Vandamál með Logitech G400!

Svara
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Vandamál með Logitech G400!

Póstur af SergioMyth »

Sælir, ég er að lenda í bölvuðu veseni með músina mína, hún sem sagt hreyfist þegar ég er að ekki að snerta hana og þegar ég fór COD áðan byrjaði ég að hristast... Ég fletti þessu upp á netinu og sá að þetta var algengt vandamál! Hvernig er best að snúa sér í svona málum, á ég að heimta nýja mús? Hún er btw glæ ný og hefur aldrei dottið eða neitt svoleiðis.... Hvað ætti maður að gera? Unistalla software?
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech G400!

Póstur af upg8 »

Á hvernig yfirborði ertu með músina? Það er t.d. ekki hægt að nota hana á gleri. Búin að prófa að hreinsa linsuna með eyrnapinna?

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech G400!

Póstur af SergioMyth »

Er með hana á skrifborði að venju! :)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech G400!

Póstur af SergioMyth »

Var að hreinsa skynjarann og hún hristist ennþá svona :(
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech G400!

Póstur af upg8 »

Byrjaði þetta eftir að þú settir upp 8.1 eða áður?

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Logitech G400!

Póstur af SergioMyth »

Er með windows 7 :) Og hef ekkert verið að fikta!
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Svara