Roku 3 Composite?

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Roku 3 Composite?

Póstur af capteinninn »

Er að spá að gefa Roku 3 í jólagjöf en er ekki viss hvort það sé HDMI á sjónvarpinu hjá þeim sem ég ætla að gefa.

Er einhver leið að snúa þessu við þannig að hægt sé að nota það bæði með HDMI sjónvörpum og Composite ?

Er búinn að leita á helstu sölusíðunum en hef ekki ennþá fundið neinn HDMI to Composite switch eða neitt þvíumlíkt, er ég bara svona lélegur að leita ?
Last edited by capteinninn on Sun 22. Des 2013 19:26, edited 1 time in total.

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 Composite?

Póstur af paze »

Ég er með DVA to HDMI á mínu.

Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 Composite?

Póstur af Monk »

Gætir prófað eitthvað í líkingu við þetta: http://www.amazon.com/gp/product/B0080K ... UTF8&psc=1" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég nota svipað stykki til horfa í sjónvarpinu á það sem er í fartölvunni

edit: svo eru til svona snúrur : http://www.ebay.com/itm/3FT-Gold-Plated ... 1075207628" onclick="window.open(this.href);return false;
Veit ekki hvort þær virka, en þær eru ódýrar.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 Composite?

Póstur af Pandemic »

Þessar snúrur eru bull og virka ekki.
Og þessi converter virkar mjög skammt, aðeins efni sem er ekki HDCP protected myndi virka á þessum converter.
Þú myndir þurfa eitthvað svipað og HDFury http://www.hdfury.com/" onclick="window.open(this.href);return false; til þess að gera þetta almennilega og þeir eru á 200 dollara.

Ég er búinn að fara í gegnum þetta ferli nýlega og endaði á HDfury sem svínvirkar.

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 Composite?

Póstur af capteinninn »

Pandemic skrifaði:Þessar snúrur eru bull og virka ekki.
Og þessi converter virkar mjög skammt, aðeins efni sem er ekki HDCP protected myndi virka á þessum converter.
Þú myndir þurfa eitthvað svipað og HDFury http://www.hdfury.com/" onclick="window.open(this.href);return false; til þess að gera þetta almennilega og þeir eru á 200 dollara.

Ég er búinn að fara í gegnum þetta ferli nýlega og endaði á HDfury sem svínvirkar.
Já okei mig grunaði að þetta væri eitthvað meira en bara einfaldur converter sem þyrfti á þetta, grunaði samt ekki að þetta væri svona rosalega dýrt, held ég bíði frekar með þetta eftir að hann kaupi sér alvöru sjónvarp og gefi honum þetta þá.

Þakka öll ráðin !
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 Composite?

Póstur af Moldvarpan »

Keyptu þér Roku 2, það á að vera fyrir bæði HDMI og Composite, en Roku 3 er eingöngu með HDMI.

Ég pantaði 2stk Roku 2, er að gefa þau í jólagjöf :happy

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 Composite?

Póstur af capteinninn »

Moldvarpan skrifaði:Keyptu þér Roku 2, það á að vera fyrir bæði HDMI og Composite, en Roku 3 er eingöngu með HDMI.

Ég pantaði 2stk Roku 2, er að gefa þau í jólagjöf :happy
Já ég var að meta það en næ því ekki fyrir jól, sá sem á að fá þetta á samt afmæli á næstunni og þá ætla ég að gefa honum þetta.
Svara