CES 2014

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

CES 2014

Póstur af hkr »

Jæja, CES 2014 í fullu fjöri.

Menn búnir að sjá eitthvað áhugavert?

Dell 4k 28" á $699 - Of gott til að vera satt? Verður gaman að sjá hvernig þessi skjár á eftir að koma út.
Virðist vera nýtt trend í gangi, "5K" (eru "4K Wide" = 5120x2160) bæði frá LG LG og Thoshiba.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af Tesy »

Mér finnst Razer - Project Christine (Modular PC) svona mest áhugavert.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af Skari »

http://www.indiegogo.com/projects/airta ... /x/5830161" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)
Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af valdij »

Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airta ... /x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)

Ég gæti ekki hafa pantað mér svona hraðar eftir að hafa séð þetta video, algjör snilld.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af Jón Ragnar »

Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airta ... /x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)

Er ekki búið að finna þetta upp? Heitir Chromecast


:edit:
Fleiri möguleikar í þessu auðvitað

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af GunZi »

Oculus rift er mjög áhugavert. Þeir eru að sýna uppfærða frumgerð frá því í fyrra.
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af worghal »

hkr skrifaði:Jæja, CES 2014 í fullu fjöri.

Menn búnir að sjá eitthvað áhugavert?

Dell 4k 28" á $699 - Of gott til að vera satt? Verður gaman að sjá hvernig þessi skjár á eftir að koma út.
Virðist vera nýtt trend í gangi, "5K" (eru "4K Wide" = 5120x2160) bæði frá LG LG og Thoshiba.
eru þessir dell skjáir læstir á 30fps ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af intenz »

Edison frá Intel er klárlega það sem mér fannst áhugaverðast.

http://www.theverge.com/2014/1/6/528247 ... an-sd-card" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af GullMoli »

Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airta ... /x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)
Hvað ef það er ekki USB tengi á skjánum? Þá kemur bara einhver USB framlengingarsnúra í staðin. Þekki það ekki heldur nógu vel, en eru skjávarpar eitthvað með USB tengi?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af Skari »

GullMoli skrifaði:
Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airta ... /x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)
Hvað ef það er ekki USB tengi á skjánum? Þá kemur bara einhver USB framlengingarsnúra í staðin. Þekki það ekki heldur nógu vel, en eru skjávarpar eitthvað með USB tengi?
* Power for the AIRTAME dongle?

AIRTAME will be powered through the micro-USB connector. The power is 5V around 500mA.

We will be shipping small USB power supplies (similar to the phone charger ones) together with the dongle, so you will be able to use those in case the monitor does not have a USB port.

Also, if you are one of the lucky ones with a new monitor which supports HDMI 1.4 + MHL, then the dongle will be able to be powered over that without USB at all!

--

Sýnist þú ættir að vera í góðum málum svo lengi þú ert með lausan rafmagnstengil ;)

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af Skari »

valdij skrifaði:
Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airta ... /x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)

Ég gæti ekki hafa pantað mér svona hraðar eftir að hafa séð þetta video, algjör snilld.

Já, verst er að ég hefði viljað hafa meiri fídusa í þessu, t.d. dual band wifi en sé ekkert að því að prófa þetta.. lýtur að minsta kosti vel út og svo ef þetta verður gott þá enda ég á því að kaupa nýrri útgáfuna hjá þeim þegar þeir verða búnir að fullkomna þetta meira (myndi samt alveg reikna með 2ár+ í það)
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af Tiger »

Skari skrifaði:
valdij skrifaði:
Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airta ... /x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)

Ég gæti ekki hafa pantað mér svona hraðar eftir að hafa séð þetta video, algjör snilld.

Já, verst er að ég hefði viljað hafa meiri fídusa í þessu, t.d. dual band wifi en sé ekkert að því að prófa þetta.. lýtur að minsta kosti vel út og svo ef þetta verður gott þá enda ég á því að kaupa nýrri útgáfuna hjá þeim þegar þeir verða búnir að fullkomna þetta meira (myndi samt alveg reikna með 2ár+ í það)
Dual band WIFI....þannig að vonandi ná þeir nægum penging. Væri fullkomið ef power to usb væri ekki nauðsyn.

Mynd
Mynd

Jss
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 11:38
Staða: Ótengdur

Re: CES 2014

Póstur af Jss »

Þá er upphæðin komin yfir $750.000 USD þannig að dual band ætti að verða að veruleika.

http://igg.me/at/airtame
Svara