Flökkt í skjá og Powercolor 9600XT

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Flökkt í skjá og Powercolor 9600XT

Póstur af Pandemic »

Sagan:
Bróðir minn var að versla sér Powercolor 9600XT og allt í fína með það. Vandræðinn byrjuðu þegar hann plöggaði kortinu sínu í tölvuna og tengdi skjáinn þá byrjar skjárinn að flökkta stundum er það svo mikið að maður verður sjóveikur. Ég er búinn að prófa að tengja lcd skjá og annan túpu skjá við tölvuna og flökktið hætti þá og ég er líka búinn að ganga svo langt að aftengja allt sem tengist vélinni nema það nauðsynlegasta og færa skjáinn og tölvuna og athuga hvort þetta sér útaf rafmagninu en svo virðist ekki vera.
Núna er ég nýkominn af skjálfta og notaði þar skjáinn hans bróður míns og ekkert flökkt á honum.
Reyndar þegar ég skrifa þetta bréf er hann byrjaður að flökkta smá.

Spurning:
Er þetta skjárinn eða skjákortið eða einhvað annað.

Búnaður:
skjár: Hansol 920D
Skjákort: Powercolor 9600XT 256MB það sem ég er með í minni er Geforce Ti4200
Hús: Blokk og þar sem skjárinn er núna Raðhús þannig að rafmagnið er frekar hæpinn kostur.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Nokkuð með straumbreyti eða fjöltengi á bakvið skjáinn?

Setti einu sinni straumbreytinn fyrir hátalaranna á bakviðskjáinn og það komu svakalegar truflanir.

Síðan geta fjöltengi, lélegar innstungur, borðviftur og stórir seglar truflað.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég var nú reyndar að vona að ég myndi fá fleiri ráð ef ég setti póstinn svona snyrtilega upp.

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

er skjárin í ábyrgð ?? ef svo sendu hann til þar sem hannvar keyptur og látu þá skoða hann. held að það sé pottó skjárinn ef þú hefur prófað aðra skjái
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Pandemic skrifaði:Ég var nú reyndar að vona að ég myndi fá fleiri ráð ef ég setti póstinn svona snyrtilega upp.

Klukkan var nú hálfellefu þegur þú skrifaði þetta ;)
Ekki eruð þið að keyra skjáinn á of hárri tíðni með Ati kortinu ?
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég sá það á support síðunni að þeir töluðu um að lækka tíðnina á skjákortinu er bara ekki alveg með á nótunum hvernig það er gert

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Pandemic skrifaði:Ég sá það á support síðunni að þeir töluðu um að lækka tíðnina á skjákortinu er bara ekki alveg með á nótunum hvernig það er gert
Viðhengi
display.JPG
display.JPG (69.9 KiB) Skoðað 523 sinnum
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Virkar ekki
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það sem er soldið fyndið við þetta er það þegar ég t.d tengi usb mús og tölvan fer á fullt þá verður flökktið meira
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Flöktir skámyndinn ef þú opnar Windows í Safe Mode? (F8 þegar tölvan er að ræasa.. áður en Windows byrjar að hlaða sig inn)

Safe Mode keyrir í lágri upplausn með fáum litum og á að virka allstaðar. Ef skjamyndin flöktir í Safe Mode er það vegna utanað komandi aðstæðna eða hann er eitthhvað að klikka.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Hljómar eins og það sé eitthvað að PSU...

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvað ertu með öflugt PSU?
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ekki ég heldur próðir minn hann er með kassa úr bt sem kostaði 4þús og er með 350w power supply
Last edited by Pandemic on Mið 01. Sep 2004 17:17, edited 1 time in total.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Pandemic skrifaði:Ekki ég heldur próðir minn hann er með kassa úr bt sem kostaði 4000þús og er með 350w power supply
kassinn úr gulli ?
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

jamms :)

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Hljómar ekki vel :?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

PSU! pottþétt! fyrst hann flöktir meira þegar þú tengir usb mús, hún er að stela rafmagni.
"Give what you can, take what you need."
Svara