Var að spá hvort eitthver hérna ætti 3d prentara, er það þess virði að fá sér hann? Er búinn að vera að skoða prentara hjá http://printrbot.com/" onclick="window.open(this.href);return false; og var að pæla í að kaupa Jr prentarann.
Annars lítur þetta ekkert smá vel út.
3D prentarar
Re: 3D prentarar
Ég á 3D prentara sem ég smíðaði sjálfur, þessi umræða hefur komið töluvert oft upp hér á vaktinni. Mæli með að þú prufir að leita aftur og lesir umræðuna sem hefur verið í gangi áður.
Eftir mína reynslu af því að smíða 3D prentara þá myndi ég mæla með að þú byrjir á að spá í hvað þú vilt gera með græjuna. Flest sem fólk vill gera er hægt að gera með CNC fræsara sem getur þá búið til hlutina fyrir þig úr nánast hvaða efni sem er (timbri, áli, plasti ... ). Plasthlutur sem kemur úr CNC fræs er líklegri til að vera sterk byggðari og ódýrari en hlutur úr 3D prentara. Einnig er auðvelt að smíða einfaldan plast extruder til að festa á CNC græju ef menn vilja prufa það.
Ég sé svolítð eftir því að hafa ekki smíðað CNC fræsara í stað þess að smíða mér 3D prentara. Ef þú hefur áhuga þá get ég svarað spurningum ef þú hefur einhverjar.
Eftir mína reynslu af því að smíða 3D prentara þá myndi ég mæla með að þú byrjir á að spá í hvað þú vilt gera með græjuna. Flest sem fólk vill gera er hægt að gera með CNC fræsara sem getur þá búið til hlutina fyrir þig úr nánast hvaða efni sem er (timbri, áli, plasti ... ). Plasthlutur sem kemur úr CNC fræs er líklegri til að vera sterk byggðari og ódýrari en hlutur úr 3D prentara. Einnig er auðvelt að smíða einfaldan plast extruder til að festa á CNC græju ef menn vilja prufa það.
Ég sé svolítð eftir því að hafa ekki smíðað CNC fræsara í stað þess að smíða mér 3D prentara. Ef þú hefur áhuga þá get ég svarað spurningum ef þú hefur einhverjar.
Last edited by Gislinn on Mán 09. Des 2013 14:07, edited 1 time in total.
common sense is not so common.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3D prentarar
Get ekki að því gert en ég botna nánast ekkert í því hvert þú ert að fara í þessu innleggi.Gislinn skrifaði:Ég á 3D prentara sem ég smíðaði sjálfur, þessi umræða hefur komið töluvert oft upp hér á vaktinni. Mæli með að þú prufir að leita aftur og lesir umræðuna sem hefur verið í gangi áður.
Eftir mína reynslu af því að smíða 3D prentara þá myndi ég mæla með að þú byrjir á að spá í hvað þú vilt gera með græjuna. Flest sem fólk vill gera er hægt að gera með CNC fræsara sem getur þá búið til hlutina fyrir þig úr nánast hvaða efni sem er (timbri, áli, plasti ... ). Plasthlutur sem kemur úr CNC fræs er líklegri til að vera sterk byggðari og ódýrari en hlutur úr 3D prentara. Einnig er auðvelt að smíða einfaldan plast extruder til að festa á CNC græju ef menn vilja prufa það.
Ég sé svolítð eftir því að hafa smíðað CNC fræsara í stað þess að smíða mér 3D prentara. Ef þú hefur áhuga þá get ég svarað spurningum ef þú hefur einhverjar.
Byrjar á að segja að þú hafi smíðað 3D prentara sjálfur en endar á því að segja að þú sjáir eftir því að hafa ekki smíðað 3D prentara. Síðan finnst mér meirihlutinn af innlegginu snúast um það að CNC fræsari sé í raun praktískari þar sem það sé sterkara, ódýrara osfv.
Þetta meikar einhvern sens ef þú hefur misritað svona illilega síðustu málsgreinina og þar eigi að standa:
"Ég sé svolítð eftir því að hafa smíðað 3D prentara í stað þess að smíða mér CNC fræsara."
Re: 3D prentarar
Það vantaði lítið "ekki" inní þetta held ég. S.s. "Ég sé svolítið eftir því að hafa ekki smíðað CNC fræsara..."
M.v. restina af póstinum er auðvelt að sjá hver meiningin átti að vera.
M.v. restina af póstinum er auðvelt að sjá hver meiningin átti að vera.
Re: 3D prentarar
Þvílík misritun að gleyma einu "ekki". En það er rétt hjá dori, þessi setning átti að vera:Garri skrifaði:Get ekki að því gert en ég botna nánast ekkert í því hvert þú ert að fara í þessu innleggi.
Byrjar á að segja að þú hafi smíðað 3D prentara sjálfur en endar á því að segja að þú sjáir eftir því að hafa ekki smíðað 3D prentara. Síðan finnst mér meirihlutinn af innlegginu snúast um það að CNC fræsari sé í raun praktískari þar sem það sé sterkara, ódýrara osfv.
Þetta meikar einhvern sens ef þú hefur misritað svona illilega síðustu málsgreinina og þar eigi að standa:
"Ég sé svolítð eftir því að hafa smíðað 3D prentara í stað þess að smíða mér CNC fræsara."
Varðandi innleggið í heild sinni þá tel ég CNC fræsara vera töluvert praktísari að mörgu leiti, þetta segi ég eftir reynslu af hvoru tveggja.Ég sé svolítð eftir því að hafa ekki smíðað CNC fræsara í stað þess að smíða mér 3D prentara
common sense is not so common.