Samsung Galaxy S IV (S4)


fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af fedora1 »

Er með S4 með 4.2.2, var að fá upp í síman að 4.3 uppfærsla væri komin, og ef ég setti hana inn væri ekki hægt að bakka.
Ég hef verið að velta því fyrir mér að roota síman og uppfæra í 4.4.
Hvað segja menn, uppfæra OTA í 4.3 eða hætta mér í 4.4 ?
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Ég er að keyra Android 4.4.1 núna, CM nightly og verð að segja að það er alltaf jafn gaman að losna úr TouchWiz grautnum. Er einmitt með ART virkt og allt mjög smooth. Ekki komin næg reynsla á batteríið samt til að geta sagt til um það.

En ég mæli hiklaust með því að setja upp AOSP Android 4.4 inn á hann. Síminn verður allt annar. Einnig ef þú ert ekki búinn að OTA-a í nýja bootloaderinn, þá myndi ég allan daginn roota.

Mér er nokk sama um þessa knox ábyrgð. Ef til þess kemur að hann bili (búið að skipa um moðurborð einu sinni), þá ætla ég að reyna að þræta bara.

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af darkppl »

þarna þetta ota fer ég í install í twrp og installa því þar eða?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af fedora1 »

OTA er over the air, þe. þú ferð bara í check update og etv. ertu kominn með update eða þarft að bíða eftir því...
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Jæja, fékk einn svo síma í jólagjöf i9506 no doubt. Snapdragon 800 .
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Einhver búinn að prófa GTA:SA? Fæ upp að minn sé incompatible. Er að keyra CM11 á GT-i9505. Prófaði að torrenta leikinn en hann ræsir ekki eðlilega.

https://play.google.com/store/apps/deta ... ames.gtasa" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af audiophile »

KermitTheFrog skrifaði:Einhver búinn að prófa GTA:SA? Fæ upp að minn sé incompatible. Er að keyra CM11 á GT-i9505. Prófaði að torrenta leikinn en hann ræsir ekki eðlilega.

https://play.google.com/store/apps/deta ... ames.gtasa" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann keyrir fínt á stock.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Þetta er í fínu lagi
Viðhengi
uploadfromtaptalk1389982019150.jpg
uploadfromtaptalk1389982019150.jpg (50.47 KiB) Skoðað 2275 sinnum
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af rattlehead »

skellti cm 11 á símann minn. Orðinn leiður á þessari forritasúpu sem ég nota ekki. Allt svínvirkar nema að 3g er ekki að virka. Hvað er til ráða?

aronthor
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:13
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af aronthor »

rattlehead skrifaði:skellti cm 11 á símann minn. Orðinn leiður á þessari forritasúpu sem ég nota ekki. Allt svínvirkar nema að 3g er ekki að virka. Hvað er til ráða?
tilhvers að hafa 3g þegar þú ert med 4g
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

rattlehead skrifaði:skellti cm 11 á símann minn. Orðinn leiður á þessari forritasúpu sem ég nota ekki. Allt svínvirkar nema að 3g er ekki að virka. Hvað er til ráða?
bunað henda inn réttu apni?
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af chaplin »

rattlehead skrifaði:skellti cm 11 á símann minn. Orðinn leiður á þessari forritasúpu sem ég nota ekki. Allt svínvirkar nema að 3g er ekki að virka. Hvað er til ráða?
Þegar ég setti upp GE 4.4.2 þurfti ég að velja sjálfur "Phone Carrier" til að fá netið inn, prufaðu það. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af rattlehead »

hefur ekkert gengið með cm 11 er netlaus með öllu fyrir utan wifi.
Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af C3PO »

hfwf skrifaði:Jæja, fékk einn svo síma í jólagjöf i9506 no doubt. Snapdragon 800 .
Er ekki komið 4,3 uppdate fyrir þennan síma?
Er ný búin að fá mér svona síma, i9506 sem kemur með 4.2.2.
Þegar ég athuga með uppfærsluna að þá kemur bara að síminn ser upp to date, með 4.2.2.

Kv. C
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

C3PO skrifaði:
hfwf skrifaði:Jæja, fékk einn svo síma í jólagjöf i9506 no doubt. Snapdragon 800 .
Er ekki komið 4,3 uppdate fyrir þennan síma?
Er ný búin að fá mér svona síma, i9506 sem kemur með 4.2.2.
Þegar ég athuga með uppfærsluna að þá kemur bara að síminn ser upp to date, með 4.2.2.

Kv. C
4.3 er komið í frakklandi og singapuúúúr :) dettur hér á næstu mánuðum, annars tel ég það vera lukkulegt þess efnis að hann er shippaður með 4.2.2, laus við allt þetta knox drasl. http://en.wikipedia.org/wiki/Samsung_Knox
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af rattlehead »

hfwf skrifaði:
C3PO skrifaði:
hfwf skrifaði:Jæja, fékk einn svo síma í jólagjöf i9506 no doubt. Snapdragon 800 .
Er ekki komið 4,3 uppdate fyrir þennan síma?
Er ný búin að fá mér svona síma, i9506 sem kemur með 4.2.2.
Þegar ég athuga með uppfærsluna að þá kemur bara að síminn ser upp to date, með 4.2.2.

Kv. C
4.3 er komið í frakklandi og singapuúúúr :) dettur hér á næstu mánuðum, annars tel ég það vera lukkulegt þess efnis að hann er shippaður með 4.2.2, laus við allt þetta knox drasl. http://en.wikipedia.org/wiki/Samsung_Knox

Netvandamálið er leyst hjá mér. Steingleymdi access point stillingunum. Silly me.
Enn held samt að þeir sleppi 4.3 og fari beint í 4.4
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Það væri gaman að sjá hvernig batteríið er hjá S4 notendum hér.

Náið í þetta forrit: https://play.google.com/store/apps/deta ... utu.tester" onclick="window.open(this.href);return false; - þetta stress testar CPU og loggar niður tímann. Minn entist 1 og hálfan tíma í þessu testi (þá var hann kominn í 18%) og ég fékk 274 í score. Finnst þetta frekar lélegt. Spurning hvort batteríið sé orðið slappt.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

skal check, fyi .á er 4.4 komið til Nordic Countries, check yor fones.

kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af kjarrig »

Er með 4.3, athuga með uppfærslu (er hjá Vodafone), kemur Nýjustu uppfærslur hafa þegar verið settar upp.

sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af sigurdur »

kjarrig skrifaði:Er með 4.3, athuga með uppfærslu (er hjá Vodafone), kemur Nýjustu uppfærslur hafa þegar verið settar upp.
Sama hér hjá Símanum.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Check kies ef þið voruð ekki bunað því

kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af kjarrig »

Prófaði Kies, kom ekki með athugasemd um að það væri ný uppfærsla til
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

kjarrig skrifaði:Prófaði Kies, kom ekki með athugasemd um að það væri ný uppfærsla til
Ekki örugglega með i9505 og full uppfært? Annars nota ég aldrei Kies til að uppfæra ekki í dag, en samkvæmt sammobile er 4.4 fyrir i9505 fyrir Nordic Countries til ða ´kies ( spurning hvort þinn sími sé stílaður á Nordic.)
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Jón Ragnar »

Installing 4.4.2

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af kjarrig »

hfwf skrifaði:
kjarrig skrifaði:Prófaði Kies, kom ekki með athugasemd um að það væri ný uppfærsla til
Ekki örugglega með i9505 og full uppfært? Annars nota ég aldrei Kies til að uppfæra ekki í dag, en samkvæmt sammobile er 4.4 fyrir i9505 fyrir Nordic Countries til ða ´kies ( spurning hvort þinn sími sé stílaður á Nordic.)
I-9506, hvar tèkka ég á stillingunni fyrir Nordic Countries
Svara