Fartölva fyrir verkstæði

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Fartölva fyrir verkstæði

Póstur af capteinninn »

Vantar góða og endingargóða fartölvu fyrir félaga minn sem vinnur á verkstæði.

Hún þarf EKKI að keyra stærri leiki en Solitaire og Minesweeper en geta verið frábær fyrir alla bókhaldsvinnu, tölvupóst og svona basic verkstæðavinnu.

Betra væri ef hún væri ekki eitthvað piece of shit boddý því þótt hún sé á skrifstofunni þá væri betra að hafa hana aðeins líklegri til að þola það. Þeir eru með hana bara á stand og nota USB lyklaborð þannig að hún er nokkuð örugg fyrir vélaolíu, spliffum, donkum o.s.frv.

Ég fór strax að hugsa Thinkpad eða eitthvað álíka en hvað segið þið vaktarmenn?

Budget er 100-150 þús og ætlast er til að hún muni endast eitthvað vel áfram.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir verkstæði

Póstur af Sallarólegur »

Myndi skoða þessar:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f8e631b22d" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f8e631b22d" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/lenovo-essentia ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/toshiba-satelli ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir verkstæði

Póstur af capteinninn »

Sallarólegur skrifaði:Myndi skoða þessar:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f8e631b22d" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f8e631b22d" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/lenovo-essentia ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/toshiba-satelli ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Líst vel á Lenovo tölvuna sem og seinni Asus tölvuna frá Att

Er einhver sjáanlegur munur á örgjörvanum og minninu milli þeirra?
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir verkstæði

Póstur af Sidious »

Var einu sinni með Toshiba Satellight, hún þoldi allan andskotan og þótt hún væri við það að detta í sundur þá virkaði hún enn svo lengi sem henni var haldið saman.
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir verkstæði

Póstur af tveirmetrar »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=57570" onclick="window.open(this.href);return false;

5 ára ábyrgð, dettivörn, álrammi, mjög sterkbygð og öflug vél.
Lang besta valið af þessu dóti sem var linkað á imo.
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir verkstæði

Póstur af Sallarólegur »

tveirmetrar skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=57570

5 ára ábyrgð, dettivörn, álrammi, mjög sterkbygð og öflug vél.
Lang besta valið af þessu dóti sem var linkað á imo.
Fínt að fá svona óháð og hlutlaust álit.
Ótrúlegt hvað fólk heldur að DELL sé high end merki, bara afþví að Advania(EJS) hafa alltaf verið með 200% álagningu á þeim á Íslandi.
En örugglega fín vél.

http://www.ebay.com/sch/Laptops-Netbook ... more&rt=nc" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir verkstæði

Póstur af tveirmetrar »

Dell er nú ekkert eitthvað meira High end merki en hvað annað. En þú ert líka að borga fyrir 5 ára ábyrgð og týpan sem þú velur skiptir held ég meira máli en merkið...
Og þessi verðsamanburður rennur nú yfir flest:
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... V-92670332
http://www.ebay.com/sch/i.html?_trksid= ... &_from=R40

Baaaara svona til að bera saman verðin hjá hinum líka :)

Og það er nú ekkert endilega Dell sem ég var að reyna benda á, heldur Business oriented vél sem er byggð til að endast á móti ódýrum mainstream vélum sem þú varst að linka á...
Engin ástæða til að vera touchy yfir því að ég fílaði ekki lappa valið hjá þér :fly
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Svara