Halló,
Ég er með eina xbox vél sem er búin að vera ósnert í nokkur ár og langar til að modda hana og spila emulated leiki á heni og stream-a efni. Er einhver hér sem hefur moddað original xbox? Hvaða leið fóruði?
Hardmod? Softmod með splinter cell? Softmod með því að opna xbox og hotswappa diskunum? Einhver önnur leið?
Xbox original softmod
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox original softmod
Hotswappa diskunum var tiltölulega auðvelt. Mæli með því.
Hinsvegar er þetta í dag mjög úrelt sem media center.
Myndi keyra vélina í gang í smá tíma fyrst og tjekka hvort diskurinn sé nokkuð kominn með hátíðnihljóð og svona.
Hinsvegar er þetta í dag mjög úrelt sem media center.
Myndi keyra vélina í gang í smá tíma fyrst og tjekka hvort diskurinn sé nokkuð kominn með hátíðnihljóð og svona.
Re: Xbox original softmod
Ég er með þokkalegan media center í stofunni, þetta er bara svona aukalega og til að hafa möguleika á að streyma inní svefnherbergi. Ég tók ekki eftir hátíðnihljóði þegar ég kveikti á henni í morgun, en ef það er komið, er þá ekki hægt að skipta um harðan disk? Þarf maður ekki líka að skipta um harðan disk ef maður ætlar að vera að emulate-a leiki á henni?