Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60

Svara
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60

Póstur af gissur1 »

Sælir

Ég sá í öðrum þræði að allnokkrir hérna eiga ST60 tæki svo vonandi getur einhver ykkar hjálpað mér ;)

Ég semsagt er með svona tæki og er með Playmo.tv en Netflix appið kemur ekki upp í market og það virðist ekki vera nein leið til að breyta region settings í því.

Hefur einhver af ykkur snillingunum náð að virkja þetta app?

Kv.
Gissur
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60

Póstur af Daz »

Resettaðu sjónvarpið og veldu annað region í byrjun (Noregur eða Danmörk gefur þér Netflix held ég alveg örugglega). Það virkaði í það minnsta á það Panasonic sjónvarp sem ég lagaði þetta í.
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60

Póstur af gissur1 »

Daz skrifaði:Resettaðu sjónvarpið og veldu annað region í byrjun (Noregur eða Danmörk gefur þér Netflix held ég alveg örugglega). Það virkaði í það minnsta á það Panasonic sjónvarp sem ég lagaði þetta í.
Er ekki betra að velja bretland? En fæ ég bandaríska úrvalið af efni á öðru regioni?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60

Póstur af hkr »

gissur1 skrifaði:Er ekki betra að velja bretland? En fæ ég bandaríska úrvalið af efni á öðru regioni?
Þú velur Netflix region'ið hjá DNS þjónustunni sem þú ert að nota, t.d. getur þú horft á danska þætti ef DNS'inn er stilltur á danmörk, Disney/Pixar ef þú DNS'inn er stilltur á UK, etc.
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60

Póstur af gissur1 »

Ok þetta er komið :fly

Takk kærlega fyrir hjálpina
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Svara