Er hægt að clóna síma skjá yfir á tablet?

Svara

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Er hægt að clóna síma skjá yfir á tablet?

Póstur af playman »

Er einhver öpp sem geta boðið uppá það að "clona" síma yfir á tablet?
Semsagt að ég geti stjórnað símanum í gegnum tabletin rétt eins og að hann væri símin?
svona svipað og eins og teamviewer.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að clóna síma skjá yfir á tablet?

Póstur af HalistaX »

playman skrifaði:Er einhver öpp sem geta boðið uppá það að "clona" síma yfir á tablet?
Semsagt að ég geti stjórnað símanum í gegnum tabletin rétt eins og að hann væri símin?
svona svipað og eins og teamviewer.
Jaaaah, held það.. prufaðu að tjekka á Splashtop, ef það virkar ekki þá veit ég ekki.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að clóna síma skjá yfir á tablet?

Póstur af playman »

HalistaX skrifaði:
playman skrifaði:Er einhver öpp sem geta boðið uppá það að "clona" síma yfir á tablet?
Semsagt að ég geti stjórnað símanum í gegnum tabletin rétt eins og að hann væri símin?
svona svipað og eins og teamviewer.
Jaaaah, held það.. prufaðu að tjekka á Splashtop, ef það virkar ekki þá veit ég ekki.
Mér sínist þetta ekki virka á "android to android" nema að einhver viti betur?

Einnig þarf þetta að virka á net sambands, semsagt að ég geti verið með í bílnum þegar að maður er
að fara langferðir.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Svara