Vodafone myndlykill harðneitar að ræsa sig

Svara

Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Staða: Ótengdur

Vodafone myndlykill harðneitar að ræsa sig

Póstur af Monk »

Ekki vill svo vel til að einhver geti leiðbeint mér aðeins. Þannig er að myndlykillinn sem ég er með er fastur á upphafsskjánum, þessum sem er með Vodafone logoinu og segir "Augnablik Myndlykill ræsir sig" og hefur ekki komist lengra síðan í fyrradag. Ég er búinn að prófa að endurræsa bæði lykil og router nokkrum sinnum, fara yfir allar snúrur og allt virðist vera í lagi. Hann tók inn einhverja uppfærsu og ég hef ekki séð sjónvarp síðan.

Þetta er svarti Amino lykillinn: http://www.vodafone.is/sjonvarp/bunadur/amino140/" onclick="window.open(this.href);return false;

Mig er farið að sárvanta Stephen Fry inn í stofu :baby
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone myndlykill harðneitar að ræsa sig

Póstur af Moldvarpan »

Hringdu í 1414, þjónustuver Vodafone.

Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone myndlykill harðneitar að ræsa sig

Póstur af Monk »

Ég reyndi það, beið í korter og gafst upp á biðinni. Ákvað svo að spyrja hér áður en ég reyni aftur.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone myndlykill harðneitar að ræsa sig

Póstur af Moldvarpan »

farðu þá í netspjall Vodafone, á vefsíðu þeirra.

Gengur nokkuð hratt fyrir sig þar, og þarft ekki að bíða með tólið við hausinn.

Höfundur
Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone myndlykill harðneitar að ræsa sig

Póstur af Monk »

Aah, ég var búinn að gleyma þeim fídus. Ég fer þangað, takk ;)
Svara