Skjákorts vandamál, þarf smá hjálp.

Svara
Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Skjákorts vandamál, þarf smá hjálp.

Póstur af MrSparklez »

Var að lenda í því að ég var bara að browsa á facebook þegar allt í einu blue screenar tölvan, náði því miður ekki að taka mynd af error kóðanum, var ekki með síman við hendina, prófaði svo að kveikja aftur á henni, þá kemur engin mynd á skjáinn en ég heyri startup hljóðið í vindows, þá prufa ég að taka Hdmi tengið úr skjákortinu og tengja það við móðurborðið. Þá bootaði hún upp venjulega nema það að það kom upp svona windows notification að segja mér að stillingar fyrir gpu væru vitlausar og sagði mér að disabel-a Virtu MVP, sem ég gerði en samt gerist það sama, engin mynd á skjáinn en samt heyri ég startup hljóðið í windows. Einhverjar hugmyndir ? :-k
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts vandamál, þarf smá hjálp.

Póstur af upg8 »

Ertu að nota WHQL driver? Annars getur þú prófað að slökkva á GPU rendering í vefskoðaranum ef það er bara vesen með hann.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara