Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél

Allt utan efnis
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél

Póstur af jonsig »

Samsung eru með 10ára ábyrgð á mótorunum þannig að þeir eru að spila serious . En 20ára gamlar zanussi eða miele er ekki óalgeng sjón .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél

Póstur af tdog »

Ég keypti mér ódýra Gorenje (6Kg) vél í fyrrahaust, hún er notuð á hverjum degi og ég kann ágætlega vel við hana. Hún kostaði mig 78 þúsund.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél

Póstur af jonsig »

Eru þær ekki frá slóveníu ? Leiðinlegt hvað þeir hafa slæmt orð á sér .

hérna er blað síðan 2008 sem er nokkurnvegin í samræmi við það sem ég hélt fram ,fyndið hvað hlutirnir breytast lítið . Blaðsíða 10.

http://www.ns.is/ns/upload/files/neyten ... l_2008.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;

Consumer reports : goronje er með sambærilegan cleaning power og miele svona in general . Og þú borgar miklu minna ,segjum að þú lendir ekki á mánudagseintaki eins og svo margir hafa lent í .

Consumer reports : Zanussi er durable as hell. En þrifgetan er góð en ekki í toppnum .

Ég hef ekki hugmynd hvernig samsung eru að standa sig , ég er mikill samsung aðdáandi og væri ekki leiðinlegt að vita hvernig þær eru að standa sig.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara