vesen með aflgjafa
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 13:11
- Staða: Ótengdur
vesen með aflgjafa
ég er með corsair GS 700 aflgjafa. bilunin lýsir sér þannig að tölvan slekkur eða endurræsir sig þegar ég er að spila leiki eða þegar ég er bara að vafra á netinu. þetta lagast í smá tíma þegar ég ýti aðeins á 16 pinna tengið. ég er búin að skoða hvort allir pinnarnir eru í og þeir eru allari jafnir í tenginu.
Amd fx-8350 @ 4.0ghz - Asus SABERTOOTH 990FX R2.0 ATX AM3+ - Asus R9 280x - G.Skill Sniper Series 8GB (2 x 4GB) DDR3-1866 - Seagate Barracuda 3Tb - Seagate Barracuda 2Tb - Corsair 700W GS700 - Cooler Master Storm Enforcer - Muskin Chronos Delux 120gb SSD