Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Er einhver aðili hérna á Íslandi sem sérhæfir sig í þannig vélum? Þarf að uppfæra í hljóðláta en mjög kraftmikla vél.
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Er ekki best að setja eitthvað saman sjálfur? vaktin.is er full af fólki til að ráðleggja þér ef þú kemur með verð og hvað þú ætlar að nota tölvuna í
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Fáðu þér Antec-Pxxx kassa og 3 Tacens Aura II 120mm kæliviftur. Síðan geturu skóflað eins öflugum vélbúnaði og þú vilt inn í þetta.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
b16a4 getur verið mjög hljóðlát og smá kraftur í henni..
Annars hvernig "vél" ertu að tala um félagi?
Annars hvernig "vél" ertu að tala um félagi?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
demaNtur skrifaði:b16a4 getur verið mjög hljóðlát og smá kraftur í henni..
Annars hvernig "vél" ertu að tala um félagi?
Pifff. EJ257 með VF-35. Þá erum við að tala saman
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
þetta fer bara eftir kassanum og kassaviftum.. ef þú vilt það besta þá mæli ég með
Thermaltake Armor Revo
http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Það eru það stórar viftur að dæla lofti inn og út að þær búa ekki til það mikinn hávaða.. stærri viftur er = minni hávaði
Thermaltake Armor Revo
http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Það eru það stórar viftur að dæla lofti inn og út að þær búa ekki til það mikinn hávaða.. stærri viftur er = minni hávaði
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Og hvað með hávaðann frá CPU og GPU kælingunnu? kæliviftunni í aflgjafanum? Þessi kassi er bara netabúr. Sé reyndar alveg fyrir mér að það væri gaman að græja vatnskælingu í hann er þetta ekki rétti kassinn fyrir Silent buldHnykill skrifaði:þetta fer bara eftir kassanum og kassaviftum.. ef þú vilt það besta þá mæli ég með
Thermaltake Armor Revo
http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Það eru það stórar viftur að dæla lofti inn og út að þær búa ekki til það mikinn hávaða.. stærri viftur er = minni hávaði
(Fyrir utan að mér finst hann ljótur)
Ef þú ætlar að bulda silent þá viltu þetta http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... tDf8#t=142" onclick="window.open(this.href);return false; Kostar meira að seigja minna en Armor.
Eitt sem ég sé að kassanum er að skrúfurnar eru ekki svartar og ég sakna spolersins sem er á P-180. Finst hann setja svaka svip á kassann
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Ég mæli með fractal define R4 í silent build
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://www.fractal-design.com/home/prod ... lack-pearl
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://www.fractal-design.com/home/prod ... lack-pearl
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Ég er með þennan armor kassa og er bara helvíti ánægður með hann og er með líka Thermaltake SpinQ VT örgjörvakælingu, oglittli-Jake skrifaði:Og hvað með hávaðann frá CPU og GPU kælingunnu? kæliviftunni í aflgjafanum? Þessi kassi er bara netabúr. Sé reyndar alveg fyrir mér að það væri gaman að græja vatnskælingu í hann er þetta ekki rétti kassinn fyrir Silent buldHnykill skrifaði:þetta fer bara eftir kassanum og kassaviftum.. ef þú vilt það besta þá mæli ég með
Thermaltake Armor Revo
http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Það eru það stórar viftur að dæla lofti inn og út að þær búa ekki til það mikinn hávaða.. stærri viftur er = minni hávaði
(Fyrir utan að mér finst hann ljótur)
Ef þú ætlar að bulda silent þá viltu þetta http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... tDf8#t=142" onclick="window.open(this.href);return false; Kostar meira að seigja minna en Armor.
Eitt sem ég sé að kassanum er að skrúfurnar eru ekki svartar og ég sakna spolersins sem er á P-180. Finst hann setja svaka svip á kassann
settuppið var rosalega hljóðlátt, það var ekki fyrr en að ég setti 7970GHz kortið í hana að ég fór að heyra eitthvað að ráði í henni.
Það er rétt að hann er soldið opin, og ef þú ert með hávært kort þá kemur það aðeins í gegn, en þegar að maður er að spila leiki eða
hlusta á tónlist þá verður maður ekkert var við það.
En þetta er líka flottur turn fyrir vatnskælingar, nóg af plássi í honum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Nýju Mac Pro
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Ég er sammála varðandi R4, æðislegur kassiMuGGz skrifaði:Ég mæli með fractal define R4 í silent build
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://www.fractal-design.com/home/prod ... lack-pearl
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
http://www.tolvutek.is/vara/antec-p280- ... ur-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég var í sömu hugleiðingum og þú, endaði að fá mér þennan kassa og gæti ekki verið ánægðari.
Ég var í sömu hugleiðingum og þú, endaði að fá mér þennan kassa og gæti ekki verið ánægðari.
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
hentu tölvunni bara í geymsluna eða bílskúr og þræddu 3x eithernet kapla í herbergið hjá þér 2x fyrir HDMI og 1x fyrir USBkarlth skrifaði:Er einhver aðili hérna á Íslandi sem sérhæfir sig í þannig vélum? Þarf að uppfæra í hljóðláta en mjög kraftmikla vél.
http://lifehacker.com/5918457/hdmi-over ... aves-money" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.usbgear.com/images/USBNET-400.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Nákvæmlega sama pæling og ég hef í huga þegar ég er að versla mér tölvur.
Þú getur sent póst á hvaða verslun sem er og beðið um tilboð í slíka vél, þær alment kostar meira því þú ert að fara í dýrari turn og kælingar.
Tölvan sem ég er með í undirskrift keypti ég hjá Tölvutækni, turninn sem ég nota er Antec P183 með engum turnviftum, Noctua NH-D14 kælir örgjörvann og eingöngu með eina viftu í gangi á low (um 200-400 rpm). Heyrist í raun ekkert í tölvunni nema það sé algjört hljóð í herberginu.
Ef þú vilt hinsvegar fara extreme leiðina eins og Klemmi hjá Tölvutækni gerði, að þá keyrir hann tölvuna með ekki einni einustu viftu. Af því sem ég best veit heyrist nákvæmlega ekkert í tölvunni. Þú þarft almennt að fórna smá afli fyrir slíkt verkefni, hugsa að öflugast örgjörvinn sem þú kemst í sé i3 og mid-range skjákort. Þú getur svo fengið þér 500W viftulausan aflgjafa eða ef þú vilt eiga möguleika á öflugra skjákorti gætir þú farið í AX760 og farið í skjákort með Windforce kælingu eins og GTX780. Orðið dálítið dýrt en eins og ég tók fram hér að ofan, þú borgar premium verð fyrir þessi skilyrði.
Þú getur sent póst á hvaða verslun sem er og beðið um tilboð í slíka vél, þær alment kostar meira því þú ert að fara í dýrari turn og kælingar.
Tölvan sem ég er með í undirskrift keypti ég hjá Tölvutækni, turninn sem ég nota er Antec P183 með engum turnviftum, Noctua NH-D14 kælir örgjörvann og eingöngu með eina viftu í gangi á low (um 200-400 rpm). Heyrist í raun ekkert í tölvunni nema það sé algjört hljóð í herberginu.
Ef þú vilt hinsvegar fara extreme leiðina eins og Klemmi hjá Tölvutækni gerði, að þá keyrir hann tölvuna með ekki einni einustu viftu. Af því sem ég best veit heyrist nákvæmlega ekkert í tölvunni. Þú þarft almennt að fórna smá afli fyrir slíkt verkefni, hugsa að öflugast örgjörvinn sem þú kemst í sé i3 og mid-range skjákort. Þú getur svo fengið þér 500W viftulausan aflgjafa eða ef þú vilt eiga möguleika á öflugra skjákorti gætir þú farið í AX760 og farið í skjákort með Windforce kælingu eins og GTX780. Orðið dálítið dýrt en eins og ég tók fram hér að ofan, þú borgar premium verð fyrir þessi skilyrði.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Djöfull líst mér vel á þennan. Er reyndar ekki hrifinn af því að usb tengin vísi upp. Á eftir að fillast af riki og síðan finst mér hönnunin á viftunum að framan ekki skinsamleg. Define hefur hinsvegar vinning með það að þeir eru með viftustýringuna frmaná ( hef aldrei skilið afhverju Antec eru með hana að aftan og að þú getur fjarlægt HDD búrin. Er svoltið ósáttur með Antec að hafa hætt með það. Væri virkilega til í að skoða svona kassa með setupi og heira hversu hljóðláttur hann er í raun og veru.MuGGz skrifaði:Ég mæli með fractal define R4 í silent build
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://www.fractal-design.com/home/prod ... lack-pearl
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Ekki mikið mál að ryksuga þessi usb tengi annað slagið og halda þeim hreinumlittli-Jake skrifaði:Djöfull líst mér vel á þennan. Er reyndar ekki hrifinn af því að usb tengin vísi upp. Á eftir að fillast af riki og síðan finst mér hönnunin á viftunum að framan ekki skinsamleg. Define hefur hinsvegar vinning með það að þeir eru með viftustýringuna frmaná ( hef aldrei skilið afhverju Antec eru með hana að aftan og að þú getur fjarlægt HDD búrin. Er svoltið ósáttur með Antec að hafa hætt með það. Væri virkilega til í að skoða svona kassa með setupi og heira hversu hljóðláttur hann er í raun og veru.MuGGz skrifaði:Ég mæli með fractal define R4 í silent build
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://www.fractal-design.com/home/prod ... lack-pearl
Annars er fullt á netinu með þessum kassa