USB dokkur fyrir fartölvur

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

USB dokkur fyrir fartölvur

Póstur af Hargo »

Hafið þið einhverja reynslu af USB dokkum fyrir fartölvur?

Er með Toshiba Satellite Pro C650 sem er bara með einu VGA tengi og hún þarf að tengjast við tvo external skjái. Sjálfur fartölvuskjárinn verður ekki notaður sem slíkur. Er ekki eina lausnin að finna universal USB dokku með tveimur skjátengjum og græja þetta þannig?
Svara