Brenna diska

Svara

Höfundur
Joi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Brenna diska

Póstur af Joi »

Sælir, ég var að spá hvernig maður brennir diska eða semsagt setja myndir frá tölvunni inná CD/DVD disk. Ég hef googlað þetta en ég treysti ykkur best! :D
Ryzen 5 3600X - Nvidia RTX 3060-Ti - Samsung 850 Evo 1TB - Seagate Barracuda 7200 10TB - Vengeance LPX DDR4 2666 C16 4x8GB
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Brenna diska

Póstur af Oak »

ertu að tala um ljósmyndir eða bíómyndir
viltu getað spilað þetta í öllum DVD spilurum eða bara divx spilurum, viltu hafa Menu á disknum eða skiptir það ekki máli?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Höfundur
Joi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Brenna diska

Póstur af Joi »

Oak skrifaði:ertu að tala um ljósmyndir eða bíómyndir
viltu getað spilað þetta í öllum DVD spilurum eða bara divx spilurum, viltu hafa Menu á disknum eða skiptir það ekki máli?
Ég er að tala um bíomyndir, og já það væri fínt að geta spilað þetta í öllum dvd spilurum og menu skipir engu máli. ;D
Ryzen 5 3600X - Nvidia RTX 3060-Ti - Samsung 850 Evo 1TB - Seagate Barracuda 7200 10TB - Vengeance LPX DDR4 2666 C16 4x8GB
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Brenna diska

Póstur af Sydney »

Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
Joi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Brenna diska

Póstur af Joi »

Sydney skrifaði:Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.
Ég er að gera þetta fyrir hana ömmu og henni finnst dvd mun betra. Ég spurði hana hvort hún vildi rasberry pi og henni leyst ekkert á það.
Ryzen 5 3600X - Nvidia RTX 3060-Ti - Samsung 850 Evo 1TB - Seagate Barracuda 7200 10TB - Vengeance LPX DDR4 2666 C16 4x8GB
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Brenna diska

Póstur af upg8 »

Þetta er ekki ódýrasta lausnin en mjög þægilegt http://www.slysoft.com/en/clonedvd.html

Nevermind sá ekki þetta með að menu skipta engu máli.
Last edited by upg8 on Sun 19. Jan 2014 20:24, edited 1 time in total.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Brenna diska

Póstur af Sydney »

Joi skrifaði:
Sydney skrifaði:Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.
Ég er að gera þetta fyrir hana ömmu og henni finnst dvd mun betra. Ég spurði hana hvort hún vildi rasberry pi og henni leyst ekkert á það.
Myndi þá fyrst athuga hvort að DVD spilarinn hennar styðji t.d. DivX. Þá gætiru brennt 700MB DVD rips beint á CD í stað þess að þurfa að converta yfir í DVD format á DVD disk.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
Joi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Brenna diska

Póstur af Joi »

Sydney skrifaði:
Joi skrifaði:
Sydney skrifaði:Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.
Ég er að gera þetta fyrir hana ömmu og henni finnst dvd mun betra. Ég spurði hana hvort hún vildi rasberry pi og henni leyst ekkert á það.
Myndi þá fyrst athuga hvort að DVD spilarinn hennar styðji t.d. DivX. Þá gætiru brennt 700MB DVD rips beint á CD í stað þess að þurfa að converta yfir í DVD format á DVD disk.
Held að DVD spilarinn hennar styðji ekki DivX
Ryzen 5 3600X - Nvidia RTX 3060-Ti - Samsung 850 Evo 1TB - Seagate Barracuda 7200 10TB - Vengeance LPX DDR4 2666 C16 4x8GB
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Brenna diska

Póstur af Sydney »

Joi skrifaði:
Sydney skrifaði:
Joi skrifaði:
Sydney skrifaði:Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.
Ég er að gera þetta fyrir hana ömmu og henni finnst dvd mun betra. Ég spurði hana hvort hún vildi rasberry pi og henni leyst ekkert á það.
Myndi þá fyrst athuga hvort að DVD spilarinn hennar styðji t.d. DivX. Þá gætiru brennt 700MB DVD rips beint á CD í stað þess að þurfa að converta yfir í DVD format á DVD disk.
Held að DVD spilarinn hennar styðji ekki DivX
Þá þarf að converta hverja mynd fyrir sig á DVD form og brenna á DVD disk, nokkuð viss um að standard DVD spilari muni ekki vilja spila CD með DVD efni.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Brenna diska

Póstur af Oak »

http://www.effectmatrix.com/total-video ... to-vcd.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Svara