Samanburður á tveimur GeForce kortum.

Svara

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Samanburður á tveimur GeForce kortum.

Póstur af Birkir »

Málið er að ég er með MSI GeForce 4 TI4200 128 MB sem að er að keyra á 310/600 MHz (def. 250/512), en mér bauðst að kaupa GeForce FX5600 256 MB sem keyrir á 235/400. Spurningin er bara er FX kortið betra þó það keyri á lægri klukkutíðni og myndi ég græða eitthvað performance á að skipta?
Með von um góð svör, Birkir. :8)
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ekkert vera að kaupa það nema þú verðir að fá dx9 stuðning.Kortin eru svipuð að öðru leyti.
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Dx9 stuðningurinn á 5600 kortunum er náttúrlega bara djók.

Gleymdu þessu, þetta væri skref niður á við.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hörde skrifaði:Dx9 stuðningurinn á 5600 kortunum er náttúrlega bara djók.
hehehe já ,þó stuðningur við Dx9 sé þarna er aflið ekki til þess :?

Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Jæja þá heldur maður sig bara við TI4200...
Svara