Console versus PC?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Console versus PC?
Hvað segja menn kostir og gallar, við bæði?
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Nefndu 1 kost við modern day console sem að er ekki til staðar á pc og ég skal gefa þér 100kr.SergioMyth skrifaði:Hvað segja menn kostir og gallar, við bæði?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
PC.
ég get gert það sem ég vill gera.
ég get gert það sem ég vill gera.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Console versus PC?
Var hardcore PS fanboy, keypti mér PC, á núna bara eftir að kaupa Rockstar Games og kannski ekslúsíva leiki á PS3.. PC all the way!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Það er sjálfsagt mikið praktískara og færð "mikið meira" fyrir peninginn að fara í console vél því hún er að endast í 5-6 ár en á PC þarftu að uppfæra skjákort og annað mikið örar.
Það er líka einhverjir sem tala um að það sé auðveldara að fá crakkaða leiki í PC en console, það er bara ekki alveg rétt því að flestir af þessum nýju muliplayer/online leikjum er bara ekki hægt að crakka vegna online spilunar.
Ætli þetta sé ekki líka bara persónubundið og hvers konar leiki þú ert að leitast eftir að spila.
Það er líka einhverjir sem tala um að það sé auðveldara að fá crakkaða leiki í PC en console, það er bara ekki alveg rétt því að flestir af þessum nýju muliplayer/online leikjum er bara ekki hægt að crakka vegna online spilunar.
Ætli þetta sé ekki líka bara persónubundið og hvers konar leiki þú ert að leitast eftir að spila.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Nýju vélarnar eru samt orðnar það dýrar og það líkar pc tölvum að ég held að í stað þess að fá eitthvað meira fyrir peninginn að þá sértu bara að fara að fá ljótari leiki í lengri tíma.ponzer skrifaði:Það er sjálfsagt mikið praktískara og færð "mikið meira" fyrir peninginn að fara í console vél því hún er að endast í 5-6 ár en á PC þarftu að uppfæra skjákort og annað mikið örar.
Það er líka einhverjir sem tala um að það sé auðveldara að fá crakkaða leiki í PC en console, það er bara ekki alveg rétt því að flestir af þessum nýju muliplayer/online leikjum er bara ekki hægt að crakka vegna online spilunar.
Ætli þetta sé ekki líka bara persónubundið og hvers konar leiki þú ert að leitast eftir að spila.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Alvöru PC leikjavél í dag kostar aldrei minna en 250-300þ og þá áttu eftir að kaupa þér lyklaborð/mús/headphones - hvað kostar PS4 núna ? 80-90þús ? Leikjaþróuninn hlýtur nú að passa að leikinir líti eitthvað betur út með árunum þótt þú sért á sömu console vél.trausti164 skrifaði:Nýju vélarnar eru samt orðnar það dýrar og það líkar pc tölvum að ég held að í stað þess að fá eitthvað meira fyrir peninginn að þá sértu bara að fara að fá ljótari leiki í lengri tíma.ponzer skrifaði:Það er sjálfsagt mikið praktískara og færð "mikið meira" fyrir peninginn að fara í console vél því hún er að endast í 5-6 ár en á PC þarftu að uppfæra skjákort og annað mikið örar.
Það er líka einhverjir sem tala um að það sé auðveldara að fá crakkaða leiki í PC en console, það er bara ekki alveg rétt því að flestir af þessum nýju muliplayer/online leikjum er bara ekki hægt að crakka vegna online spilunar.
Ætli þetta sé ekki líka bara persónubundið og hvers konar leiki þú ert að leitast eftir að spila.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: Console versus PC?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Console versus PC?
Mæli með HTPC fyrir sjónvarpið. Ef þú passar að kaupa leiki á útsölum, t.d. á Steam þá næst gífurlegur sparnaður af því að nota PC og svo eru alltaf mods fyrir suma leiki og stundum eru leikir lagfærðir af aðdáendum löngu eftir að útgefandinn hefur misst áhuga. Svo er það þitt að ráða hvort leikir keyri smooth og í verri gæðum eða í betri gæðum og á lægra frame-rate, en ekki útgefandi sem ákveður í hvaða upplausn þú ætlar að spila.
Annars af leikjatölvunum þá heillar Kinect 2 mig, Smart Glass, skýið og allt annað sem er ekki leikjatengt varðandi Xbox One. Að kaupa leikjatölvu uppá grafík eru hæpin rök og það á við um allar leikjatölvur enda hefur aldrei nokkurntíman í sögu leikjatölva sú tölva sem var með bestu grafíkina verið á toppnum og nei ekki koma með eitthvað bull um að PS2 hafi verið með meiri reiknigetu en Gamecube og Xbox.
@Ponzer þú þarft ekki það dýrar vélar og flestir eiga margt af þessu fyrir, ólíkt leikjatölvum þá veistu fyrir víst að þú getur notað flest af því sem þú kaupir þegar þú færð þér nýja tölvu eða uppfærir. Slík alvöru PC vél eins og þú nefnir myndi valta yfir PS4 í grafík, það er algjör óþarfi fyrir flesta að fá sér slíkt skrímsli.
Annars af leikjatölvunum þá heillar Kinect 2 mig, Smart Glass, skýið og allt annað sem er ekki leikjatengt varðandi Xbox One. Að kaupa leikjatölvu uppá grafík eru hæpin rök og það á við um allar leikjatölvur enda hefur aldrei nokkurntíman í sögu leikjatölva sú tölva sem var með bestu grafíkina verið á toppnum og nei ekki koma með eitthvað bull um að PS2 hafi verið með meiri reiknigetu en Gamecube og Xbox.
@Ponzer þú þarft ekki það dýrar vélar og flestir eiga margt af þessu fyrir, ólíkt leikjatölvum þá veistu fyrir víst að þú getur notað flest af því sem þú kaupir þegar þú færð þér nýja tölvu eða uppfærir. Slík alvöru PC vél eins og þú nefnir myndi valta yfir PS4 í grafík, það er algjör óþarfi fyrir flesta að fá sér slíkt skrímsli.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Ég persónulega er PC maður, mods, lífið í gömlu leikjunum etc..... Hef átt console og maður er bara í meiri útgjöldunum enda dýrari leikir í flestum tilvikum!
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
- Staðsetning: Ísland
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
PC alla leið, kostar kannski mikið að gera góða leikja PC en ef maður pælir í leikja kostnaði er ekkert ódyrara að eiga t.d PS3 eða Xbox þar sem leikirnir kosta um 10-14þús og á Steam fyrir PC max 6þús, og eins og fyir leiki eins og Assassins Creed, GTA og marga aðra sem er þægilega að spila með stýripinna, kaupir bara Xbox fjarsteringu fyrir Windows = Problem Solved, en annars á ég líka PS3 og plana að fá mér PS4 en PC er samt The Master Race ^^
Vélin mín kostaði um 250þús þegar ég keypti hana og bara leiknirnir (34stk) sem ég á fyrir PS3 erum um 400þús svo þeir sem segja að það sé ódýrara að vera console gamer... gætir ekki haft meira rangt fyrir þér
Vélin mín kostaði um 250þús þegar ég keypti hana og bara leiknirnir (34stk) sem ég á fyrir PS3 erum um 400þús svo þeir sem segja að það sé ódýrara að vera console gamer... gætir ekki haft meira rangt fyrir þér
STEAM
- Level: 43
- Worth: $10.636
- Games owned: 812
- DLC owned: 652
- Games not played: 426 (52%)
- Games not in store: 25
- Hours spent: 5,125h
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Nintendotrausti164 skrifaði:Nefndu 1 kost við modern day console sem að er ekki til staðar á pc og ég skal gefa þér 100kr.SergioMyth skrifaði:Hvað segja menn kostir og gallar, við bæði?
Re: Console versus PC?
Nintendo er reyndar mjög svo í boði á PC Hægt að keyra emulator fyrir allar tölvurnar frá þeim nema WiiU og Nintendo leikirnir eru oft í betri gæðum á PC...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Not the same. Leikirnir sem eru komnir út og eru að koma út á Wii U eru þrælskemmtilegirupg8 skrifaði:Nintendo er reyndar mjög svo í boði á PC Hægt að keyra emulator fyrir allar tölvurnar frá þeim nema WiiU og Nintendo leikirnir eru oft í betri gæðum á PC...
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Nefndu stað og tíma og 100 krónur af mínum pening eru þínar.Plushy skrifaði:Nintendotrausti164 skrifaði:Nefndu 1 kost við modern day console sem að er ekki til staðar á pc og ég skal gefa þér 100kr.SergioMyth skrifaði:Hvað segja menn kostir og gallar, við bæði?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Ég á bágt með að skilja þetta console æði.
Mér finnst þessi joystick asnaleg í höndunum á manni, sérstaklega ef maður er með stórar hendur.
T.d. Assassin's Creed 4 á PC vs PS3.... vááááá... það er gríðarlegur munur. Grafíkin svo miklu betri í PC, mun sneggra allt loading time og muuun betri controls. (notabene,,, ég hata joysticks).
Ég skiiil ekki afhverju þeir vilja ekki release-a GTA 5 á sama tíma fyrir PC eins og console. Hefur einhver haldbær rök sem geta útskýrt það? Langar ekki að heyra að þeir séu svo hræddir að allir stela leiknum, það er alveg jafn auðvelt að ná sér í ólögleg eintök af tölvuleik fyrir PC eða PS3 eða XBOX.
Eini kosturinn sem ég sé við þetta, það er þetta er einfalt og þægilegt til að hafa krakkana í þessu.
Mér finnst þessi joystick asnaleg í höndunum á manni, sérstaklega ef maður er með stórar hendur.
T.d. Assassin's Creed 4 á PC vs PS3.... vááááá... það er gríðarlegur munur. Grafíkin svo miklu betri í PC, mun sneggra allt loading time og muuun betri controls. (notabene,,, ég hata joysticks).
Ég skiiil ekki afhverju þeir vilja ekki release-a GTA 5 á sama tíma fyrir PC eins og console. Hefur einhver haldbær rök sem geta útskýrt það? Langar ekki að heyra að þeir séu svo hræddir að allir stela leiknum, það er alveg jafn auðvelt að ná sér í ólögleg eintök af tölvuleik fyrir PC eða PS3 eða XBOX.
Eini kosturinn sem ég sé við þetta, það er þetta er einfalt og þægilegt til að hafa krakkana í þessu.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Svaraðir þessu sjálfur, þetta er einfalt og þægilegt. En nú er ég mun meiri PC gamer heldur en console gamer en einu leikir sem spilast betru með mouse and keyboard að mínu mati eru FPS og RTS leikir, platformers og bílaleikir eru mun skemmtilegri með joystick að mínu mati. Svo er ekki alveg jafn auðvelt að stela leikjum á consoles eins og á PC.Moldvarpan skrifaði:Ég á bágt með að skilja þetta console æði.
Mér finnst þessi joystick asnaleg í höndunum á manni, sérstaklega ef maður er með stórar hendur.
T.d. Assassin's Creed 4 á PC vs PS3.... vááááá... það er gríðarlegur munur. Grafíkin svo miklu betri í PC, mun sneggra allt loading time og muuun betri controls. (notabene,,, ég hata joysticks).
Ég skiiil ekki afhverju þeir vilja ekki release-a GTA 5 á sama tíma fyrir PC eins og console. Hefur einhver haldbær rök sem geta útskýrt það? Langar ekki að heyra að þeir séu svo hræddir að allir stela leiknum, það er alveg jafn auðvelt að ná sér í ólögleg eintök af tölvuleik fyrir PC eða PS3 eða XBOX.
Eini kosturinn sem ég sé við þetta, það er þetta er einfalt og þægilegt til að hafa krakkana í þessu.
Og til að svara honum trausta hvað consoles hefur framyfir PC þá er það meira magn af frábærum leikjum (console exlusives) á við The Last Of Us, Uncharted serían, Gears Of War, Halo, Forza, Gran Turismo, GTA V og svona er hægt að halda endalaust áfram. Eins mikið og ég vildi óska þess að allir leikir kæmu út á öll platforms þá er bara ekki hægt að neita því að það kemur meira magn af frábærum leikjum á consoles og þeir sem við fáum á PC eru yfirleitt léleg port af console leikjum.
Re: Console versus PC?
Það er þó nokkrir hlutir sem ég þoli ekki við FPS á PC með lyklaborði og mús. Það eru engir analog takkar og engin leið til að stjórna hraða á göngu og hlaupum uppá nákvæmni. Að halda inni shift til að stjórna 2 hraðastillingum er ótrúlega lélegt en á leikjatölvum er hægt að læðast og hlaupa með sama pinnanum af mikilli nákvæmni.
Að hafa trigger takka eins og trigger í laginu eins og á Xbox 360 stýripinnanum er þægilegt og líkara því að nota alvöru byssu heldur en að ýta á MB1 og ég það verður enn betra á Xbox One með extra haptic mótorum í trigger tökkunum. Að hafa ekkert haptic feedback í PC er líka mjög leiðinlegt og dregur úr upplifuninni. Lockpicking er t.d. þægilegt á leikjatölvum þar sem stýripinnin titrar eftir því hvort þú ert að gera rétt, en á PC er engin leið að finna þetta með tilfinningu, það er ALLT háð sjóninni.
Að hafa trigger takka eins og trigger í laginu eins og á Xbox 360 stýripinnanum er þægilegt og líkara því að nota alvöru byssu heldur en að ýta á MB1 og ég það verður enn betra á Xbox One með extra haptic mótorum í trigger tökkunum. Að hafa ekkert haptic feedback í PC er líka mjög leiðinlegt og dregur úr upplifuninni. Lockpicking er t.d. þægilegt á leikjatölvum þar sem stýripinnin titrar eftir því hvort þú ert að gera rétt, en á PC er engin leið að finna þetta með tilfinningu, það er ALLT háð sjóninni.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Console versus PC?
Console. Spila nánast allt á PC í dag en eina ástæðan fyrir því er verðið á console leikjum. Það er svo margfalt meira vesen að spila á PC, endalaust af various bugs og compatability issues, driver conflicts etc, alveg sama hvort það er Steam leikur eða ekki.
En console controller framyfir mús og lyklaborð anyday. Spila allt í PC með 360 controller, ef það er ekki controller support þá kaupi ég ekki leikinn.
Rakst á þetta rétt í þessu, mikið til í þessu:
En console controller framyfir mús og lyklaborð anyday. Spila allt í PC með 360 controller, ef það er ekki controller support þá kaupi ég ekki leikinn.
Rakst á þetta rétt í þessu, mikið til í þessu:
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Console versus PC?
Ég er ríkur!trausti164 skrifaði:Nefndu stað og tíma og 100 krónur af mínum pening eru þínar.Plushy skrifaði:Nintendotrausti164 skrifaði:Nefndu 1 kost við modern day console sem að er ekki til staðar á pc og ég skal gefa þér 100kr.SergioMyth skrifaði:Hvað segja menn kostir og gallar, við bæði?
Nei bara gaman að fólk viðurkennir Nintendo. Finnst leikirnir sem þeir gera þess virði að eiga. Skemmti þér aldrei jafn vel og í Mario Party 1 & 2 fyrir Nintendo 64, eða Mario Kart 64. Nýji leikurinn, Super Mario 3D World er mjög góður líka í 4 manna vinahópi
"Local multiplayer" er eitthvað sem er ekki í boði á PC en Nintendo gera mikið úr því og gera það vel.