-
Síminn var keyptur í elko fyrir rúmum mánuði, hann er í óaðfinnanlegu ástandi, og búinn að vera í "case" frá fyrstu noktun.
Allt það upprunalega fylgir með símanum. Var keypt viðbótaábyrgð sem felst í því basically að þú getur keyrt yfir símann og fengið nýjan.
http://www.elko.is/is/um_elko/thjonusta ... atrygging/" onclick="window.open(this.href);return false;
Getur einnig fylgt eitt 32GB sd kort frá Kingston. -> http://www.elko.is/elko/is/vorur/minnis ... etail=true" onclick="window.open(this.href);return false;
Síminn -> http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... Galaxy_S4_(Blar" onclick="window.open(this.href);return false;).ecp
Fylgir einnig slímhorað grænt hulstur með. Er með kvittanir.
Ástæða við sölu er einfaldlega að ég er með iOS fetish. Nuff said.
Verð: tilboð, skoða engin skipti samt
Galaxy S4 (GT-I9505) Blár
Re: Galaxy S4 (GT-I9505) Blár
Býð þér 55kall í símann ef hann er í topp standi ??