Vantar hljóðláta örgjörvakælingu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Vantar hljóðláta örgjörvakælingu

Póstur af Daz »

Eftir niðurstöðu síðasta þráðar fór ég að leita eftir góðri örgjörva viftu og miðað við umtalið hér og það úrval sem ég sé í íslenskum búðu þá virðast Zalman 7000A vera málið, en ég vil samt fá að spyrja álits.

Það sem ég er með er AMD XP 2400+ með Glacialtech silentbreeze II (sem er svosem alveg ágæt) og er örgjörvinn að vinna á ca 52-54°C. Ég er alveg til í að sjá hitann lækka aðeins, en aðal kröfurnar eru að viftan sé MJÖG hljóðlát. Hvað annað en Zalmaninn er í boði fyrir neðan 10 þúsund? :)

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

Ég er með Glacialtech örgjörvaviftu og 2000+ XP hann var að keira á 55-60°c ég fékk mér kassaviftu gerði gat á kassan beint á móti örranum og náði honum í 38°c það vantaði greinilega bara loftflæði á örgjörvan kostaði 1000kall og nánast engin aukning á desibilum
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

dude! undir 10.000kr ? það er ekki einusinni til örgjörfavifta sem er það dýr. þannig að "undir 10.000" eru allar viftur á markaðnum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gnarr skrifaði:dude! undir 10.000kr ? það er ekki einusinni til örgjörfavifta sem er það dýr. þannig að "undir 10.000" eru allar viftur á markaðnum.
Rétt, en menn eru þá ekki að benda mér á vatnskælingar ;)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

29dBel? Hljóðlátt? Á ég að lána þér eyrnapinna? :P
Last edited by Daz on Fim 02. Sep 2004 08:49, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Annars er ég kominn með ástæðu fyrir því að vilja ekki Zalmanninn, alveg fyrir utan að ég þarf að rífa móðurborðið úr til að setja hann í, þá þarf ég líka að "modda" festingarnar eitthvað til að koma honum fyrir, því það eru víst of stórir rafmagnseitthvað of nálægt.

Thermaltake viftan virðist vera ágæt, en kælir líklega lítið betur en það sem ég er með núna. Hún er samt komin efst á listann eins og er :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ætli þetta séu ekki db mæld 5cm frá dælunni. það er hljóðlátt. ef þú miðar við að allar viftur sem eru seldar á íslandi eru db mældar heilann metra frá viftunni. ef þú miðar við það. þá væri 11db vifta 24db og vatnskælingin um 16db. og þú ert ekkert með EINA 11db viftu í tölvunni. allaveganna eina í aflgjafanum eina á örgjörfanum og eina á skjákortinu... þá ertu strax kominn í 16db í meters fjarlægð. ég tala nú ekki um ef þú ert með flerir viftur ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gnarr skrifaði:... allaveganna eina í aflgjafanum eina á örgjörfanum og eina á skjákortinu...
Bíb, WRONG! Ég er með mx420 (eða 420 mx) skjákort, bara örsmátt heatsink á því.

surtur
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 08:02
Staða: Ótengdur

Póstur af surtur »

shiiitt ef einhver af ykkur sem kvartið undan hávaða í tölvunum sínum myndi koma heim til min og hlusta á þetta.. þá mynduði deyja bókstaflega.. Það h eyrist svo hátt i þessu en þetta böggar mig ekkert.. Fyrir utan öll ljósin i kassanum sem lýsa nánast upp herbergið...
AMD Athlon64bit 3000+, Shuttle AN51R, 2x 256 Kingston HyperX 333, GeForce FX5700 Ultra, 1x20gbMaxtor, 1x160gb Samsung.
Svara