sælir ég er með vatnskælingu XSPC rs360 og það er eins og dælan sé eithvað að klikka af því það heyrist eins og það sé eitthver stál hlutur að nötra inní þessu og þar sem það er ekki hægt að taka þetta neitt í sundur þá neyðist ég til að kaupa nýtt og þá leita ég til ykkar spurning hvort maður kaupi eins stykki á ebay eða hvort maður á að skoða eitthvað annað .. ég vill hafa þetta alveg hljóðlaust þannig hvað er besta merkið og hvað væri sniðugt að kaupa
eitthvað annað en þetta http://www.ebay.com/itm/XSPC-Acrylic-Du ... 5d41e0cc08" onclick="window.open(this.href);return false;
reservoir með óhljóð..
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Staða: Ótengdur
reservoir með óhljóð..
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: reservoir með óhljóð..
Það eru komnar nýrri týpur frá þeim en það er auðvitað best að hafa sér pumpu og res svo að bæði sé ekki bilað á sama tíma
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: reservoir með óhljóð..
Er þetta ekki bara loft í dæluni?
Ef ekki,þá get ég mælt með alphacool vpp 655,
http://www.frozencpu.com/products/13148 ... 0c107s1802" onclick="window.open(this.href);return false;
Kostar þíg hingað komið nækvæmlega 24511 kr stk,
Ef ekki,þá get ég mælt með alphacool vpp 655,
http://www.frozencpu.com/products/13148 ... 0c107s1802" onclick="window.open(this.href);return false;
Kostar þíg hingað komið nækvæmlega 24511 kr stk,
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Staða: Ótengdur
Re: reservoir með óhljóð..
Okei segjum ef þetta er loft hver er besta leiðin til að lofttæma ? Annars þá er ég nokkuð viss um að þetta er eitthvad brotið heyrist mjög hátt í þessu
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: reservoir með óhljóð..
Ef þú gétur þá opnaðu reservoirið á meðan það ér í gangi,og lætur það vera svona í 30 mín ,fylgstu vél með þessu,reyndu að ná öllum loftbólum úr slongum rad(með þvi að hrista þetta smátt og smátt).
ef þetta virkar ekki getur alltaf tekið dælan úr,kveikt hana ein og sér,og sjá hvort þetta sé ekki öruglega dælan,og ef þetta er enn dælan,then its shopping time
ef þetta virkar ekki getur alltaf tekið dælan úr,kveikt hana ein og sér,og sjá hvort þetta sé ekki öruglega dælan,og ef þetta er enn dælan,then its shopping time
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: reservoir með óhljóð..
Getur prufað að slökkva á vélinni opna tappann á res og kremja slönguna þá gæti loftbólan losnað