512 GB minnislykill

Svara

Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Staða: Ótengdur

512 GB minnislykill

Póstur af toivido »

Góðan daginn
Mig langaði að leita að smá ráðleggingum hjá ykkur. Ég keypti mér nýlega minnislykil á bland.is minnislykil sem er 512 GB að stærð. Ég fann svona alveg eins lykil á ebay og er slóð á þann lykil hérna:

http://www.ebay.com/itm/512-GB-USB-flas ... 19e6d97fd0" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég hef verið að lenda í smá vandræðum með þennan lykil. Í fyrsta lagi þá er ég alveg heillengi að afrita á hann en mér er sama um það þar sem ég hafði hugsað mér núna að geyma bara afrit af ljósmyndasafninu mínu á honum. Þannig að þegar það er komið á lykilinn þá verður hann óhreyfður í smá tíma eða þar til ég tek aftur afrit.
Aðalvandræðin eru þau að t.d. í gær afritaði ég fullt af ljósmyndum á kubbinn (um 300 GB) en það hefði tekið fleiri tugi klukkustunda þannig að þegar um 40 GB voru búin þá ýtti ég á cancel og skoðaði hvað var komið og margar myndir heppnuðust en slatti var skemmdur. Svo í morgun þegar ég ætlaði að halda áfram að afrita á kubbinn þá voru fullt af myndum horfnar. Ég hef líka lent í vandræðum með avi eða mp4 skrár en ég hef náð að afrita bíómynd á kubbinn og kveikt á henni en um leið og ég fer með kubbinn í aðra tölvu þá fer allt í rugl og myndin er ónýt. Ég er með mac tölvu og hef verið að fara með kubbinn í pc þar sem ég hef lent í þessum vandræðum. Þegar ég fékk kubbinn þá var hann í innsigluðum umbúðum, s.s. nýr, og ég byrjaði á því að afrita hann sem MS-DOS (FAT 32).

Hafið þið einhverja hugmynd hvað getur verið að eða á ég bara að henda þessum lykli þar sem hann er líklega ónýtur?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB minnislykill

Póstur af AntiTrust »

512GB á 50$?

Ef það er of gott til að vera satt, þá er það yfirleitt raunin. Þetta er örugglega bara enn eitt dæmið um handónýtt ebay USB rusl.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB minnislykill

Póstur af dori »

Hugsanlega er þetta ekki 512 GB heldur eitthvað minna sem er feikað þannig að hann líti út eins og 512 GB. Ef það hljómar of gott til að vera satt er það það yfirleitt (sérstaklega í minnislyklum).
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB minnislykill

Póstur af Tiger »

Að færa 300GB af ljósmyndum yfir á cheep-ó USB2 minnislykil mun alltaf taka laaaaangan tíma. Ef þér þykir vænt um myndirnar, myndi ég leggja smá metnað og pening í að halda afritinu í lagi á traustum miðli.
Mynd
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB minnislykill

Póstur af KermitTheFrog »

Alls ekki treysta þessum lykli fyrir ljósmyndasafninu þínu.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB minnislykill

Póstur af nonesenze »

Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB minnislykill

Póstur af Pandemic »

Þessi lykill er örugglega ekki nema nokkur Gb, hann er látinn líta út fyrir að vera 512Gb og þegar þú skrifar myndir á hann og þær fara yfir alvöru stærðina á minnislyklinum þá byrjar þær að yfirskrifa allt hitt. Svo þú endar með einhverja 2-16Gb loopu.

En já bottom line þessi lykill er fake.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB minnislykill

Póstur af trausti164 »

,,If the baby with a crystal, please do not down. Cannot fall from the sky, to avoid collision, please light to take light put, otherwise may cause broken crystal. "
Þetta var í öryggisleiðbeiningunum á ebay, not suspicious at ALL.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB minnislykill

Póstur af oskar9 »

hahaha hver kaupir þetta XD
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB minnislykill

Póstur af gardar »

http://www.ebay.com/gds/BEWARE-of-FAKE- ... 438/g.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara