Fartölva í BNA

Svara

Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Fartölva í BNA

Póstur af steinarorri »

Sælir, er að skoða fartölvur fyrir systur mína sem er að fara til BNA eftir jól og yfir áramótin.
Var að velta því fyrir mér hvort þið gætuð hjálpað okkur... budget er 70-80k (700$).

Hún downloadar ekki neinu svo ég held að 128GB SSD diskur væri flott, snertiskjár væri ágætt en ekki krúsíalt, i3 og svo 4GB RAM...
Hafði skoðað þessa hér (ekki með snertiskjá) sem er með 500GB + 16 mSSD... hafið þið einhverja reynslu af þessu?
Er þetta mikið hægar heldur en SSD?

Dettur ykkur e-r betri vél í hug fyrir svipaðan pening?
Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva í BNA

Póstur af Sera »

Ég keypti ASUS vivobook í Denver í sumar, i5 örgjörvi 4GB ram, það er SSD í henni sem er notaður undir catch fæla minnir mig. Hún er með snertiskjá líka. Bara mjög fín tölva á góðu verði.
http://ultrabooknews.com/database/ASUS/VivoBook%20S400" onclick="window.open(this.href);return false;
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva í BNA

Póstur af SergioMyth »

Vinkona mín á Asus, litla þekki ekki alveg týpuna nákvæmlega en hennar vél er ekkert til að hrópa húrra fyrir.....
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva í BNA

Póstur af Sidious »

Þessi er víst góð.
https://shopping.hp.com/en_US/home-offi ... VY/E4T15AV" onclick="window.open(this.href);return false;

bubble
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva í BNA

Póstur af bubble »

http://www.bestbuy.com/site/envy-touchs ... &cp=1&lp=1" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva í BNA

Póstur af steinarorri »

Þakka ykkur, þetta kemur að gagni :)
Svara