WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Vitiði um góða hátalara sem hægt er að tengjast þráðlaust, airplay væri besti kosturinn en auðvitað er ég til í að skoða bluetooth og wifi.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
hvernig hátalara ertu að leita að? Vögg, Hilluhátalara, gólfhátalara and so on :p
MacTastic!
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Flottur og með mjög góðan hljóm.
http://sm.is/product/bluetooth-hatalala ... pulseblack
Þessi kemur á óvart fyrir 20 þús.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/MP3_ha ... etail=true
Besti sem ég hef heyrt í af þessum litlu bluetooth hátalörum.
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 18818.aspx
Þessi er airplay Elko er með fleiri og dýrari hef ekki heyrt hljóðið í þeim.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/mp3_ha ... etail=true
http://sm.is/product/bluetooth-hatalala ... pulseblack
Þessi kemur á óvart fyrir 20 þús.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/MP3_ha ... etail=true
Besti sem ég hef heyrt í af þessum litlu bluetooth hátalörum.
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 18818.aspx
Þessi er airplay Elko er með fleiri og dýrari hef ekki heyrt hljóðið í þeim.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/mp3_ha ... etail=true
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Það er ekki til lágir tónar í þessum.lukkuláki skrifaði:Flottur og með mjög góðan hljóm.
http://sm.is/product/bluetooth-hatalala ... pulseblack
Mæli frekar þessum mun nátturlegri hljómur og bassi.
Linkur.
MacTastic!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Gaman að pæla í þessu, flottur þessi litli Bose.
En ef þeir eru bluetooth only, þarf þá síminn ekki að vera nálægt?
Tölvan t.d. nær varla að streama með sínu bluetooth ef hún er í öðru herbergi.
Setti AirPlay í search hjá Elko, þetta er doldið töff:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/ferdat ... etail=true" onclick="window.open(this.href);return false;
En ef þeir eru bluetooth only, þarf þá síminn ekki að vera nálægt?
Tölvan t.d. nær varla að streama með sínu bluetooth ef hún er í öðru herbergi.
Setti AirPlay í search hjá Elko, þetta er doldið töff:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/ferdat ... etail=true" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Ég er sammála þessum náunga, hljómurinn úr BOSE er svo ótrúlegur að maður verður í rauninni að heyra í honum til að trúa að allur þessi hljómur komi úr þessum pínulitla hátalara.Baraoli skrifaði:Hér er smá comparison
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Var að horfa á þetta, ótrúlegur munur á þessum tveimur JBL hljómar eins og dolla ... hinn hljómaði "rich" en samt virkaði hljómurinn "loðinn" svona eins og í 40 ára gömu lampatæki.lukkuláki skrifaði:Ég er sammála þessum náunga, hljómurinn úr BOSE er svo ótrúlegur að maður verður í rauninni að heyra í honum til að trúa að allur þessi hljómur komi úr þessum pínulitla hátalara.Baraoli skrifaði:Hér er smá comparison
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
http://the-gadgeteer.com/2011/05/22/sou ... er-review/" onclick="window.open(this.href);return false;
en þeir kosta sitt.
p.s Svo er haugur af testum af fleiri hátölurum þarna.
en þeir kosta sitt.
p.s Svo er haugur af testum af fleiri hátölurum þarna.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Hljóma ekkert spes:IL2 skrifaði:http://the-gadgeteer.com/2011/05/22/sou ... er-review/
en þeir kosta sitt.
p.s Svo er haugur af testum af fleiri hátölurum þarna.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Hvaða hátalarakerfi sem er + gömul fartölva + airfoil er eitthvað sem ég mæli með að þú skoðir.
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Styð þessa hugmynd, hátalarakerfi, iPod Touch með Airfoil Speakers frá RougeAmoeba eða eldri týpa af Airport Express.KermitTheFrog skrifaði:Hvaða hátalarakerfi sem er + gömul fartölva + airfoil er eitthvað sem ég mæli með að þú skoðir.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Baraoli skrifaði:Það er ekki til lágir tónar í þessum.lukkuláki skrifaði:Flottur og með mjög góðan hljóm.
http://sm.is/product/bluetooth-hatalala ... pulseblack
Mæli frekar þessum mun nátturlegri hljómur og bassi.
Linkur.
Náttúrulegur hljómur í Bose? Þú hlýtur að vera að grínast....
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Fékk mér Bose Soundlink Mini í eldhúsið, er eflaust í dýrari kantinum fyrir svona "smátæki", en mín reynsla á þessu að þetta var allan tímann þess virði, og hljóðið og bassinn er rosalegur þrátt fyrir stærðina á þessari yndislegu "tiny" græju.
-
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Gætir kíkt við í Tölvutek og athugað hvernig þér finnst hljómurinn í þessum;
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k ... -hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false;
En já, mín reynsla af bluetooth er sú að þetta drífur ekki langt, hvað þá í gegnum veggi eða hurðir.
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k ... -hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false;
En já, mín reynsla af bluetooth er sú að þetta drífur ekki langt, hvað þá í gegnum veggi eða hurðir.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Gætir líka skoðað svona græju.
Líklega er besta lausnin gömul fartölva/raspberry pi eða álíka tengt með wifi eða ethernet eða eitthvað svipað og KermitTheFrog minntist á.
Líklega er besta lausnin gömul fartölva/raspberry pi eða álíka tengt með wifi eða ethernet eða eitthvað svipað og KermitTheFrog minntist á.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
á svona sem ég hafði tengt við hljóðkerfi i eldhusinu heima áður en ég flutti, virkaði að fara með símann allveg hinumeginn i húsið (10 metra sirka) og missti ekki samband. mjög lítið tæki.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/loftne ... etail=true" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.elko.is/elko/is/vorur/loftne ... etail=true" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Þessi græja er snilld og svínvirkar. Yndislegt að geta gert hvaða apparat með "line in" þráðlaust.Gunnar skrifaði:á svona sem ég hafði tengt við hljóðkerfi i eldhusinu heima áður en ég flutti, virkaði að fara með símann allveg hinumeginn i húsið (10 metra sirka) og missti ekki samband. mjög lítið tæki.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/loftne ... etail=true" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Hef mikið pælt í þessu og síðast þegar ég var að googla og nördast um þetta komst ég niður á það að mig langaði mest í Sonos pakka, en hann var svolítið dýr og hef ég ekki farið í það ennþá. En held það sé eitthvað sem mig myndi langa í samt sem áður.
Flott app með fyrir það, hver og einn getur sett sína tónlist í sitt herbergi eða öll ofl ofl.
http://www.sonos.com/system" onclick="window.open(this.href);return false;
Flott app með fyrir það, hver og einn getur sett sína tónlist í sitt herbergi eða öll ofl ofl.
http://www.sonos.com/system" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar
Ég var einmitt að lesa aðeins um Sonos kerfið, sniðugt að það t.d. hægt að sameina hátalara (búa til steríó sett, eða 3.1/5.1 heimabíó) ef maður vill, fyrir bíómyndakvöld eða partí eða ...
Gallinn er augljóslega verðið, stakur hátalari á ca 30-40 þúsund minnst og soundbarið á vel yfir 100 þúsund. Einnig gat ég ekki séð betur en þetta væri fókusað á tónlist, þannig að ef maður vildi spila eitthvað beint úr tölvu (youtube t.d.) þá þyrfti að snúrutengjast.
Gallinn er augljóslega verðið, stakur hátalari á ca 30-40 þúsund minnst og soundbarið á vel yfir 100 þúsund. Einnig gat ég ekki séð betur en þetta væri fókusað á tónlist, þannig að ef maður vildi spila eitthvað beint úr tölvu (youtube t.d.) þá þyrfti að snúrutengjast.