Mig vantar forrit sem....

Svara

Höfundur
Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Mig vantar forrit sem....

Póstur af Skuggasveinn »

Jamm... Þannig liggur í því að ég á töluvert magn af mp3 lögum inná tölvunni minni. Þau eru mörghver í ruglinu varðandi filename og eru algerlega óflokkuð (eru öll í sama folder og ég er einhverjar sec - mín að opna hann:P) Veit einhver um forrit sem getur breytt filename eftir tagginu (Artist - Track) og þannig að allt sem byrjar á A fari í A folderinn.

Æi... Þetta er kannski hálfasnalega útskýrt en ég held að þið skiljið hvað ég meina ;)

Plz help me :P
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

http://www.download.com/TagScanner/3000 ... ag=lst-0-5

Þetta breytir nöfnum eftir ID3 tögum


http://www.download.com/MP3Boy/3000-214 ... ag=lst-3-4

Getur notað þetta til að skipuleggja dótið ;)

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Musicbrainz.org er hin mesta snilld í mp3 rename og tögun.
Svara