Tölvan slekkur á sér í leik
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Tölvan slekkur á sér í leik
Sælir vaktarar,
Eins og titillinn segir þá er tölvan með algjör vandræði, ég hafði þetta vandamál áður fyrir nokkrum mánuðum held ég (ég gerði þráðu um það á vaktini og hélt að vandamálið væri leyst en svo er ekki).
Málið er bara það að hvaða leik sem ég spila í meira en 20 min þá slökknar á skjánum og viftur snúast 200% hraðar og það kveiknar ekki aftur á skjánum en það virðist vera að tölvan væri búin að restarta.
Þegar ég restarta tölvuni eftir það þá kemur eitt beep og startar hún up venjulega.
Intel Core i5-3450 CPU 3.10GHz
8.00GB RAM
700W
GeForce GTX 650Ti OCversion
120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos Deluxe MX
2x Ómerkilegir 500Gb HDD
Win8 Pro 64 bit
Thermaltake V3 BlacX ATX
Eins og titillinn segir þá er tölvan með algjör vandræði, ég hafði þetta vandamál áður fyrir nokkrum mánuðum held ég (ég gerði þráðu um það á vaktini og hélt að vandamálið væri leyst en svo er ekki).
Málið er bara það að hvaða leik sem ég spila í meira en 20 min þá slökknar á skjánum og viftur snúast 200% hraðar og það kveiknar ekki aftur á skjánum en það virðist vera að tölvan væri búin að restarta.
Þegar ég restarta tölvuni eftir það þá kemur eitt beep og startar hún up venjulega.
Intel Core i5-3450 CPU 3.10GHz
8.00GB RAM
700W
GeForce GTX 650Ti OCversion
120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos Deluxe MX
2x Ómerkilegir 500Gb HDD
Win8 Pro 64 bit
Thermaltake V3 BlacX ATX
Last edited by psteinn on Fös 13. Des 2013 17:40, edited 1 time in total.
Apple>Microsoft
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
hvernig er hitinn?
náðu í nýjasta HWMonitor hérna og láttu okkur vita.
http://www.cpuid.com/softwares/hwmonito ... story.html" onclick="window.open(this.href);return false;
náðu í nýjasta HWMonitor hérna og láttu okkur vita.
http://www.cpuid.com/softwares/hwmonito ... story.html" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Skjákortið: Min 30°C, Max 40°C
Örgjörvinn:
Core #0:Min 39°C Max: 56°C
Core #1:Min 44°C Max: 63°C
Core #2:Min 37°C Max: 58°C
Core #3:Min 41°C Max: 61°C
Package:Min 44°C Max: 63°C
Örgjörvinn:
Core #0:Min 39°C Max: 56°C
Core #1:Min 44°C Max: 63°C
Core #2:Min 37°C Max: 58°C
Core #3:Min 41°C Max: 61°C
Package:Min 44°C Max: 63°C
Apple>Microsoft
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Kveiktu á bluescreen á tölvuna þína, þá mun tölvan ekki slökkva á sér svo hratt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
hehe what ??bigggan skrifaði:Kveiktu á bluescreen á tölvuna þína, þá mun tölvan ekki slökkva á sér svo hratt.
Er nokkuð stillt á CPU overheat Protection í BIOS hjá þér.. 65 C° kannski ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Ég skal tjekka á því, en annars hver er eðlilegur hiti fyrir Skjákortið og Cpu að fara uppí?
Apple>Microsoft
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
http://pcsupport.about.com/od/windows7/ ... dows-7.htm" onclick="window.open(this.href);return false;Hnykill skrifaði:hehe what ??bigggan skrifaði:Kveiktu á bluescreen á tölvuna þína, þá mun tölvan ekki slökkva á sér svo hratt.
Er nokkuð stillt á CPU overheat Protection í BIOS hjá þér.. 65 C° kannski ?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
80-90c.psteinn skrifaði:Ég skal tjekka á því, en annars hver er eðlilegur hiti fyrir Skjákortið og Cpu að fara uppí?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Ég prófaði þetta og ég virðist ekki fá neinn bluescreen. Hvað eiginlega ættli þetta sé?bigggan skrifaði:http://pcsupport.about.com/od/windows7/ ... dows-7.htm" onclick="window.open(this.href);return false;Hnykill skrifaði:hehe what ??bigggan skrifaði:Kveiktu á bluescreen á tölvuna þína, þá mun tölvan ekki slökkva á sér svo hratt.
Er nokkuð stillt á CPU overheat Protection í BIOS hjá þér.. 65 C° kannski ?
Apple>Microsoft
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Gæti ekki bara verið að þú sért með of lítinn aflgjafa?psteinn skrifaði:Ég prófaði þetta og ég virðist ekki fá neinn bluescreen. Hvað eiginlega ættli þetta sé?bigggan skrifaði:http://pcsupport.about.com/od/windows7/ ... dows-7.htm" onclick="window.open(this.href);return false;Hnykill skrifaði:hehe what ??bigggan skrifaði:Kveiktu á bluescreen á tölvuna þína, þá mun tölvan ekki slökkva á sér svo hratt.
Er nokkuð stillt á CPU overheat Protection í BIOS hjá þér.. 65 C° kannski ?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Huh? er 750W ekki nóg?trausti164 skrifaði:Gæti ekki bara verið að þú sért með of lítinn aflgjafa?psteinn skrifaði:Ég prófaði þetta og ég virðist ekki fá neinn bluescreen. Hvað eiginlega ættli þetta sé?bigggan skrifaði:http://pcsupport.about.com/od/windows7/ ... dows-7.htm" onclick="window.open(this.href);return false;Hnykill skrifaði:hehe what ??bigggan skrifaði:Kveiktu á bluescreen á tölvuna þína, þá mun tölvan ekki slökkva á sér svo hratt.
Er nokkuð stillt á CPU overheat Protection í BIOS hjá þér.. 65 C° kannski ?
Apple>Microsoft
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
750w ætti að vera vel nóg fyrir þetta setup, líklegra að hann sé e-ð smá bilaður heldur en að hann sépsteinn skrifaði:Huh? er 750W ekki nóg?trausti164 skrifaði:Gæti ekki bara verið að þú sért með of lítinn aflgjafa?psteinn skrifaði:Ég prófaði þetta og ég virðist ekki fá neinn bluescreen. Hvað eiginlega ættli þetta sé?bigggan skrifaði:http://pcsupport.about.com/od/windows7/ ... dows-7.htm" onclick="window.open(this.href);return false;Hnykill skrifaði:hehe what ??bigggan skrifaði:Kveiktu á bluescreen á tölvuna þína, þá mun tölvan ekki slökkva á sér svo hratt.
Er nokkuð stillt á CPU overheat Protection í BIOS hjá þér.. 65 C° kannski ?
ekki nóg. Er samt ekki að segja að það sé endilega ástæðan.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Ég gleymdi að taka það fram að ég fór með tölvuna í Tölvutek í skoðun og hún kom alveg vel út nema það að móðurborðið "var ekki á réttri stillingu..."Lunesta skrifaði:750w ætti að vera vel nóg fyrir þetta setup, líklegra að hann sé e-ð smá bilaður heldur en að hann sépsteinn skrifaði:Huh? er 750W ekki nóg?trausti164 skrifaði:Gæti ekki bara verið að þú sért með of lítinn aflgjafa?psteinn skrifaði:Ég prófaði þetta og ég virðist ekki fá neinn bluescreen. Hvað eiginlega ættli þetta sé?bigggan skrifaði:http://pcsupport.about.com/od/windows7/ ... dows-7.htm" onclick="window.open(this.href);return false;Hnykill skrifaði:hehe what ??bigggan skrifaði:Kveiktu á bluescreen á tölvuna þína, þá mun tölvan ekki slökkva á sér svo hratt.
Er nokkuð stillt á CPU overheat Protection í BIOS hjá þér.. 65 C° kannski ?
ekki nóg. Er samt ekki að segja að það sé endilega ástæðan.
Apple>Microsoft
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sorrý tók ekki eftir því að þú gafst upp speccana.psteinn skrifaði:Huh? er 750W ekki nóg?trausti164 skrifaði:Gæti ekki bara verið að þú sért með of lítinn aflgjafa?psteinn skrifaði:Ég prófaði þetta og ég virðist ekki fá neinn bluescreen. Hvað eiginlega ættli þetta sé?bigggan skrifaði:http://pcsupport.about.com/od/windows7/ ... dows-7.htm" onclick="window.open(this.href);return false;Hnykill skrifaði:hehe what ??bigggan skrifaði:Kveiktu á bluescreen á tölvuna þína, þá mun tölvan ekki slökkva á sér svo hratt.
Er nokkuð stillt á CPU overheat Protection í BIOS hjá þér.. 65 C° kannski ?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Ég hef lent í svipuðu, þá var skjákortið eða móðurborðið vandamálið.
Prófaðu að stress-prófa skjákortið og sjá hvort þetta gerist þá.
Prófaðu að stress-prófa skjákortið og sjá hvort þetta gerist þá.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Mælir þú með einhverju til að stress prófa skjákort? Er að lenda í svipuð og OP og er farinn að gruna hitavandamál á annaðhvort skjákorti eða örgjörva.demaNtur skrifaði:Ég hef lent í svipuðu, þá var skjákortið eða móðurborðið vandamálið.
Prófaðu að stress-prófa skjákortið og sjá hvort þetta gerist þá.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/" onclick="window.open(this.href);return false;audiophile skrifaði:Mælir þú með einhverju til að stress prófa skjákort? Er að lenda í svipuð og OP og er farinn að gruna hitavandamál á annaðhvort skjákorti eða örgjörva.demaNtur skrifaði:Ég hef lent í svipuðu, þá var skjákortið eða móðurborðið vandamálið.
Prófaðu að stress-prófa skjákortið og sjá hvort þetta gerist þá.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Ég prófaði stress test og skjákortið fór uppí 57°C en hún slökkti ekki á sér...demaNtur skrifaði:Ég hef lent í svipuðu, þá var skjákortið eða móðurborðið vandamálið.
Prófaðu að stress-prófa skjákortið og sjá hvort þetta gerist þá.
Apple>Microsoft
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Ég tók í dag annan leik og tölvan gerði af sjálfsögðu það sama nem að núna kom alveg fáránlega mikil lykt...þetta var í áttina að vera brunalykt
Apple>Microsoft
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Finnurðu hvaðan lyktin kemur, td. PSU? Spurning hvort viftan í því snúist nógu vel eða það sé fullt af ryki.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Með hverju stress-testaðirðu? (?Furmark fyrir skjákortið?)
Hvað keyrðirðu það lengi?
Keyrðurðu CPU stress test líka?
Keyrðirðu bæði í einu?
Fylgistu með viftuhljóðunum / viftuhraðanum (ef það er hægt) á meðan þú ert að stress prófa?
Hvað keyrðirðu það lengi?
Keyrðurðu CPU stress test líka?
Keyrðirðu bæði í einu?
Fylgistu með viftuhljóðunum / viftuhraðanum (ef það er hægt) á meðan þú ert að stress prófa?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Tölvan situr bara á eithverskona hillu undir skrifborðinu mínu og ég get ekki nákvæmlega fundið hvaðan lyktin kemur en ég get tekið hana úr og sett hana á hlið eða eithvað og tekið einn leik og fundið hvaðan lyktin kemur, ætti ég að prófa það? Eitt samt sem ég hef spurningu um, það eru einungis þrír gúmmí takkar undir tölvunni sem halda henni stöðugri sem þýðir að tölvan situr á ská... hefur það áhrif á loftflæðið fyrir psu'inn sem situr neðst í tölvunni?Stutturdreki skrifaði:Finnurðu hvaðan lyktin kemur, td. PSU? Spurning hvort viftan í því snúist nógu vel eða það sé fullt af ryki.
Ég stress prófaði skjákortið með Furmark.Daz skrifaði:Með hverju stress-testaðirðu? (?Furmark fyrir skjákortið?)
Hvað keyrðirðu það lengi?
Keyrðurðu CPU stress test líka?
Keyrðirðu bæði í einu?
Fylgistu með viftuhljóðunum / viftuhraðanum (ef það er hægt) á meðan þú ert að stress prófa?
18 min en þegar ég fór með tölvuna í skoðun í tölvutek (fyrir nokkrum mánuðum) þá stresstestuðu þeir hana í sólahring minnir mig, og já ég var með sama vandamál þá en svo batnaði það og er komið aftur.
Nei ég keyrði ekki CPU stress líka.
Nei ég keyrði ekki bæði í einu.
Jah ég alveg heyrði augljóslega það að vifturnar voru farnar að snúast hraðar þegar kortið var í 57°C en nei ég fylgdist ekki með hraðanum.
Apple>Microsoft
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Svona oftast þegar tölvur slökkva á sér af (því virðist) ástæðu lausu þá er það vegna ofhitnunar á CPU, GPU og/eða PSU eða ef CPU/GPU/minni/móðurborð eru ekki að fá nægan straum frá PSU. Það er þá gott að fara yfir allar viftur og jafnvel rafmangstengi.
Aðrar ástæður gætu verið að móðurborðið eða minnið sé að gefa sig, ætti samt varla að vera með svona tiltölulega nýtt dót og ef það hefur ekki orðið fyrir neinu hnjaski.
Ef þú ert búinn að keyra eitthvað grafík stress test og það virkaði fínt er ágætt að prófa memtest eða álíka sem skapar smá álag á CPU/minni. Þarft bara að ræsa amk. 4 instance samhliða ef þú ert með fjögura kjarna vél.
Aðrar ástæður gætu verið að móðurborðið eða minnið sé að gefa sig, ætti samt varla að vera með svona tiltölulega nýtt dót og ef það hefur ekki orðið fyrir neinu hnjaski.
Ef þú ert búinn að keyra eitthvað grafík stress test og það virkaði fínt er ágætt að prófa memtest eða álíka sem skapar smá álag á CPU/minni. Þarft bara að ræsa amk. 4 instance samhliða ef þú ert með fjögura kjarna vél.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Hvaða týpu af aflgjafa ertu með ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Ég skoðaði aflgjafann og ég sé ekki hvaða framleiðandi það er en ég sé eithvað týpu númer sem er SL-700A virðist frekar cheap stuff sko... var að fatta að hann er 700W ekki 750WMrSparklez skrifaði:Hvaða týpu af aflgjafa ertu með ?
Já ég skal prófa memtest.Stutturdreki skrifaði:Svona oftast þegar tölvur slökkva á sér af (því virðist) ástæðu lausu þá er það vegna ofhitnunar á CPU, GPU og/eða PSU eða ef CPU/GPU/minni/móðurborð eru ekki að fá nægan straum frá PSU. Það er þá gott að fara yfir allar viftur og jafnvel rafmangstengi.
Aðrar ástæður gætu verið að móðurborðið eða minnið sé að gefa sig, ætti samt varla að vera með svona tiltölulega nýtt dót og ef það hefur ekki orðið fyrir neinu hnjaski.
Ef þú ert búinn að keyra eitthvað grafík stress test og það virkaði fínt er ágætt að prófa memtest eða álíka sem skapar smá álag á CPU/minni. Þarft bara að ræsa amk. 4 instance samhliða ef þú ert með fjögura kjarna vél.
Apple>Microsoft