Net framan á hátalara.

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Net framan á hátalara.

Póstur af Snorrmund »

Sælir, er með gamla og góða Pioneer hátalara og netið framan á þeim er orðið svoldið sjúskað og ljótt. Netið er annaðhvort heftað eða límt á tréramma sem smellur framan á hátalarann þannig að lítið mál er að skipta um það, en veit einhvar hvar maður fær svona efni hérna heima ?

http://www.amazon.com/Speaker-Grill-Clo ... B0002ZPLM0" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er efnið sem ég er að tala um.

Mbk.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Net framan á hátalara.

Póstur af jonsig »

Pabbi þurfti að panta sitt að utan. Þá giska ég á að þú þurfir að panta þetta .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Re: Net framan á hátalara.

Póstur af Snorrmund »

Ohh dem, ég var að vonast eftir því að finna þetta heima. En jæja þá ætli maður panti ekki að utan bara.
Svara