Vandræði með PS3
Vandræði með PS3
Þetta er semsagt eldgamall hlunkur sem var keyptur 2007. Alltíeinu tók hún uppá því að slökkva á sér í miðjum leik, ef maður kveikir á henni núna þá endist hún í svona 3-5 mín áður en hún byrjar að lagga og slekkur á sér. Er einhver sem tekur að sér viðgerð á þessum tölvum? veit um sonn.is.
Re: Vandræði með PS3
er hún ekki bara heit?
spurning um að rykhreinsa?
spurning um að rykhreinsa?
Re: Vandræði með PS3
Hvar getur maður gert það? Ég kann ekkert á svonaKristján skrifaði:er hún ekki bara heit?
spurning um að rykhreinsa?
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með PS3
Google is your friend.katrinf skrifaði:Hvar getur maður gert það? Ég kann ekkert á svonaKristján skrifaði:er hún ekki bara heit?
spurning um að rykhreinsa?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með PS3
getur allveg bókað það að hún er að ofhitna og er líklegast stút full af ryki.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Vandræði með PS3
talaðu bara við sonn og spurðu hvort þeir geta ekki gert þetta fyrir þig
