Íslenskir stafir í firefox

Svara

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Íslenskir stafir í firefox

Póstur af mrpacman »

Veit einhver af hverju íslensku stafirnir koma ekki í firefox á sumun síðum (þetta kemur t.d. ekki á vaktinni).
Viðhengi
firefox3.JPG
firefox3.JPG (11.31 KiB) Skoðað 370 sinnum
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Hefur aldrei komið fyrir mig. Er með Character encoding á Western (View -> Character encoding)
Svara