50GB frí á Box Sync

Svara
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

50GB frí á Box Sync

Póstur af Swooper »

Box eru að bjóða 50GB af ókeypis cloudspace fyrir alla sem sækja og skrá sig inn í nýja endurhannaða iOS appið þeirra. Datt í hug að einhverjir hér hefðu áhuga á þessu svo ég ákvað að láta vita :)
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 50GB frí á Box Sync

Póstur af nidur »

Flott hjá þér að láta vita, ætlaði einmitt að muna eftir því að komast í ios einhverstaðar :)
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: 50GB frí á Box Sync

Póstur af teitan »

:happy
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 50GB frí á Box Sync

Póstur af GuðjónR »

Sé ekkert talað um þetta á síðunni þeirra.
https://www.box.com/pricing/" onclick="window.open(this.href);return false;

Free: 10GB secure storage with 250MB file upload size.

afrika
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Staða: Ótengdur

Re: 50GB frí á Box Sync

Póstur af afrika »

ég skráði mig og náði í appið fyrir iOS og fékk svo mail um að éghefi fengið 50gb.

Takk fyrir mig!
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: 50GB frí á Box Sync

Póstur af Swooper »

GuðjónR skrifaði:Sé ekkert talað um þetta á síðunni þeirra.
https://www.box.com/pricing/" onclick="window.open(this.href);return false;

Free: 10GB secure storage with 250MB file upload size.
Ég frétti af þessu tilboði í pósti sem ég fékk frá þeim, þar sem ég er nú þegar með account. Fékk 50GB frí þegar þeir voru að promota Android appið fyrir svona 2 árum svo ég hef ekkert að gera við þetta sjálfur.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Svara