómar vel, verst að græurnar eru akkurat á skuggasvæðinu í húsinu.

Er hægt að nota þetta sem brú fyrir alla 801.11b eða g senda?
Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Wireless repeater

Póstur af Sera »

Mig vantar einmitt svona græju líka, ég er ekki á 2 hæðum en samt nær routerinn ekki íbúðina á enda. Ég er búin að vera að kíkja á þessa hluti og mér finnst lausnirnar frekar dýrar sem eru í boði, um 8-10 þúsund kall. Það eru til wireless repeaters t.d. hjá computer.is og svar.is

En það sem mig vantar að vita er hvaða aðrar græjur ég gæti notað sem eru í kringum 5000 kallinn ? Sumir AP virka í þetta en sumir ekki, með hverju mælið þið ?
Svara