Vill ekki kveikja á sér

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vill ekki kveikja á sér

Póstur af Andri Fannar »

Jámm , eins og titillinn segir þá vill tölvan ekki kveikja á sér.

Þetta byrjaði með því að ég fékk mér nýja tölvu , og setti upp windows, en komst svo að því að HDD var gallaður , ég ákvað bara að rífa hann úr og tengja WD Disk , nýrri disk og svona. Ég geri það og þegar ég ætla svo að ræsa tölvuna þá kviknar ekki á henni. Ljósið á netkortinu er , i have no idea what's wrong... gæti ég hafa skemmt eitthvað ?

Hvað segið þið Vaktarar um þetta ? :(
« andrifannar»

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

power takkin tegndur/í vitlausu sloti ???
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

já hann er tengdur , hún virkaði alveg , ég var ekki að færa hann ? :(
« andrifannar»

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Nevermind this , reddaði þessu
« andrifannar»
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það væri alltilagi að segja okkur hvað var að..

kanski lendum við í nákvæmlega sama hlut og föttum það ekki sjálfir og þurfum að borga 15000kall í verkstæði þar sem þeir tengja eina snúru.. :wink:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

já satt er það , vandamálið var að þegar ég var að tengja diskinn þá reif ég óvart takkann sem slekkur og kveikir úr sambandi frá móðurborðinu :oops:
« andrifannar»
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þannig að Blizter giskaði rétt í fyrstu tilraun.
"Give what you can, take what you need."

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

SvamLi skrifaði:já satt er það , vandamálið var að þegar ég var að tengja diskinn þá reif ég óvart takkann sem slekkur og kveikir úr sambandi frá móðurborðinu :oops:
HVAÐ sagði ég !!!!
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

slappaðu af maður, hefðir getað skrollað upp
BlitZ3r skrifaði:power takkin tegndur/í vitlausu sloti ???
Svara