Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Allt utan efnis

Höfundur
BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Staða: Ótengdur

Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af BaldurÖ »

Góðan daginn ég er hjá vodafone og það hefur verið allt í fína með downloadið er með 50gb á mánuði
sem hefur dugað bara vel en núna síðustu 2 til 3 mánuði hef ég alltaf farið yfir og það ekkert lítið samt hefur ekkert breyst í notkun hjá okkur
langaði bara að vita hvort einhverjir fleiri hafa verið að lenda í þessu.
ps við höfðum samband við vodafone og þeir sögðu að það væri allt í lagi hjá þeim en buðu okkur bara stærri pakkan þe 100gb á mánuði.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af worghal »

Thad eru vist utlendingar og islendingar sem bua erlendis sem nota deildu.
Gaeti verid thad.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af Daz »

Hvernig væri að skoða sína eigin notkun? Fylgjast með kvótamælingunni á hverjum degi og bera saman við notkunina?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af Sallarólegur »

Líklegra að það sé meiri notkun á tölvunum heldur en að Vodafone mælingin sé í rugli.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af BaldurÖ »

Ég hef verið að bera þetta allt saman og til dæmis einn daginn fóru 10gb sem ég hef ekki hugmynd um hvað er svo er annað í þessu líka
það er ein vinkona okkar sem er að lenda í þessu líka og hún er einstæð með litla stelpu og ég efast um að þær kunni á deildu og eða eru eitthvað mikið
að downloda einhverju dóti.
Last edited by BaldurÖ on Mán 20. Jan 2014 12:43, edited 1 time in total.
Skjámynd

Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af Prentarakallinn »

er búinn að vera að lenda í því sama, fyrir sirka 3 mánuðum skaust niðurhalið upp frá 1,2 GB meðaltal á dag í tæplega 5 GB á dag. Það er hægt að sjá það að á 31 október er gagnamagnið 1.9GB og svo fyrsta nóvember er það 6GB og heldur þannig áfram.
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af AntiTrust »

Ætli þetta sé ekki bara bilun/breyting á því hvað þeir eru að hýsa á akamai servernum sínum. Þ.e. efni eins og vinsæl myndbönd á youtube, myndir af facebook og flr. sem er geymt í skyndiminni eru ekki að skila sér þangað lengur. Fyrsta sem mér dettur í hug, frekar en að mælingin sé biluð.

Annars er bara að drepa alla erlenda umferð í sólahring, og skoða notkun og bera saman við vélar. Prufa að drepa á WiFI og ath hvort notkunin breytist, fara sömuleiðis vel yfir device/MAC lista á router og ath. hvort það séu vélar/tæki þar sem þið kannist ekki við.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af kthordarson »

Er að lenda í þessu. Búinn að setja rix filter á torrent. Samt fór ég yfir 6 GIG í gær. Ekkert download eða stream. Það er eitthvað skrýtið í gangi. Einn daginn fór ég yfir 16 GIG, án nokkura skýringa.

kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af kthordarson »

Ef ég spyr google dns um youtube.com fæ ég íslenskar tölur...

249.115.4.193.in-addr.arpa domain name pointer 193-4-115-249.LDN-CDN-GOOGLE.metronet.is.

Kóði: Velja allt

dig youtube.com @8.8.8.8
;; OPT PSEUDOSECTION:
; EDNS: version: 0, flags:; udp: 512
;; QUESTION SECTION:
;youtube.com.                   IN      A

;; ANSWER SECTION:
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.249
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.245
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.242
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.247
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.246
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.250
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.243
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.241
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.240
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.244
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.248
youtube.com.            300     IN      A       193.4.115.251
Eg ég spyr vodafone.is dns :

Kóði: Velja allt

[root]# dig youtube.com @194.144.200.65

; <<>> DiG 9.9.4-P2-RedHat-9.9.4-11.P2.fc20 <<>> youtube.com @194.144.200.65
;; global options: +cmd
;; Got answer:
;; ->>HEADER<<- opcode: QUERY, status: NOERROR, id: 65299
;; flags: qr rd ra; QUERY: 1, ANSWER: 11, AUTHORITY: 0, ADDITIONAL: 1

;; OPT PSEUDOSECTION:
; EDNS: version: 0, flags:; udp: 4096
;; QUESTION SECTION:
;youtube.com.                   IN      A

;; ANSWER SECTION:
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.64
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.70
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.65
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.78
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.66
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.72
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.71
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.67
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.69
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.68
youtube.com.            112     IN      A       173.194.34.73
Þarna svarar vodafone.is dns að youtube śe 173.194.x.x, erlendis....
64.34.194.173.in-addr.arpa domain name pointer lhr14s19-in-f0.1e100.net.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af Daz »

kthordarson skrifaði:Er að lenda í þessu. Búinn að setja rix filter á torrent. Samt fór ég yfir 6 GIG í gær. Ekkert download eða stream. Það er eitthvað skrýtið í gangi. Einn daginn fór ég yfir 16 GIG, án nokkura skýringa.
Geturðu skoðað notkun niður á klukkutíma? Geturðu gert eins og Antitrust stingur uppá og lokað á alla netnotkun í einn dag?

kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af kthordarson »

Já, ég get gert það. Ég verið með access-lista á torrent vélinni, sem hleypir bara umferð frá rix.is íslenskum tölum inn. Ef skoða umferðinna í gær, þegar voda mælir 6 gig í erlent. Þá er ég með c.a.2 gig download frá deildu, sem ætti nu samkvæmt öllu að vera innlent, svo er access-listi sem stöðvar allt sem er ekki á rix listanum.
Ég tók fyrst eftir þessu í kringum okt/nóv. Þá var ég með 50 gig pakkann frá voda en þurfti að stækka í 100, því ég var að fara yfir limitð.... Þegar maður spyr voda, þá yppar þeir bara öxlum og þykjast ekkert vita og segja að þetta sé bara eðlilegt....

kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af kthordarson »

Dettur allt í einu í hug.. í var ég að gera tilraunir með nethraðan heima og sótti http://speglar.simnet.is/1000MB" onclick="window.open(this.href);return false; nokkrum sinnum.
Það væri alveg æði ef vodafone væri farið að telja simnet.is sem utanlands traffík.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af Tbot »

Ekki gefa sér neitt í sambandi við vodaf.
Miðað við reynslu síðustu mánuði. Að sjálfsögðu segja þeir að það sé ekkert að hjá þeim. Þó allir viti betur núna.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af ponzer »

Af minni reynslu af Vodafone þá er allt sem fer í gegnum cache'ið hjá þeim (Akamai,Google/YouTube contentið) talið sem erlent niðurhal þótt svo að þetta séu íslenskar tölur frá þeim sem ég fæ upp í nslookup.

Búið að vera svona í nokkur ár!
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

rubey
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af rubey »

Vá.. Ég hélt að ég væri bara byrjaður að downloada meira. Lenti einmitt í því að vera að fara úr ca. 1,5gb upp í 4gb á dag að lágmarki, einmitt í byrjun nóvember, skrítið ef svona margir eru farnir að lenda í þessu.. Downloada núna öllu í gegnum vpn.
Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af ggmkarfa »

Sama hér, finnst ég vera rukkaður um of mikið gagnamagn.....
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK

indiemo
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 13:21
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af indiemo »

Hérna líka, mjög mikil breyting á seinustu 2-3 mánuðum.
Fer alltaf yfir núna.

dodzy
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af dodzy »

já tek undir það að gagnamagnsteljarinn er í rugli :thumbsd

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af kjartanbj »

ég er með VPN á server vél sem ég er með hérna(plex, sickbeard, couchpotato og svo framvegis), hún er síðan stillt þannig að allt erlent routast í gegnum vpn, en íslenskt traffík fer í gegnum default route sem er pfsense router vél , núna var ég að lenda í því að vera klára erlent download og átti cirka 10gb eftir , þannig ég ákvað að starta proxy á server vélinni til þess að tengjast með minni vél í gegnum þannig ég væri sjálfur að fara gegnum vpn'ið þegar ég væri á erlendum síðum , síðan var ég að horfa svolítið á youtube og svona síður, haldandi að ég væri bara save með proxy'inn , nei þá tók ég eftir því að youtube og fleira sem þeir nota spegla til að spara sér utanlandsdl fer allt í gegnum íslenska ip , ég varð að finna ip netið út sem þeir eru með þessa spegla á og taka þá útúr íslenska ip listanum hjá mér þannig að það fer í gegnum vpn'ið þó það sé "íslenskt" en fattaði þetta ekki fyrr en ég var búin að fá auka 10gb niðurhal hjá þeim óumbeðið , finnst það frekar skítt að vera spara sér utanlandsdl en rukka fyrir það samt á fullu verði til notandans
Skjámynd

GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af GunZi »

Ég væri ekkert hissa ef það er eitthvað í rugli hjá þeim. =D>
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"

Titanium
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af Titanium »

Èg hef líka tekð eftir aukningu búin að vera að þurfa að stækka pakkann síðastliðna mánuði .Svo fèkk èg ljósnet í des og stækkaði í 250 gb í leiðinni . Var núna að skoða janúar og þetta er meira enn nokkru sinni . Við erum ekki að downloada mikið en strákarnir mínir 3 eru í net leikjum eins og league of legends, minecraft , ps3 sem er tengd að vísu líka tengd við netflx . Gagnamagnið er núna komið í 210 gb fyrir janúar...Er þetta eðlilegt miðað við netleiki og að streyma ?
Viðhengi
image.jpg
image.jpg (156.81 KiB) Skoðað 5978 sinnum
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af tdog »

Netflixið getur verið allt frá 300Mb og upp í 2,8GB á klst (allt eftir gæðum og tegund efnis).
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Titanium
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af Titanium »

Þetta eru mest teiknimyndaþættir og nokkrir Breaking bad . það er ekki eins og þeir sèu í jólafríi og hafi ekkert annað að gera þetta er allavega tvöföld aukning frá því í nóv.

kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af kthordarson »

Skondin tilviljun. Hjá mér kemur líka "stór" download dagur líka 2-3 jan. Þann dag kannast ég við að hafa sótt um 6gig af speglar.simnet.is. Annað ekki :)
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Póstur af Revenant »

Greinilega einhver breyting hjá vodafone í kringum miðjan nóvember í gegnum RIX:

Green ### Traffic in from Vodafone
Blue ### Traffic out to Vodafone

Darkgreen ### Peak traffic in from Vodafone
Pink ### Peak traffic out to Vodafone

Alls
Mynd

Tæknigarður:
Mynd

Katrínartún
Mynd
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara