Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af SIKk »

Jæja strákar, það er nú á döfinni hjá mér nýtt samsetningar project, Hafði hugsað mér einhvern lítinn og nettann turnkassa, sem ræður ágætlega við leiki dagsins og kannski líka morgudagsins.. :)

Vildi endilega fá að heyra frá ykkur hvað er best buy fyrir peninginn þessa dagana, og fá hjálp við að koma saman ágætis turni :)

Requirement eru einföld:
Kassinn þarf að vera meðfærilegur, Svona "LAN-Ready" :happy
Intel örgjörvi væri betri, en ekki möst.
Þarf helst að hafa SSD disk undir stýrikerfið þá helst.



Ég á venjulega sata2 HDD, þannig það þarf ekki að vera með í þessum pakka
Einnig er ég bara að tala um turninn, hitt (skjárinn, lyklaborð, mús, headsett osfrv.) á ég til.



Væri ekkert verra ef allt kemur úr sömu búðinni þó það sé bara aukaatriði


Budget er svona á bilinu 150-200 þúsund
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af SIKk »

Eitt svona bump svo að morgunnördarnir taki eftir þessu heheh :happy
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af trausti164 »

Það sem að ég er með í undirskrift með ódýrara móðurborð, 1tb hdd og gtx 670 í stað margra hdd og og 6970, svo loftkælingu í stað h100i.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af SIKk »

Ok takk fyrir ég skoða allt sem kemur hingað, en getur einhver bent mér á einhvern flottan m-ITX kassa, sem supportar ágætis kælibúnað?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Moldvarpan »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 702bc6b891

Hefuru eitthvað pælt í þessum kassa?

http://www.coolermaster-usa.com/product ... t_id=10020
Packing full ATX motherboard support, steel reinforced carrying handles, modular features, portability, support for up to 3-way SLI/CrossFire, excellent cooling, and the ability to transform between a LAN Box and Test Bench, HAF XB comes in as a part of a new generation of versatile and mobile-friendly cases.

Hljómar og lýtur út sem sniðugur lan kassi, þótt hann taki ATX borðin.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af MuGGz »

Moldvarpan skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 702bc6b891

Hefuru eitthvað pælt í þessum kassa?

http://www.coolermaster-usa.com/product ... t_id=10020
Packing full ATX motherboard support, steel reinforced carrying handles, modular features, portability, support for up to 3-way SLI/CrossFire, excellent cooling, and the ability to transform between a LAN Box and Test Bench, HAF XB comes in as a part of a new generation of versatile and mobile-friendly cases.

Hljómar og lýtur út sem sniðugur lan kassi, þótt hann taki ATX borðin.
Hefuru séð þennan kassa með berum augum ? Hann er MIKLU stærri enn ég hélt þegar ég sá hann á mynd!
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af worghal »

Moldvarpan skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 702bc6b891

Hefuru eitthvað pælt í þessum kassa?

http://www.coolermaster-usa.com/product ... t_id=10020
Packing full ATX motherboard support, steel reinforced carrying handles, modular features, portability, support for up to 3-way SLI/CrossFire, excellent cooling, and the ability to transform between a LAN Box and Test Bench, HAF XB comes in as a part of a new generation of versatile and mobile-friendly cases.

Hljómar og lýtur út sem sniðugur lan kassi, þótt hann taki ATX borðin.
Bitfenix Prodigy og MAXIMUS VI IMPACT or go home :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Moldvarpan »

MuGGz skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 702bc6b891

Hefuru eitthvað pælt í þessum kassa?

http://www.coolermaster-usa.com/product ... t_id=10020
Packing full ATX motherboard support, steel reinforced carrying handles, modular features, portability, support for up to 3-way SLI/CrossFire, excellent cooling, and the ability to transform between a LAN Box and Test Bench, HAF XB comes in as a part of a new generation of versatile and mobile-friendly cases.

Hljómar og lýtur út sem sniðugur lan kassi, þótt hann taki ATX borðin.
Hefuru séð þennan kassa með berum augum ? Hann er MIKLU stærri enn ég hélt þegar ég sá hann á mynd!
Neibb, bara koma með uppástungu. Lífga þennan þráð við hjá honum, það virkaði :)

aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af aron31872 »

Skjákort: AMD Radeon R9-270x http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=370" onclick="window.open(this.href);return false; færð 3 fría leiki með sem þú velur Td. dirt showdown far cry og eihv
Harðadiskur: Seagate 2 TB 64MB 7200sn http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=101" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD: Samsung EVO 120 GB http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinsluminni: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7563" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjövi AMD AM3+ FX-4300 3.8GHz http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8215" onclick="window.open(this.href);return false;
eða AMD Piledriver X8 FX-8320 3.5GHz Black http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=364" onclick="window.open(this.href);return false; getur overclockað upp í 4.5 ghz :D
acens Radix VI 750W http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503" onclick="window.open(this.href);return false;
Obsidian 350D mATX svartur http://tl.is/product/obsidian-350d-matx-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjöva kæling: Thermaltake Frio Advanced CLP0596 http://tolvutek.is/vara/thermaltake-fri ... -amd-intel" onclick="window.open(this.href);return false; þessi hefur aldrei brugðist mér :)

Allt fyrir peningin :)


þú getur öruglega feingið þetta allt í sömu búð enn þetta er þar sem þú færð mest fyrir peningin
Last edited by aron31872 on Mið 22. Jan 2014 17:44, edited 3 times in total.
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af MuGGz »

aron31872 skrifaði:AMD Radeon R7-260x http://kisildalur.is/?p=2&id=2446" onclick="window.open(this.href);return false;
Seagate 2 TB 64MB 7200sn http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=101" onclick="window.open(this.href);return false;
Samsung EVO 120 GB http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;
ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7563" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD AM3+ FX-4300 3.8GHz http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8215" onclick="window.open(this.href);return false;
acens Radix VI 750W http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503" onclick="window.open(this.href);return false;
Obsidian 350D mATX svartur http://tl.is/product/obsidian-350d-matx-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

Allt fyrir peningin :)


þú getur öruglega feingið þetta allt í sömu búð enn þetta er þar sem þú færð mest fyrir peningin
Myndi aldrei setja 260x kort í leikjavél í dag!

Besta kortið fyrir peninginn í dag myndi ég segja nvidia 760

aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af aron31872 »

\:D/
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af MrSparklez »

MuGGz skrifaði:
aron31872 skrifaði:AMD Radeon R7-260x http://kisildalur.is/?p=2&id=2446" onclick="window.open(this.href);return false;
Seagate 2 TB 64MB 7200sn http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=101" onclick="window.open(this.href);return false;
Samsung EVO 120 GB http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;
ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7563" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD AM3+ FX-4300 3.8GHz http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8215" onclick="window.open(this.href);return false;
acens Radix VI 750W http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503" onclick="window.open(this.href);return false;
Obsidian 350D mATX svartur http://tl.is/product/obsidian-350d-matx-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

Allt fyrir peningin :)


þú getur öruglega feingið þetta allt í sömu búð enn þetta er þar sem þú færð mest fyrir peningin
Myndi aldrei setja 260x kort í leikjavél í dag!

Besta kortið fyrir peninginn í dag myndi ég segja nvidia 760
x2

Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Palligretar »

Ef ég væri að gera eitthvað svona mATX build þá væri þetta val mitt:

CPU: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=57
RAM: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62
GPU: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80
SSD: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64
MOBO: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2626
PSU: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2618
Case: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2540
CPU Fan: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2293

Verð: 165 þúsund tæplega.

Nokkrar pælingar í sambandi með það sem ég valdi.

CPU: Þú sagðir ekki hvort þú vildir overclocka þannig ég tók ódýrann en samt mjög öflugan i5. Þú gætir hent nokkrum þúsund köllum í þetta og tekið 4670k og vatnskælingu.
GPU: Asus 760 kortið tekur minna plás en gigabyte og er einnig ódýrasta týpan sem er til. Þessi kæling er samt mjög góð.
Mobo: inbyggt wifi, mjög hentugt fyrir lan og svoleiðis en alls ekki must. Gætir tekið annað móðurborð sem er ekki með wifi og hentar betur í overclocking ef þú ert að íhuga það.
CPU fan: low profile en samt betra en stock intel ruslið. leyfir þér trúlega að sjá aðeins betur um cable management.
PSU: hann er modular og ég tel það vera algjört must í svona mini builds.
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af MrSparklez »

Ég myndi annars velja þetta:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8453" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8427" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/product/coolermaster-hyper ... oll-socket" onclick="window.open(this.href);return false;
198230kr
:D

aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af aron31872 »

MrSparklez skrifaði:Ég myndi annars velja þetta:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8453" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8427" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/product/coolermaster-hyper ... oll-socket" onclick="window.open(this.href);return false;
198230kr
:D
er þetta ekki soldið overkill ?
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Saber »

Fær mitt vote. :happy
Veit samt ekki með þennan aflgjafa. :-k
Þarf hann low profile kælingu í þennan kassa?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Baraoli »

Corsair 250D! Sleeeef
MacTastic!
Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af SIKk »

Palligretar skrifaði:Ef ég væri að gera eitthvað svona mATX build þá væri þetta val mitt:

CPU: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=57
RAM: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62
GPU: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80
SSD: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64
MOBO: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2626
PSU: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2618
Case: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2540
CPU Fan: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2293

Verð: 165 þúsund tæplega.

Nokkrar pælingar í sambandi með það sem ég valdi.

CPU: Þú sagðir ekki hvort þú vildir overclocka þannig ég tók ódýrann en samt mjög öflugan i5. Þú gætir hent nokkrum þúsund köllum í þetta og tekið 4670k og vatnskælingu.
GPU: Asus 760 kortið tekur minna plás en gigabyte og er einnig ódýrasta týpan sem er til. Þessi kæling er samt mjög góð.
Mobo: inbyggt wifi, mjög hentugt fyrir lan og svoleiðis en alls ekki must. Gætir tekið annað móðurborð sem er ekki með wifi og hentar betur í overclocking ef þú ert að íhuga það.
CPU fan: low profile en samt betra en stock intel ruslið. leyfir þér trúlega að sjá aðeins betur um cable management.
PSU: hann er modular og ég tel það vera algjört must í svona mini builds.
Mér líst alveg frábærlega á þennan pakka, en eins og asni spyr ég, er möguleiki að nota annaðhvort HAF-XB eða Corsair 250D? Semsagt kem ég öllu snyrtilega fyrir og egin ofhitnun, annars var ekki í plönunum að OC'a svo þetta lúkkar nokkuð solid! :happy
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Baraoli »

jup, þú kemur þessu öllu inní 250D
MacTastic!

Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Palligretar »

já þetta kemst allt fyrir í 250d og ég mæli sterklega með honum. Ég myndi samt splæsa í corsair afjglafa sem er helst modular. 500watt + oooog low profile viftan er aðalega upp á plás að gera og óþarfi að setja stærri viftu ef ekkert er verið að overclocka.
Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af SIKk »

Ókei þetta er allt að skýrast hérna! En hvar fæ èg corsair kassann? Finn hann hvergi á síðum tölvuverslannana?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Palligretar »

250D er ekki kominn í verslanir (ný tilkynntur). Þú gætir nú líka notað 350D kassann, hanner aðeins stærri en 250D en samt mjög lítið form factor á honum. Var að skoða hann um daginn og hann er bæði vel smíðaður og alls ekkert fyrirferða mikill með minimalistic look.
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Baraoli »

250D er rétt ókominn í búðirnar geri ég ráð fyrir
MacTastic!

Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Palligretar »

Ef þú vilt frekar fara í 250D kassann þá mæli ég með að hringja í tölvulistann eða tölvutækni. Þeir eru með mesta úrvalið af Corsair kössum sýnist mér.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?

Póstur af Klemmi »

Mín 2cent.

Vantar í þetta geisladrif ef þú hefur þörf á því, og að sjálfsögðu stýrikerfi :fly
Viðhengi
200k.PNG
200k.PNG (254.79 KiB) Skoðað 1507 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara