Hverjir selja ódýrustu "bestu" heyrnartólin?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hverjir selja ódýrustu "bestu" heyrnartólin?

Póstur af GunZi »

Titillinn segir sig sjálfur :)

Hvar finn ég ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?
Last edited by GunZi on Sun 19. Jan 2014 19:55, edited 2 times in total.
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af linenoise »

Vesgú
http://tl.is/product/sennheiser-mx-170-heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo eru hérna ein á eina krónu.
https://bland.is/til-solu/raftaeki/sjon ... d/2088893/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af einarhr »

linenoise skrifaði:Vesgú
http://tl.is/product/sennheiser-mx-170-heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo eru hérna ein á eina krónu.
https://bland.is/til-solu/raftaeki/sjon ... d/2088893/" onclick="window.open(this.href);return false;
:happy
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af jonsig »

Fáðu þér shure heyrnartól
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af einarn »

Pfaff eru með umboð fyrir Sennheiser, veit ekki svort þeir séu ódýrastir, enn eflaust með besta úrvalið.
http://www.pfaff.is/Voruflokkar/278-til ... audio.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af Sallarólegur »

http://tolvutek.is/leita/sennheiser" onclick="window.open(this.href);return false;

ódýrustu:
http://tolvutek.is/leita/sennheiser?order=3" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af jonsig »

Af hverju bara sennheiser ?!
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af GunZi »

Er að leita mér að heyrnartólum með skírum mun á milli hljóðfærum(clear and crisp sound) ekki of mikill bassi og svoleiðis.

veit bara að Sennheiser eru góðir í því.

Er svona að pæla í 40þ max
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af Sallarólegur »

http://tolvutek.is/vara/sennheiser-hd-2 ... heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;

Getur fengið þessi á eBay á um 30-40þ. Sérð ekki eftir þeim kaupum, þau endast endalaust.

http://www.ebay.com/itm/400641552336" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af GunZi »

Sallarólegur skrifaði:http://tolvutek.is/vara/sennheiser-hd-2 ... heyrnartol

Getur fengið þessi á eBay á um 30-40þ. Sérð ekki eftir þeim kaupum, þau endast endalaust.

http://www.ebay.com/itm/400641552336" onclick="window.open(this.href);return false;
Eru þessi ekkert of lítil?
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af jonsig »

Kíktu í hljómsýn sem er rétthjá pfaff (400m). prufaðu entry level grado (20-50k) heyrnatólin . Ég átti senheiser en upgrade´aði í grado og hef aldrei litið til baka . Þau eru einfaldlega meira bang for the buck því hljómsýn halda álagningunni í hófi og veita persónulega þjónustu sem er fágætt á klakanum .

Annars eru þessi á sanngjörnu verði sennheiser momentum https://bland.is/classified/?categoryId=37&sub=1" onclick="window.open(this.href);return false;
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af MatroX »

jonsig skrifaði:Fáðu þér shure heyrnartól
gaur hættu að hata sennheiser, þetta er orðið virkilega þreytt
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af jonsig »

þú mátt alveg kalla þetta hvað sem þér sýnist . Þú bregður oft fyrir þegar ég er að reyna opna hug fólks fyrir öðru en sennheiser samkvæmt reglunum hérna áttu að taka það fram ef þú hefur hagsmuna að gæta . Hafir þú enga aðra ástæðu fyrir að pípa á mig þá geturu verið annarstaðar nema þú hafir eitthvað til málanna að leggja .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af MatroX »

jonsig skrifaði:þú mátt alveg kalla þetta hvað sem þér sýnist . Þú bregður oft fyrir þegar ég er að reyna opna hug fólks fyrir öðru en sennheiser samkvæmt reglunum hérna áttu að taka það fram ef þú hefur hagsmuna að gæta . Hafir þú enga aðra ástæðu fyrir að pípa á mig þá geturu verið annarstaðar nema þú hafir eitthvað til málanna að leggja .
ég hef enga hagsmuni að gæta hvað meinaru?

hann spyr hvar hann finni ódýrustu sennheiser og þá byrjar þú á að segja honum að fá sér shure,
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af jonsig »

Kannski ef hann mundi googla það þá mundi hann sjá fljótt að það ertu til fleirri fín merki heldur en sennheiser.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af Tesy »

GunZi skrifaði:Er að leita mér að heyrnartólum með skírum mun á milli hljóðfærum(clear and crisp sound) ekki of mikill bassi og svoleiðis.

veit bara að Sennheiser eru góðir í því.

Er svona að pæla í 40þ max
Ég veit að þú ert að leita þér af Sennheiser en ég ætla samt að benda þér á að kíkja á Audio Technica ATH-M50. Besta bang for the buck heyrnatól að mínu mati. Væri ódýrast ef þú gætir pantað að utan.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Höfundur
GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af GunZi »

Tesy skrifaði:
GunZi skrifaði:Er að leita mér að heyrnartólum með skírum mun á milli hljóðfærum(clear and crisp sound) ekki of mikill bassi og svoleiðis.

veit bara að Sennheiser eru góðir í því.

Er svona að pæla í 40þ max
Ég veit að þú ert að leita þér af Sennheiser en ég ætla samt að benda þér á að kíkja á Audio Technica ATH-M50. Besta bang for the buck heyrnatól að mínu mati. Væri ódýrast ef þú gætir pantað að utan.
Já, er búin að vera skoða þau.

Er að pæla í að kaupa þessi. http://www.ebay.com/itm/Audio-Technica- ... 35cf2a38ef

hvað finnst ykkur?
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu "bestu" heyrnartólinn?

Póstur af Yawnk »

Þetta var svakalegt, eftir að hafa séð þennan þráð og einhver linkaði hérna á Z906 kerfið, þá fékk ég skyndiákvörðun dagsins og keypti það..... ég er ruglaður! :happy
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af jonsig »

GunZi skrifaði:
Tesy skrifaði:
GunZi skrifaði:Er að leita mér að heyrnartólum með skírum mun á milli hljóðfærum(clear and crisp sound) ekki of mikill bassi og svoleiðis.

veit bara að Sennheiser eru góðir í því.

Er svona að pæla í 40þ max
Ég veit að þú ert að leita þér af Sennheiser en ég ætla samt að benda þér á að kíkja á Audio Technica ATH-M50. Besta bang for the buck heyrnatól að mínu mati. Væri ódýrast ef þú gætir pantað að utan.
Já, er búin að vera skoða þau.

Er að pæla í að kaupa þessi. http://www.ebay.com/itm/Audio-Technica- ... 35cf2a38ef

hvað finnst ykkur?
audio technica er osom merki en ekki ertu að kaupa headphone´in bara án þessa prufa þau ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu "bestu" heyrnartólin?

Póstur af GunZi »

Er hægt að prufa heyrnartól hér á landi, sérstaklega Audio Technica ATH-M50?
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu Sennheiser heyrnartólinn?

Póstur af Televisionary »

Sammála undirrituðum. Grado er hlutur sem er vert að skoða, ég keypti fyrstu Grado heyrnartólin mín 1997 ef ég man rétt. Ég er sjálfur með alla flóruna af heyrnartólum eftir því hvað/hvar ég er Grado, B&W, Shure, Sennheiser o.fl.
jonsig skrifaði:Kíktu í hljómsýn sem er rétthjá pfaff (400m). prufaðu entry level grado (20-50k) heyrnatólin . Ég átti senheiser en upgrade´aði í grado og hef aldrei litið til baka . Þau eru einfaldlega meira bang for the buck því hljómsýn halda álagningunni í hófi og veita persónulega þjónustu sem er fágætt á klakanum .

Annars eru þessi á sanngjörnu verði sennheiser momentum https://bland.is/classified/?categoryId=37&sub=1" onclick="window.open(this.href);return false;

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu "bestu" heyrnartólin?

Póstur af Tesy »

GunZi skrifaði:Er hægt að prufa heyrnartól hér á landi, sérstaklega Audio Technica ATH-M50?
Nýherji er að selja M50 á 42.900kr sem er.. alltof mikið. En þú getur kíkt þangað og checkað held ég.
Hérna er link: http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,722.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu "bestu" heyrnartólin?

Póstur af danniornsmarason »

Beats studio :sleezyjoe
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

Höfundur
GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu "bestu" heyrnartólin?

Póstur af GunZi »

Tesy skrifaði:Nýherji er að selja M50 á 42.900kr sem er.. alltof mikið. En þú getur kíkt þangað og checkað held ég.
Hérna er link: http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,722.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir þetta :)
Ég mun líklegast fara í Rvk næstu helgi og skoða eitthvað.
Bæti Nýherja á "The to do list" :)

Er ekkert var í bose heyrnartólinn hjá Nýherja samt? kannski að maður kíki á þau líka. :8)
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir selja ódýrustu "bestu" heyrnartólin?

Póstur af gardar »

GunZi skrifaði: Er ekkert var í bose heyrnartólinn hjá Nýherja samt? kannski að maður kíki á þau líka. :8)
GunZi skrifaði:Er að leita mér að heyrnartólum með skírum mun á milli hljóðfærum(clear and crisp sound) ekki of mikill bassi og svoleiðis.

Bose er eins og beats, fokkar í equalizer, svo að þú færð ekki raunverulegann hljóm heldur er búið að skrúfa upp í bassanum.
Svara