Ég er með Daewoo Kalos sem þarf að taka aðeins í gegn, en veit ekkert hvert ég á að snúa mér. Mér líður alltaf eins og það sé verið að taka mann í rassgatið þegar maður fer á þessi verkstæði (sé fyrir mér atriðið úr The Mask ), vegna þess að maður hefur ekki hundsvit á þessu.
Vélarljósið er á, einhver skynjari gæti ég trúað.
Bremsurnar þarf að laga, það er eins og hann sé alltaf aðeins í handbremsu.
Þarf að þétta hurðina frammí farþegamegin einhvern veginn, það blæs alltaf eitthvað inn meðfram henni.
og örugglega eitthvað meir
Hvaða verkstæði á ég að fara á? Er betra að finna eitt verkstæði til að gera þetta allt eða þarf ég að fara á mörg?
Bílaviðgerðir
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Bílaviðgerðir
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2014 15:22
- Staða: Ótengdur
Re: Bílaviðgerðir
Ég hef ágætis reynslu af Bílastöðinnni Dugguvogi. Ég fer með drusluna einu sinni á ári í yfirhalningu og þeir fara og láta skoða hann í leiðinni. Passaðu bara að fá ca. verð í það sem á að gera fyrirfram...það hefur staðið hjá þeim verðið hingað til.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Staða: Ótengdur
Re: Bílaviðgerðir
Í sambandi við vélarljósið þá verður þú að láta villulesa tölvuna. Fram að því er voðalega lítið hægt að áætla verð á viðgerð. Flest verkstæði geta gert það en þú getur búist við öruggari og fljótari greiningu hjá þeim verkstæðum sem sérhæfa sig í Daewoo. Kostnaður: 5K - ????
Bremsur að aftan liggja væntanlega út í. Stundum nægir að taka þær í sundur og liðka upp en það er ólíklegt, það er normið að það þurfi að endurnýja afturbremsur á 4-6 ára fresti eða 70-120þkm
Einnig gæti handbremsubarki/barkar verið fastir og þá þarf að skipta um þá. Kostnaður: 30-100þ, gróft áætlað, fer eftir atvikum.
Í sambandi við hurðina, það geta verið nokkur atriði. Að lagfæra eða skipta um þéttilista t.d... kostnaður 15k+ ?
Ég myndi segja að það væri hagkvæmast að láta gera allt í einu á sama verkstæðinu, ef það tekur verkið að sér. Ef þú ert tæpur á peninga, þá byrjar þú á að láta lesa af bílunum og tekur ráðleggingum í sambandi við það, annað hvort læturðu gera strax við það eða bíður aðeins. Fastar bremsur skemma út frá sér og bíllinn eyðir meira.
Þá hefðurðu smá innsýn í málið, hringdu núna í nokkur verkstæði og fáðu verðhugmyndir þeirra. Getur byrjað á verkstæði Bílabúðar Benna, heyrðu svo í fleirum.
Bremsur að aftan liggja væntanlega út í. Stundum nægir að taka þær í sundur og liðka upp en það er ólíklegt, það er normið að það þurfi að endurnýja afturbremsur á 4-6 ára fresti eða 70-120þkm
Einnig gæti handbremsubarki/barkar verið fastir og þá þarf að skipta um þá. Kostnaður: 30-100þ, gróft áætlað, fer eftir atvikum.
Í sambandi við hurðina, það geta verið nokkur atriði. Að lagfæra eða skipta um þéttilista t.d... kostnaður 15k+ ?
Ég myndi segja að það væri hagkvæmast að láta gera allt í einu á sama verkstæðinu, ef það tekur verkið að sér. Ef þú ert tæpur á peninga, þá byrjar þú á að láta lesa af bílunum og tekur ráðleggingum í sambandi við það, annað hvort læturðu gera strax við það eða bíður aðeins. Fastar bremsur skemma út frá sér og bíllinn eyðir meira.
Þá hefðurðu smá innsýn í málið, hringdu núna í nokkur verkstæði og fáðu verðhugmyndir þeirra. Getur byrjað á verkstæði Bílabúðar Benna, heyrðu svo í fleirum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Bílaviðgerðir
Það vantar "Good Post" broskall.NiveaForMen skrifaði:Í sambandi við vélarljósið þá verður þú að láta villulesa tölvuna. Fram að því er voðalega lítið hægt að áætla verð á viðgerð. Flest verkstæði geta gert það en þú getur búist við öruggari og fljótari greiningu hjá þeim verkstæðum sem sérhæfa sig í Daewoo. Kostnaður: 5K - ????
Bremsur að aftan liggja væntanlega út í. Stundum nægir að taka þær í sundur og liðka upp en það er ólíklegt, það er normið að það þurfi að endurnýja afturbremsur á 4-6 ára fresti eða 70-120þkm
Einnig gæti handbremsubarki/barkar verið fastir og þá þarf að skipta um þá. Kostnaður: 30-100þ, gróft áætlað, fer eftir atvikum.
Í sambandi við hurðina, það geta verið nokkur atriði. Að lagfæra eða skipta um þéttilista t.d... kostnaður 15k+ ?
Ég myndi segja að það væri hagkvæmast að láta gera allt í einu á sama verkstæðinu, ef það tekur verkið að sér. Ef þú ert tæpur á peninga, þá byrjar þú á að láta lesa af bílunum og tekur ráðleggingum í sambandi við það, annað hvort læturðu gera strax við það eða bíður aðeins. Fastar bremsur skemma út frá sér og bíllinn eyðir meira.
Þá hefðurðu smá innsýn í málið, hringdu núna í nokkur verkstæði og fáðu verðhugmyndir þeirra. Getur byrjað á verkstæði Bílabúðar Benna, heyrðu svo í fleirum.
Ef að þú getur útvegað aðstöðu gæti ég jafnvel séð um 2-3 hluti af þessu.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bílaviðgerðir
Takk fyrir mjög góð svör, ætla að byrja á að hringja út um allt á mánudaginn.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Bílaviðgerðir
Mæli eindregið með þessum:
https://www.facebook.com/bilaogdekkja" onclick="window.open(this.href);return false;
Þeir reyna ávallt að finna ódýrustu varahlutina (nema þú kjósir að versla orginal hjá umboði ) og eru með virkilega gott verð per klukkutíma.
https://www.facebook.com/bilaogdekkja" onclick="window.open(this.href);return false;
Þeir reyna ávallt að finna ódýrustu varahlutina (nema þú kjósir að versla orginal hjá umboði ) og eru með virkilega gott verð per klukkutíma.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Bílaviðgerðir
EF þið eru að leita að verkstæði sem er ódyrara en hínir þau mæli ég með dalvegur 28 .bíla og dekkjaverkstædið,
6-7þús krónur klukkutími ,á meðan annarsaðar er það oftast 15-20 þús.
þetta eru flest allt lærðir menn ,sem gera sína vinnu mjög vél.
Og já þau finna alltaf ódyrustu varahlutina.
og í flestum tilfellum færði bílinn samdægurs.og þar er hringt í þíg ef nýja bílun fannst,og spurt,hvort þú viljir gera við hana,og sagt fyrirfram hvað þ.að kostar.og útskurt hversu mikilvægt þetta er.
6-7þús krónur klukkutími ,á meðan annarsaðar er það oftast 15-20 þús.
þetta eru flest allt lærðir menn ,sem gera sína vinnu mjög vél.
Og já þau finna alltaf ódyrustu varahlutina.
og í flestum tilfellum færði bílinn samdægurs.og þar er hringt í þíg ef nýja bílun fannst,og spurt,hvort þú viljir gera við hana,og sagt fyrirfram hvað þ.að kostar.og útskurt hversu mikilvægt þetta er.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S