Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sælir Vaktarar!
Í dag eru 10 ár síðan ég skráði mig á vaktina og það er viðeigandi að þessi póstur sé númer 400. Það gera því 40 pósta á ári að meðaltali, eða rétt rúmlega einn þrjá á mánuði (takk Klemmi). Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að vera mesti lurkarinn á vaktinni, án þess þó að vera gersamlega óvirkur. Hef þó gríðarlega gaman að lesa þessi spjallborð og mig langar að nota tækifærið og þakka stjórnendunum fyrir að halda þessu frábæra samfélagi á lífi svona lengi.
Skál fyrir Vaktinni!
Í dag eru 10 ár síðan ég skráði mig á vaktina og það er viðeigandi að þessi póstur sé númer 400. Það gera því 40 pósta á ári að meðaltali, eða rétt rúmlega einn þrjá á mánuði (takk Klemmi). Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að vera mesti lurkarinn á vaktinni, án þess þó að vera gersamlega óvirkur. Hef þó gríðarlega gaman að lesa þessi spjallborð og mig langar að nota tækifærið og þakka stjórnendunum fyrir að halda þessu frábæra samfélagi á lífi svona lengi.
Skál fyrir Vaktinni!
Last edited by jericho on Þri 21. Jan 2014 09:35, edited 1 time in total.
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Til hamingju með áfangann og vonandi verða árin fleiri!
Það er eitthvað gruggugt við þessa stærðfræðijericho skrifaði:Það gera því 40 pósta á ári að meðaltali, eða rétt rúmlega einn á mánuði.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Til lukku
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Til hamingju með daginn!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Til hamingju! En er þetta ekki í kringum 3 póst á dag? (eða er ég líka að reikna vitlaust)
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Var í námi í USA og hafði lítinn sem engan tíma fyrir vaktspjall.Daz skrifaði:Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Daz skrifaði:Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
Mér reiknast að þetta séu 135 mánuðir frá því þú skráðir þig, sem gera 3352 / 135 = 25 póstar á mánuði.Daz
VIP
Posts: 3352
Joined: Sun Oct 20, 2002 09:35
Það er greinilegt að vaktarar eru ekki upplagðir fyrir stærðfræði svona snemma morguns. Held þú hafir átt við 3 póstar á mánuðiVignirorn13 skrifaði:Til hamingju! En er þetta ekki í kringum 3 póst á dag? (eða er ég líka að reikna vitlaust)
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Til hamingju með 10 árin!
Gaman að svona tölfræði.
(0.09% af öllum póstunum / 0.11 póstar á dag) 0.11 x 30 = c.a. 3 á mánuði
(0.72% af öllum póstunum / 0.82 póstar á dag) 0.82 x 30 = c.a. 25 á mánuði
Gaman að svona tölfræði.
400 | Skoða innlegg notandajericho skrifaði:Sælir Vaktarar!
Í dag eru 10 ár síðan ég skráði mig á vaktina og það er viðeigandi að þessi póstur sé númer 400. Það gera því 40 pósta á ári að meðaltali, eða rétt rúmlega einn á mánuði. Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að vera mesti lurkarinn á vaktinni, án þess þó að vera gersamlega óvirkur. Hef þó gríðarlega gaman að lesa þessi spjallborð og mig langar að nota tækifærið og þakka stjórnendunum fyrir að halda þessu frábæra samfélagi á lífi svona lengi.
Skál fyrir Vaktinni!
(0.09% af öllum póstunum / 0.11 póstar á dag) 0.11 x 30 = c.a. 3 á mánuði
3352 | Skoða innlegg notandaDaz skrifaði:Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
(0.72% af öllum póstunum / 0.82 póstar á dag) 0.82 x 30 = c.a. 25 á mánuði
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Hahaha, ég var að auðvitað að meina á mánuði.jericho skrifaði:Var í námi í USA og hafði lítinn sem engan tíma fyrir vaktspjall.Daz skrifaði:Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Daz skrifaði:Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.Mér reiknast að þetta séu 135 mánuðir frá því þú skráðir þig, sem gera 3352 / 135 = 25 póstar á mánuði.Daz
VIP
Posts: 3352
Joined: Sun Oct 20, 2002 09:35
Það er greinilegt að vaktarar eru ekki upplagðir fyrir stærðfræði svona snemma morguns. Held þú hafir átt við 3 póstar á mánuðiVignirorn13 skrifaði:Til hamingju! En er þetta ekki í kringum 3 póst á dag? (eða er ég líka að reikna vitlaust)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
3350 innlegg, 300 póstar með nothæfu innihaldiGuðjónR skrifaði:3352 | Skoða innlegg notandaDaz skrifaði:Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
(0.72% af öllum póstunum / 0.82 póstar á dag) 0.82 x 30 = c.a. 25 á mánuði
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Ég á nokkra daga í að verða 11ára vaktari og er búinn að vera með vaktina á internet rúntinum mínum allan tímann nánast daglega. Ég er samt einungis með 383 pósta og því hugsa ég að ég fái forum lurker verðlaunin.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Til hamingju med thennan afanga.
Eg nae sjalfur 10 arum i heildina nuna i september en eg skradi minn fyrsta adgang 2004 en haetti allveg ad fylgjast med i eitt ar i kringum 2006 og byrjadi svo upp a nytt 2007
Eg nae sjalfur 10 arum i heildina nuna i september en eg skradi minn fyrsta adgang 2004 en haetti allveg ad fylgjast med i eitt ar i kringum 2006 og byrjadi svo upp a nytt 2007
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Congratz !
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Þetta er náttúrulega ákveðin klikkun en jú til hamingju með að viðhalda nördinu í sjálfum þér svona lengi
-
- Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Til hamingju með þetta en ég verð að segja að þú stendur þig töluvert betur en ég í að pósta. Ég er búin að vera hérna í að nálgast 11 ár, fylgist alltaf með og þetta er póstur númer 53
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Ég sé það að ég á ekkert í ykkur hina lurkarana.
Þakka fyrir kveðjurnar. Fékk mér norskan 1300 kr bjór (0.5L) í tilefninu...
Þakka fyrir kveðjurnar. Fékk mér norskan 1300 kr bjór (0.5L) í tilefninu...
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Go lurkers!!
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
3,75 póstar á ári í 12 ár.. Kull er alveg með þetta.
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Lurkers, stöndum saman!
Við erum fleiri en þið haldið
Við erum fleiri en þið haldið
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Það er alveg greinilegtThrostur skrifaði:Lurkers, stöndum saman!
Við erum fleiri en þið haldið
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Vá, og mér fannst ég lurka mikið!
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 08:02
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
til hamingju
Ég er búinn að vera hér síðan Þri 24. Sep 2002 08:02
Hef ekki loggað mig inn á þennan user síðan: Þri 10. Feb 2004 22:21
Ég er með annað notendanafn í dag. Hver er ég?
Ég er búinn að vera hér síðan Þri 24. Sep 2002 08:02
Hef ekki loggað mig inn á þennan user síðan: Þri 10. Feb 2004 22:21
Ég er með annað notendanafn í dag. Hver er ég?
Kveðja
myfamily
myfamily
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Bannaður notandi?myfamily skrifaði: Ég er með annað notendanafn í dag. Hver er ég?
Eða er það alveg frá