4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nótt

Skjámynd

Höfundur
Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nótt

Póstur af Blues- »

Vodafone kveikti á sínu 4G kerfi í kvöld á stórreykjavíkursvæðinu ..
Síminn ætlar að ræsa sitt í nótt .. sjá twitter > https://twitter.com/siminn" onclick="window.open(this.href);return false;

Woop woop ..
verður gaman að sjá hvernig þetta performar .. er með Galaxy 4 og bíð spenntur eftir carrier update ..
Hérna sést carrier update sem kom á Vodafone síma áðan ..

Mynd
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af KermitTheFrog »

Wat, var Vodafone ekki að nota 4G hjá NOVA? Það hefur allavega verið stórt 4G merki á versluninni í smaralind síðan í haust.
Skjámynd

Höfundur
Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Blues- »

Sjá tilkynningu frá NOVA > http://blogg.nova.is/blogg/2013/12/04/4 ... -hja-Nova/" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta var fyrst nú að koma nú fyrir IPhone ...
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Baraoli »

Helvíti magnað að fá loksins að njóta 4G
MacTastic!
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af appel »

Bróðir minn var að downloada á 4G á yfir 80mbit/sec í kvöld hjá Símanum.
*-*
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Tiger »

Þeir eru nú búnir að segja korter í rædingu í nokkra daga sýnist mér, ekkert þarna sem segir að þetta gerist í nótt hjá símanum.
Mynd
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af depill »

KermitTheFrog skrifaði:Wat, var Vodafone ekki að nota 4G hjá NOVA? Það hefur allavega verið stórt 4G merki á versluninni í smaralind síðan í haust.
Já, enda bíður Vodafone uppá 4G í kringum Akureyri og Suðurland og einhverja staði út á landi. Vodafone samkeyrir 3G kerfið sitt með NOVA og NOVA notar 2G kerfi Vodafone. 4g kerfin eru alveg aðskilin og meiri segja er Vodafone að keyra sitt kerfi á lægra tíðnisviði heldur en NOVA er að keyra akkurat núna.

Hins vegar hafa þau bæði gefið út að þau vilja stofna nýtt félag á næsta ári sem myndi reka saman 2G, 3G og 4G farsímakerfi beggja fyrirtækjana ( þau myndu hætta að farsímasenda ) og svo myndu markaðsfyrirtækin í raun og veru leigja aðgang að þessum kerfum.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Bróðir minn var að downloada á 4G á yfir 80mbit/sec í kvöld hjá Símanum.
Svo verður öll bandvídd mæld eins og á 3G .. bæði upp og niður innanlands, 5MB á 49 kr. það fara einhverjir á hausinn :fly
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af hagur »

Þarf maður semsagt ekkert að skipta um SIM kort eða neitt slíkt? Bara accepta þetta carrier update þegar það kickar inn og voila ? Ekkert að breyta áskriftinni eða neitt?

Er hjá Vodafone með iPhone 5 ....
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Tiger »

hagur skrifaði:Þarf maður semsagt ekkert að skipta um SIM kort eða neitt slíkt? Bara accepta þetta carrier update þegar það kickar inn og voila ? Ekkert að breyta áskriftinni eða neitt?

Er hjá Vodafone með iPhone 5 ....
Nei bara tengja við iTunes, samþykkja carriere update og þetta virkar. Allavegana var það þannig hjá Nova og virkaði strax. Það eru sömu áskriftir, ert bara fljótrari að klára gagnamagnið þitt núna :)
Mynd
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af hagur »

Já okey, fattaði ekki að maður þyrfti að gera þetta í gegnum iTunes. Hélt að þetta væri eitthvað OTA dæmi. En þetta er komið núna, awwww yeah!

EDIT: Er búinn að virkja 4G í símanum en efst á skjánum stendur ennþá bara 3G? Á það kannski bara að vera þannig? SpeedTest.net sýnir lame hraða, c.a 10mbit, sýnist ég ennþá bara vera á 3G.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af appel »

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Bróðir minn var að downloada á 4G á yfir 80mbit/sec í kvöld hjá Símanum.
Svo verður öll bandvídd mæld eins og á 3G .. bæði upp og niður innanlands, 5MB á 49 kr. það fara einhverjir á hausinn :fly
Ég er viss um að það sé stór markaður fyrir 1G síma :D
*-*
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Tiger »

hagur skrifaði:Já okey, fattaði ekki að maður þyrfti að gera þetta í gegnum iTunes. Hélt að þetta væri eitthvað OTA dæmi. En þetta er komið núna, awwww yeah!

EDIT: Er búinn að virkja 4G í símanum en efst á skjánum stendur ennþá bara 3G? Á það kannski bara að vera þannig? SpeedTest.net sýnir lame hraða, c.a 10mbit, sýnist ég ennþá bara vera á 3G.
Hjá hvaða fyrirtæki ertu?

4G hjá Nova er ekki með nærri eins góða dreyfingu á 4G og 3G hérna á höfuðborgarsvæðinu, það er bara 3G hérna heima hjá mér, en svo annarsstaðar dettur hann inná 4G/LTE. Þannig að kannski ertu bara á dauðum 4G punkt.
Mynd
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af hagur »

Já gæti verið. Er hjá Vodafone. Á að koma 4G eða LTE efst við hliðina á signal indicatornum þegar maður er á 4G?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Tiger »

hagur skrifaði:Já gæti verið. Er hjá Vodafone. Á að koma 4G eða LTE efst við hliðina á signal indicatornum þegar maður er á 4G?
Það kemur LTE hjá Nova, kom 4G hjá AT&T úti, þannig að annaðhvort kemur hjá Vodafone þegar þú ert tengdur 4G netinu þeirra.
Mynd
Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af siminn »

4G fer ekki formlega í loftið hjá okkur í nótt, bara svo það sé tekið fram.

Það er mjög stutt í að það fari í loftið eins og Twitter feedið okkar gefur til kynna. Það eru ekki bókstaflegar 15 mínutur þegar sagt er að við séum korteri frá því að ýta á ON takkann eins og það er orðað þar.

Akkúrat núna eru starfsmenn og valinkunnir notendur okkar með aðgang að kerfinu en það er ekki opið ennþá. En það er stutt í það.

Vildi bara hafa þetta á hreinu :)

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af appel »

4G, á morgun eða hinn,
mig munar ekki mikið um það,
þó nokkrir væla enn um sinn,
þá er það ansi mikið tað.
*-*
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Tiger »

Still nothing from the Sími
Mynd
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af BugsyB »

ég fékk uppfærslu á S4 símann minn í nótt en ekkert 4g enþá - er hjá Símanum - vitið þið hvort það sé hægt að nálgast uppfærskuna á netinu eða þarf að bíða eftir að hún verður gerð puplic
Símvirki.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Tiger »

Samkvæmt Twitter núna þá er þetta "korter" úr sögunni og komin ný stefna sem ekki er vitað hver er að svo stöddu og ekkert 4G enn.

Er Nova málið? :fly
Mynd

Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Storm »

hef heyrt janúar nefnt en ætli þetta komi ekki bara þegar þetta er alveg 100% tilbúið
Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af siminn »

Bara svo að ég upplýsi áhugasama nákvæmlega um stöðuna.

Planið var að fara í loftið í þessari viku, kerfin tilbúin og engar hindranir. Ákveðið var samt að fresta þessu svona stuttu fyrir hátíðarnar þar sem gangsetning á svona kerfi þýðir að margir tæknimenn okkar þurfa þá að vera á bakvakt og nokkrir helst að vera í vinnu við að fylgjast með kerfunum. Það er tæknilega flókið að setja nýtt kerfi í loftið, mörg undirliggjandi kerfi sem þurfa að tala saman og virka rétt svo ekkert fari í rugl.

Því var tekin ákvörðun um bíða aðeins, hreinlega til að gefa okkar fólki tækifæri á góðu jólafríi án truflana eins langt og þær ná.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Tiger »

siminn skrifaði:Bara svo að ég upplýsi áhugasama nákvæmlega um stöðuna.

Planið var að fara í loftið í þessari viku, kerfin tilbúin og engar hindranir. Ákveðið var samt að fresta þessu svona stuttu fyrir hátíðarnar þar sem gangsetning á svona kerfi þýðir að margir tæknimenn okkar þurfa þá að vera á bakvakt og nokkrir helst að vera í vinnu við að fylgjast með kerfunum. Það er tæknilega flókið að setja nýtt kerfi í loftið, mörg undirliggjandi kerfi sem þurfa að tala saman og virka rétt svo ekkert fari í rugl.

Því var tekin ákvörðun um bíða aðeins, hreinlega til að gefa okkar fólki tækifæri á góðu jólafríi án truflana eins langt og þær ná.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Ok makes sense in a way. Takk fyrir svarið, ánægður með þig hérna.
Mynd
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af Tiger »

Veit einhver afhverju síminn er ekki skráður hjá Apple eins og Nova og Vodafone með stuðning við LTE/4G á síðunni hjá Apple

http://www.apple.com/iphone/LTE/" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd
Mynd
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Póstur af FuriousJoe »

Tiger skrifaði:Veit einhver afhverju síminn er ekki skráður hjá Apple eins og Nova og Vodafone með stuðning við LTE/4G á síðunni hjá Apple

http://www.apple.com/iphone/LTE/" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd
Útaf því að síminn styður ekki LTE.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Svara