PS3 controller í PC.

Svara

Höfundur
Omerta
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Staða: Ótengdur

PS3 controller í PC.

Póstur af Omerta »

Halló halló.

Er að skoða möguleikann á að nota PS3 stýripinnana mína með leikjum á Steam (Big Picture). Skilst að ég eigi að geta plöggað þeim via USB og notað einn driver, en vill heldur geta notað þá þráðlaust. Mælir einhver hérna með Bluetooth reciever sem ég get notað?

Og bara almennt, hefur einhver reynslu af þessu?
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: PS3 controller í PC.

Póstur af trausti164 »

Omerta skrifaði:Halló halló.

Er að skoða möguleikann á að nota PS3 stýripinnana mína með leikjum á Steam (Big Picture). Skilst að ég eigi að geta plöggað þeim via USB og notað einn driver, en vill heldur geta notað þá þráðlaust. Mælir einhver hérna með Bluetooth reciever sem ég get notað?

Og bara almennt, hefur einhver reynslu af þessu?
Hvaða bluetooth receiver sem er virkar, þú ættir samt að vita að þótt að þú sért með usb snúru þá þarftu samt bluetooth dongle.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Höfundur
Omerta
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Staða: Ótengdur

Re: PS3 controller í PC.

Póstur af Omerta »

Takk fyrir svarið, en nú held ég að ég hafi aldrei sett upp Bluetooth græju áður. Dongle og receiver, erum við ekki að tala um sama hlutinn hérna?

Dugar þetta ekki?
http://tl.is/product/manhattan-bluetoot ... ter-class2" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: PS3 controller í PC.

Póstur af trausti164 »

Omerta skrifaði:Takk fyrir svarið, en nú held ég að ég hafi aldrei sett upp Bluetooth græju áður. Dongle og receiver, erum við ekki að tala um sama hlutinn hérna?

Dugar þetta ekki?
http://tl.is/product/manhattan-bluetoot ... ter-class2" onclick="window.open(this.href);return false;
Jú, ætti að virka.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Höfundur
Omerta
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Staða: Ótengdur

Re: PS3 controller í PC.

Póstur af Omerta »

Snilld, takk kærlega fyrir.

Tómas E
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fös 08. Júl 2011 19:52
Staða: Ótengdur

Re: PS3 controller í PC.

Póstur af Tómas E »

Ef þú ert þolinmóður færðu þetta á $1 frá kína ( og kannski 550kr í tollskýrslugerð ef þú ert óheppinn).

http://www.ebay.com/itm/Micro-Mini-USB- ... 25810ac6a9" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara