G15 viðgerð ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

G15 viðgerð ?

Póstur af Sallarólegur »

Sælir.
Það helltist hvítvín á G15 lyklaborðið mitt svo ef ég reyni að stroka út kemur 0, og svo eru ýmsir fleiri gallar.

Er hægt að baða það til þess að það verði aftur eins og það á að vera, eða er það ónýtt? Það væri ferlegt. ](*,)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: G15 viðgerð ?

Póstur af upg8 »

Reyndu að fá t.d. isopropyl eða annað samskonar alkóhól, þeim sterkara þeim betra, helst jafnvel 99% ef þú finnur það. Það er mjög gott að þrífa með því þar sem það leiðir ekki rafmagn ef það er hreint og er mjög fljótt að þorna. Farðu samt varlega í kringum LCD skjáinn á lyklaborðinu og aðra sérstaklega viðkvæma hluti, hef þó ekki skoðað hvernig G15 er innan-klæða.

Annars þá gæti baðvatnið dugað en það er miklu lengur að þorna og þú ert ekki eins öruggur með það hversu hreint það er.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: G15 viðgerð ?

Póstur af upg8 »

Eitthvað að frétta af lyklaborðinu?

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: G15 viðgerð ?

Póstur af Sallarólegur »

Heyrðu nei, náði mér í annað borð, hef ekki ennþá nennt að skrúfa það í sundur :fly

Myndi skjóta á að hvítvínið sé að leiða saman einhverjar rásir þarna á bakvið, ætla að prufa alkóhól :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: G15 viðgerð ?

Póstur af upg8 »

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: G15 viðgerð ?

Póstur af Gúrú »

Það er ekkert mál að taka G15 í sundur og setja það saman, hef eflaust gert það svona 30-40 sinnum núna og átt 4-5 G15 í röð.

Það eru gúmmílög þarna undir sem taka á móti öllum skipununum og þú þrífur þau bara í vaski eða baðkari og þurrkar þau og lætur saman aftur.

Ekki baða það í heilu lagi. :lol:
Modus ponens
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: G15 viðgerð ?

Póstur af Black »

Gúrú skrifaði:Það er ekkert mál að taka G15 í sundur og setja það saman, hef eflaust gert það svona 30-40 sinnum núna og átt 4-5 G15 í röð.

Það eru gúmmílög þarna undir sem taka á móti öllum skipununum og þú þrífur þau bara í vaski eða baðkari og þurrkar þau og lætur saman aftur.

Ekki baða það í heilu lagi. :lol:

ég er búinn að eiga nokkur g15,nokkur sem var búið að hella gosi yfir ég hef bara verið rífa þau í sundur og setja þau í uppþvottavélina :fly
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: G15 viðgerð ?

Póstur af Páll »

ég átti einu sinni g15 og ég fór bara með það í sund
Svara