''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af Yawnk »

Sælir, var að sjá status frá Tölvutek á Facebook að á morgun yrði útsala ársins hjá þeim og hún byrjar klukkan 12:00..

''ÚTSALA ÁRSINS hefst klukkan 12:00, föstudaginn 27. Desember í Tölvutek Hallarmúla Reykjavík og Undirhlíð Akureyri.
Yfir 1000 vörunúmer á allt að 75% afslætti, takmarkað magn, fyrstur kemur fyrstur fær!

Einnig er sérstakur Útsölumarkaður í Reykjavík með rýmingarvörum og öðrum B-Vörum með allt að 90% afslætti.

Ekki láta þig vanta á ÚTSÖLU ÁRSINS í Tölvutek.
Smelltu á linkinn hér að neðan til að kynna þér geðveikina!
http://issuu.com/tolvutek/docs/4bls_aramot" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef einhver fer, endilega segið frá hvort þetta stóð undir nafni :)
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af g0tlife »

Ekki veitir þeim af. Hef aldrei verslað þarna því ég hef aldrei fundið ódýrustu vöruna sem mig vantar hjá þeim ever
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af Tesy »

"Turnkassi með 450W aflgjafa" á 2.990kr (bls. 3).. Upphæð til þess að skemma eh íhlut? :-k
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af fannar82 »

Afhverju minnir mig að menn voru að tala um í fyrra að allt sem var sett í bæklingin hefði verið til ca 1-2stk af og restin var svo bara humbugg, rámar eitthvað í ósætti.. er einhver sem man eftir þessu ?

annars ætla ég að smella mér og reyna að ná mér í svona skjá, þarf einmitt að fara uppfæra minn benq, enda orðin 5 ára :)
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]

Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af Arena77 »

Verð að segja að ég alltaf verið fyrir vonbrigðum með þessar útsölur hjá Tölvutek, þeir eru með einn hlut til af hverju sem er auglýstur, hef aldrei náð að kaupa neitt þarna á einhverjum alvöru afslætti. Þetta er ekkert annað en stór auglýsingabrella.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af CendenZ »

Ég fór í fyrra og þar áður og varð svo hundfúll yfir draslinu þarna. Ég fer aldrei aftur á þessar útsölur.
Það var pakkfullt í fyrra af vörum, þessar vörur voru algjört drasl og mesta áherslan var lögð á einhver sýniningartæki sem voru outdated eða á leiðinni að verða outdated, ódýra tölvukassa, ódýrar ferðatölvur og USB gadget.

Miðað við auglýsinguna í ár er úrvalið aðeins betra en samt, þetta kemur einhverjum að góðum notum ;)
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af Gúrú »

Þig er mögulega að ráma í þetta fannar82: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=52330" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég myndi ekki fara þangað aftur sama hvaða bull þeir setja í bæklingana um afslætti á íhlutum.

Ef þeir hafa ekki fyrir því að segja manni hvað verður á hvaða afslætti þá er það af því að þeir vilja plata mann til að mæta fyrir ekki neitt.
Modus ponens
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af rapport »

Gúrú skrifaði:Þig er mögulega að ráma í þetta fannar82: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=52330" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég myndi ekki fara þangað aftur sama hvaða bull þeir setja í bæklingana um afslætti á íhlutum.

Ef þeir hafa ekki fyrir því að segja manni hvað verður á hvaða afslætti þá er það af því að þeir vilja plata mann til að mæta fyrir ekki neitt.
Sammála...

Er að fatta að ég er farinn að versla lítið sem ekkert við þá og hef þessa tilfinningu gagnvart tilboðunum/auglýsingunum þeirra
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af fannar82 »

fór og fékk mér skjá fín afgreiðsla svosem, kíkti niður í 2min þar sem "stóra útsalan var" og jú það voru 2-3 hlutir þarna sem mér fannst vera með ásættenlegum "ROSAAFSLÆTTI" restin var svolítið svona einsog CenendeZ benti á hlutir á útleið sem eru nokkuð 2nd hand. og eiginlega ekkert sem var "rosalegt tilboð" sá surface Pro td, á 149þús 10þúsnd kr afsláttur.. allt sem var með 75% afslætti var mestmegnis proVIEW eða Trend net drasl.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af Yawnk »

fannar82 skrifaði:fór og fékk mér skjá fín afgreiðsla svosem, kíkti niður í 2min þar sem "stóra útsalan var" og jú það voru 2-3 hlutir þarna sem mér fannst vera með ásættenlegum "ROSAAFSLÆTTI" restin var svolítið svona einsog CenendeZ benti á hlutir á útleið sem eru nokkuð 2nd hand. og eiginlega ekkert sem var "rosalegt tilboð" sá surface Pro td, á 149þús 10þúsnd kr afsláttur.. allt sem var með 75% afslætti var mestmegnis proVIEW eða Trend net drasl.
Já, er alveg sammála þér í þessu, fór þarna áðan og leit yfir vörurnar hjá þeim og var ekki að finna neitt sem hæfir titlinum 'útsala ársins', hverjum er ekki sama um 5-10 þúsund af einhverju 150þúsund króna dæmi... afskaplega lítið þarna á almennilegri útsölu.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af tlord »

TT->TL ?
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af Hannesinn »

Jú, var það ekki? Hættu einhverjir í Tölvulistanum og stofnuðu Tölvutek (eða fóru á hausinn og skiptu um kennitölu)? Mig rámar eitthvað í það allavega.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af fannar82 »

tlord skrifaði:TT->TL ?
Er svosem ekkert að setja út á búðina, þetta er bara þeirra viðskipta stíll, hef tvisvar verslað þarna og í bæði skiptin verið mjög fínt. Aldrei reyndar lent í vandræðum með vöruna þegar það gerist þá raunvörulega finnur maður hvort að þetta sé góður staður til að versla við eða ekki.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af Yawnk »

fannar82 skrifaði:
tlord skrifaði:TT->TL ?
Er svosem ekkert að setja út á búðina, þetta er bara þeirra viðskipta stíll, hef tvisvar verslað þarna og í bæði skiptin verið mjög fínt. Aldrei reyndar lent í vandræðum með vöruna þegar það gerist þá raunvörulega finnur maður hvort að þetta sé góður staður til að versla við eða ekki.
x2 - Finnst þetta alveg frábær verslun, reyni að versla flestar mínar tölvuvörur þarna enda er þjónustan þarna frábær að mínu mati.
Last edited by Yawnk on Fös 01. Jan 2016 14:16, edited 1 time in total.
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af natti »

Er þetta svona svakaleg útsala að þeir þurfa að loka fyrir símann á meðan?
Núna kemur bara símsvari sem segir að þeir taki ekki símann því það sé útsala í gangi...
Mkay.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af Hannesinn »

Ég var að koma þaðan og ég skil alveg að það sé ekki tekinn síminn í dag. :)

Útsalan sem slík er nú frekar rýr, en það er 10-30% afsláttur af flestu í búðinni á meðan, og það er lítið hægt að kvarta yfir því.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af upg8 »

Í stað þess að vera með svona vangaveltur, hví ekki að kíkja til þeirra? Annars þá er oft með svona útsölur að þeir sem koma fyrstir kaupa þá hluti sem eru á bestu tilboðunum, svo eru ekki allir að leita eftir sömu hlutunum. Kannski er eitthvað á afslætti sem Yawnk hefur engan áhuga á og því ekki tekið eftir því þar sem hann fílar kannski annað merki.

Annað sem þið kallið drasl getur verið mikill gleðigjafi fyrir marga sem hafa ekki efni á að kaupa það dýrasta, gott að það eru til búðir sem höfða til allra en ekki bara enthusiasts sem hafa efni á að fá sér i7 og vökvakælingar, -þó þeir séu auðvitað með græjur fyrir þá líka.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af biturk »

Kíkti á ak og það var ekkety merkt á afslætti nema eitthvað bakvið borðið hjá þeim

Nennti þessu ekki og fôr út
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af natti »

upg8 skrifaði:Í stað þess að vera með svona vangaveltur, hví ekki að kíkja til þeirra?
Því það er einmitt þetta viðhorf sem ég (og fleiri) fíla ekki. Þegar verslanir eru með óljós tilboð í þeim tilgangi að "narra" fólk á staðinn undir því yfirskyni að það kaupi nú e-ð fyrst það er á annað borð mætt.
Mkay.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af upg8 »

Ef vara er til í mjög takmörkuðu upplagi þá gerir það lítið annað en að valda vonbryggðum að telja upp hvern einasta hlut. Engin sem neyðir ykkur til að mæta til þeirra. Það er til fólk sem hefur gaman af því að kíkja og skoða í búðir.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af Gúrú »

upg8 skrifaði:Engin sem neyðir ykkur til að mæta til þeirra. Það er til fólk sem hefur gaman af því að kíkja og skoða í búðir.
Takk fyrir að láta okkur vita að það er enginn að neyða okkur til að mæta.

Það er enginn að neyða þig til að vera sammála okkur hinum. Svona svo ég bendi á fleiri augljósa hluti.
Modus ponens

NoName
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af NoName »

Flott úrval af fartölvum og fullt af öðru dóti niðri og uppi var afsláttúr af flestu, allt frá 10% og uppí 50/75%... Hver hefur ekki gaman af útsölum ;) Allavega var ég þarna rétt fyrir lokun og það var sko nóg eftir.

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af einarn »

Ég labbaði bara nokkuð sáttur þarna út með I7-4790 og Gigabyte Z97-D3H móðurborð á 50% afslætti. Borgaði rúmlega 40k fyrir pakkan.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: ''Útsala ársins'' hjá Tölvutek 27/12

Póstur af beatmaster »

Það er búið að vera þráður um þetta útsöludjók á hverju ári minnir mig, þessi þráður er síðan 2013 og Gúrú póstaði link á þráðinn síðan 2012 ( http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=52330 )

Hérna er 2015 þráðurinn ( http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 5&p=614224 )
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Svara