ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Saber skrifaði:25k? Það er alveg fáránlega lágt verð! Þetta kostar 60k nýtt og maður fengi það í fyrsta lagi í lok árs, líklega ekki fyrr en eftir áramót.
Djöfull hefði ég átt að bíða eftir þér, frekar en að kaupa þetta á 45k af öðrum gæja hérna...
Ég var einmitt að spá í því, Er þetta orðið defacto endursöluverð á rift?
Saber skrifaði:25k? Það er alveg fáránlega lágt verð! Þetta kostar 60k nýtt og maður fengi það í fyrsta lagi í lok árs, líklega ekki fyrr en eftir áramót.
Djöfull hefði ég átt að bíða eftir þér, frekar en að kaupa þetta á 45k af öðrum gæja hérna...
Það er eflaust hægt að fá meira fyrir þetta og ef menn vilja keppast um það þá er það í fínu lagi mín vegna. Ég reikna með að þetta verði selt á morgun eða á mánudaginn.
Ástæðan fyrir þessu verði er einfaldlega sú að ég vil að þetta sé notað af einhverjum sem hefur áhuga á að forrita fyrir þessa græju. Mig vantar ekki peninginn per se og þess vegna setti ég bara þetta verð og þá gætu jafnvel áhugasamir tölvunarfræðinemar haft efni á þessu.
Ég mæli með því að sá sem kaupir þetta hafi áhuga á að forrita á móti þessu en ekki bara áhuga á að nota þetta í leiki, því þá er betra að bíða eftir consumer útgáfunni.
cartman skrifaði:Það er eflaust hægt að fá meira fyrir þetta og ef menn vilja keppast um það þá er það í fínu lagi mín vegna. Ég reikna með að þetta verði selt á morgun eða á mánudaginn.
Ástæðan fyrir þessu verði er einfaldlega sú að ég vil að þetta sé notað af einhverjum sem hefur áhuga á að forrita fyrir þessa græju. Mig vantar ekki peninginn per se og þess vegna setti ég bara þetta verð og þá gætu jafnvel áhugasamir tölvunarfræðinemar haft efni á þessu.
Ég mæli með því að sá sem kaupir þetta hafi áhuga á að forrita á móti þessu en ekki bara áhuga á að nota þetta í leiki, því þá er betra að bíða eftir consumer útgáfunni.