Hvað er í gangi í Árbænum?

Allt utan efnis
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af Gúrú »

paze skrifaði:
Gislinn skrifaði:Þessi umræða sem er í þessum þræði er notendum vaktarinnar til skammar að mínu mati.
Hvaða notendum nákvæmlega og af hverju?
Af því tölfræði er tabú ef hún inniheldur minnihlutahópa?
Af því að það er vangefið að segja "Spurning hvort þettta sé þá ekki útlendingur..."

Eins og útlendingar hafi sögu af því að skjóta á lögreglumenn?
Eins og útlendingar hafi sögu af því að beita skotvopnum hérna yfir höfuð?

Ekki reyna að fela þig á bakvið tölfræði hérna. Þetta var fáránlegt komment með öllu.
Modus ponens

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af paze »

rapport skrifaði:
paze skrifaði:
Gislinn skrifaði:Þessi umræða sem er í þessum þræði er notendum vaktarinnar til skammar að mínu mati.
Hvaða notendum nákvæmlega og af hverju?

Af því tölfræði er tabú ef hún inniheldur minnihlutahópa?

Tölfræðin á Íslandi sýnir að aðfluttir Íslendingar eru almennt löghlíðnari en meðal innfæddir Íslendingar.
Það kemur mér ekki á óvart, enda er þessi glæpatíðni sem myndast í evrópulöndum vegna 2.+ kynslóðar innflytjanda.
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af Steini B »

Ég held að fólk gerir sér bara ekki grein fyrir því hversu margir íslendingar eru snaaar geðveikir...
Þessir "Byssumenn" eru alltaf gamlir Íslenskir karlar sem eru flestir búnir að fá sér aðeins of mikið af víni.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af rapport »

paze skrifaði:
rapport skrifaði:
paze skrifaði:
Gislinn skrifaði:Þessi umræða sem er í þessum þræði er notendum vaktarinnar til skammar að mínu mati.
Hvaða notendum nákvæmlega og af hverju?

Af því tölfræði er tabú ef hún inniheldur minnihlutahópa?

Tölfræðin á Íslandi sýnir að aðfluttir Íslendingar eru almennt löghlíðnari en meðal innfæddir Íslendingar.
Það kemur mér ekki á óvart, enda er þessi glæpatíðni sem myndast í evrópulöndum vegna 2.+ kynslóðar innflytjanda.
Ertu í Danmörku?

Umræðan þar hefur ekki verið mikið vitiborin sbr. að búa til hugtakið "2.+ kynslóð innflytjenda" = "anden generation indvandrere"

Ef þú ert afkomandi innflytjanda þá ertu innfædd/ur.

Ef langamma þín átti barn með frönskum sjóara eða amma þín barn með hermanni í WW2, ert þú þá "3rd generation half breed"?

Eða ertu bara innfæddur Íslendingur?
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af HalistaX »

Allar mínar samúðarkveðjur fara á aðstandendur mannsins og lögregluna.
Sé algjörlega alvarleika málsins og er engan veginn að vera leiðinlegur eða neitt en mér fannst þetta vídjó ekkert lítið fyndið.
http://visir.is/section/MEDIA99&fileid= ... 1481237582" onclick="window.open(this.href);return false;

Anywho, þá vil ég bara segja að lögreglan sem og sérsveitin eru hetjur og megi þeir tábrotna sem segja annað.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Batrell
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 15:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af Batrell »

rapport skrifaði:
paze skrifaði:
rapport skrifaði:
paze skrifaði:
Gislinn skrifaði:Þessi umræða sem er í þessum þræði er notendum vaktarinnar til skammar að mínu mati.
Hvaða notendum nákvæmlega og af hverju?

Af því tölfræði er tabú ef hún inniheldur minnihlutahópa?

Tölfræðin á Íslandi sýnir að aðfluttir Íslendingar eru almennt löghlíðnari en meðal innfæddir Íslendingar.
Það kemur mér ekki á óvart, enda er þessi glæpatíðni sem myndast í evrópulöndum vegna 2.+ kynslóðar innflytjanda.
Ertu í Danmörku?

Umræðan þar hefur ekki verið mikið vitiborin sbr. að búa til hugtakið "2.+ kynslóð innflytjenda" = "anden generation indvandrere"


Ef þú ert afkomandi innflytjanda þá ertu innfædd/ur.

Ef langamma þín átti barn með frönskum sjóara eða amma þín barn með hermanni í WW2, ert þú þá "3rd generation half breed"?

Eða ertu bara innfæddur Íslendingur?
Væri áhugavert að fá að vita hvort hann sé í Danmörku, því þar myndi hann flokkast undir innflytjenda og er samkvæmt tölfræðinni líklegri til þess að fremja ofbeldisglæpi og eða nauðgun og því ætti lögreglan þar í landi sérstaklega að passa sig á honum og koma fram við hann eins og glæpamann, því jú tölfræðin segir.............
Nothing special.....

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af paze »

Batrell skrifaði:
rapport skrifaði:
paze skrifaði:
rapport skrifaði:
paze skrifaði:
Gislinn skrifaði:Þessi umræða sem er í þessum þræði er notendum vaktarinnar til skammar að mínu mati.
Hvaða notendum nákvæmlega og af hverju?

Af því tölfræði er tabú ef hún inniheldur minnihlutahópa?

Tölfræðin á Íslandi sýnir að aðfluttir Íslendingar eru almennt löghlíðnari en meðal innfæddir Íslendingar.
Það kemur mér ekki á óvart, enda er þessi glæpatíðni sem myndast í evrópulöndum vegna 2.+ kynslóðar innflytjanda.
Ertu í Danmörku?

Umræðan þar hefur ekki verið mikið vitiborin sbr. að búa til hugtakið "2.+ kynslóð innflytjenda" = "anden generation indvandrere"


Ef þú ert afkomandi innflytjanda þá ertu innfædd/ur.

Ef langamma þín átti barn með frönskum sjóara eða amma þín barn með hermanni í WW2, ert þú þá "3rd generation half breed"?

Eða ertu bara innfæddur Íslendingur?
Væri áhugavert að fá að vita hvort hann sé í Danmörku, því þar myndi hann flokkast undir innflytjenda og er samkvæmt tölfræðinni líklegri til þess að fremja ofbeldisglæpi og eða nauðgun og því ætti lögreglan þar í landi sérstaklega að passa sig á honum og koma fram við hann eins og glæpamann, því jú tölfræðin segir.............
Nei, ég er ekki í Danmörku, en já, tölfræðin segir:
According to the figures from Danmarks Statistik, crime rate among refugees and their descendants is 73% higher than for the male population average, even when taking into account their socioeconomic background. A report from Teori- og Metodecentret from 2006 found that seven out of ten young people placed on the secured youth institutions in Denmark are immigrants (with 40 percent of them being refugees).[7]
Það er nákvæmlega það sem tölfræðin segir, smart-ass.

dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af dandri »

Ég held þú myndir líka brjóta af þér ef þér væri smalað saman í gettó, hefðir enga menntun og lifðir í fátækt.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af rapport »

paze skrifaði:
Batrell skrifaði:
rapport skrifaði:
paze skrifaði:
rapport skrifaði:
paze skrifaði:
Gislinn skrifaði:Þessi umræða sem er í þessum þræði er notendum vaktarinnar til skammar að mínu mati.
Hvaða notendum nákvæmlega og af hverju?

Af því tölfræði er tabú ef hún inniheldur minnihlutahópa?

Tölfræðin á Íslandi sýnir að aðfluttir Íslendingar eru almennt löghlíðnari en meðal innfæddir Íslendingar.
Það kemur mér ekki á óvart, enda er þessi glæpatíðni sem myndast í evrópulöndum vegna 2.+ kynslóðar innflytjanda.
Ertu í Danmörku?

Umræðan þar hefur ekki verið mikið vitiborin sbr. að búa til hugtakið "2.+ kynslóð innflytjenda" = "anden generation indvandrere"


Ef þú ert afkomandi innflytjanda þá ertu innfædd/ur.

Ef langamma þín átti barn með frönskum sjóara eða amma þín barn með hermanni í WW2, ert þú þá "3rd generation half breed"?

Eða ertu bara innfæddur Íslendingur?
Væri áhugavert að fá að vita hvort hann sé í Danmörku, því þar myndi hann flokkast undir innflytjenda og er samkvæmt tölfræðinni líklegri til þess að fremja ofbeldisglæpi og eða nauðgun og því ætti lögreglan þar í landi sérstaklega að passa sig á honum og koma fram við hann eins og glæpamann, því jú tölfræðin segir.............
Nei, ég er ekki í Danmörku, en já, tölfræðin segir:
According to the figures from Danmarks Statistik, crime rate among refugees and their descendants is 73% higher than for the male population average, even when taking into account their socioeconomic background. A report from Teori- og Metodecentret from 2006 found that seven out of ten young people placed on the secured youth institutions in Denmark are immigrants (with 40 percent of them being refugees).[7]
Það er nákvæmlega það sem tölfræðin segir, smart-ass.

Refugee er ekki innflytjandi, það er flóttamaður.

En þér er líklega sama um það...

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af paze »

Gúrú skrifaði:
paze skrifaði:
Gislinn skrifaði:Þessi umræða sem er í þessum þræði er notendum vaktarinnar til skammar að mínu mati.
Hvaða notendum nákvæmlega og af hverju?
Af því tölfræði er tabú ef hún inniheldur minnihlutahópa?
Af því að það er vangefið að segja "Spurning hvort þettta sé þá ekki útlendingur..."

Eins og útlendingar hafi sögu af því að skjóta á lögreglumenn?
Eins og útlendingar hafi sögu af því að beita skotvopnum hérna yfir höfuð?

Ekki reyna að fela þig á bakvið tölfræði hérna. Þetta var fáránlegt komment með öllu.
Ef það væri bara jafn vangefið og það sem þú ert að segja.

GuðjónR byrjar á því að segja að svona komi ekki fyrir nema bara í útlöndum og þá spyr ég hvort þetta sé þá ekki jafnvel útlendingur (þar sem íslendingar hafa enga sögu af því að skjóta á lögreglumenn). Auðvitað hafa útlendingar sögu af því að skjóta á lögregluna, þú gerir þér væntanlega grein fyrir því, þó það hafi ekki gerst hér á landi áður.

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af paze »

dandri skrifaði:Ég held þú myndir líka brjóta af þér ef þér væri smalað saman í gettó, hefðir enga menntun og lifðir í fátækt.
Jahá. Segðu mér, hver er að smala innflytjendum saman í ghettó?
Refugee er ekki innflytjandi, það er flóttamaður.

En þér er líklega sama um það...
Þú kannski lest áfram fram yfir fystu línuna. En segjum að við séum þá bara að tala um flóttamenn...Erum við þá tilbúin að játa að þeir eru bad news?
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af oskar9 »

dandri skrifaði:Ég held þú myndir líka brjóta af þér ef þér væri smalað saman í gettó, hefðir enga menntun og lifðir í fátækt.
Þetta lið má þá gera það heima hjá sér, Skandinavía og mörg önnur Evrópulönd eru að verða Overrun af austantjaldsmenningu, fólk sem kemur sér inní þessi lönd þvi þau mega ekki segja nei útaf einhverju mannréttindadóti, dettur svo beint inná alskonar atvinnubætur og réttindi án þess að gera neitt í landinu sjálfur.

"As many of you might be aware of Sweden is currently facing large problems with immigration. It's breaking the countries economy. Ethnical Swedes are being removed from their homes and refugees move in. Our current politicians are doing nothing to fix the problems, in any debate they have against our only immigrant critical party they can't bring up any logical arguments. All they can do is appeal to emotion, completely overlooking the economical costs and the social costs. There is an increase in crime rate that is so intimately tied to the rate of immigration that it cannot be overlooked.

It has gotten to the point where you cannot talk about the follow things(There are probably more things that I haven't thought of):
-School
-Law enforcement
-Jobs/unemployment
-Welfare
-Healthcare

Without any of them being infected by a heavily disproportionate number of immigrants causing problems and rising costs, immigration is going to escalate in the future and thus it is impossible to not discuss immigration and the implications of it in those areas, it affects almost everything. It's a catastrophy and will mean the destruction of the welfare system in Sweden if this goes on. To add to all of this the leader of the swedish social democratic workers party have stated that they will not take the debate with the Sweden Democrats. It could very well be that the Sweden Democrats become the third biggest party next election or even the second biggest. Depending on what happens in Sweden. We've seen a massive movement from both the swedish moderate party and the social democrats, we've seen a movement from the peoples party to the Sweden Democrats.

It's come to the point where the police refuse to respond to calls from certain areas, areas which incidentally(Not really) happens to be filled with immigrants. When and if they arrive there they are in many cases attacked by the inhabitants of the area, many times with peoples throwing rocks. There's been cases of people throwing fire bombs at them. Same happens firefighters respond to an alarm in those areas to put out a fire, they cannot help them because the inhabitants attack them. If they have to go there they will not do so without police escort. Ambulances are waiting for police to check if everything is clear before they dare driving into those areas to help people if there's been someone who has been the victim of a crime out of fear of the inhabitans attacking them."

Vissulega hljómar þetta bullandi rasískt hjá mér en þetta er bara málið, Svíar eru að lenda í miklum vandræðum vegna þess að heilu hverfin eru undirlögð undir inflytjendur þar sem glæpastarfsemi þrýfst og almennir Sænskir borgarar verða oft fyrir barðinu.

Vil taka það fram að ég hef ekkert á móti svörtu fólki, fólki frá Asíu eða einhverjum öðrum litarhætti en en þetta austantjaldslið fer allveg í mína fínustu.
Ég þekki þó fólk í mínum bæ sem er flóttafólk frá Serbíu og eru þau mjög fín, hugsanlega vegna þess að þau búa bara í kringum Íslendinga, ef byggt yrði stórt hverfi fyrir þetta fólk sæi það enga ástæðu að blanda geði við Íslendinga og gæti lifað við svipuð skilyrði og það flúði frá (sbr. Svíþjóð)
Last edited by oskar9 on Mán 02. Des 2013 14:22, edited 1 time in total.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af vesley »

https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef þetta er ekki gullkorn dagsins þá veit ég ekki hvað.


En eins og kom fram þá urðu tveir lögreglumenn fyrir skotum hans og var það hlífðarfatnaðurinn sem bjargaði þeim.
massabon.is

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af Tesy »

vesley skrifaði:https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater

Ef þetta er ekki gullkorn dagsins þá veit ég ekki hvað.
Gaman að lesa comments líka. Þvílik skemmtun!
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af westernd »

vesley skrifaði:https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater

Ef þetta er ekki gullkorn dagsins þá veit ég ekki hvað.


En eins og kom fram þá urðu tveir lögreglumenn fyrir skotum hans og var það hlífðarfatnaðurinn sem bjargaði þeim.


Heiða ætti að horfa á þetta: http://www.youtube.com/watch?v=ZSYIQffYBGA" onclick="window.open(this.href);return false;

Tala við hann!? búmm hún er dauð!
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af Plushy »

vesley skrifaði:https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater

Ef þetta er ekki gullkorn dagsins þá veit ég ekki hvað.


En eins og kom fram þá urðu tveir lögreglumenn fyrir skotum hans og var það hlífðarfatnaðurinn sem bjargaði þeim.
shitt hvað ég verð bara reiður á því að lesa þetta
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af HalistaX »

Plushy skrifaði:
vesley skrifaði:https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater

Ef þetta er ekki gullkorn dagsins þá veit ég ekki hvað.


En eins og kom fram þá urðu tveir lögreglumenn fyrir skotum hans og var það hlífðarfatnaðurinn sem bjargaði þeim.
shitt hvað ég verð bara reiður á því að lesa þetta
x2, verð alveg froðufellandi yfir svona ofboðslega mikilli heimsku.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af westernd »

Plushy skrifaði:
vesley skrifaði:https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater

Ef þetta er ekki gullkorn dagsins þá veit ég ekki hvað.


En eins og kom fram þá urðu tveir lögreglumenn fyrir skotum hans og var það hlífðarfatnaðurinn sem bjargaði þeim.
shitt hvað ég verð bara reiður á því að lesa þetta
Lögreglan tók hárrétta ákvörðun og þetta var þeim ekki auðvelt og að fólk skuli voga sér að dæma þá fyrir aðstöðu sem þeir hafa aldrei lent í er sorglegt
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af hagur »

Ég man eftir að hafa séð þessa Heiðu tjá sig áður um ýmislegt, hún gengur ekki alveg heil til skógar greyið.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af worghal »

Mynd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af Garri »

Get ekki að því gert en mér þykir voða margir tilbúnir að dæma þetta á einn veg frekar en annan.

Auðvitað er það ekki verjanlegt að snappa með skotvopn. En þarna var búið að rýma svæðið og það hljóta að vera til meðul til að vinna úr svona aðstæðum öðrum en þau að skjóta vandræðagripina til bana.

Er til dæmis ekki til gas sem sljóvgar eða svæfir menn?

Meðvirknin minnir óþægilega mikið á þegar lögreglumenn í Whasington skutu einstæða móðir til bana mörgum skotum fyrir það eitt að keyra á staur.

Ef fólk heldur að réttlæti náist með svona aðgerðum.. þá er það ekki að lesa þetta rétt.
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af Lunesta »

Garri skrifaði:Get ekki að því gert en mér þykir voða margir tilbúnir að dæma þetta á einn veg frekar en annan.

Auðvitað er það ekki verjanlegt að snappa með skotvopn. En þarna var búið að rýma svæðið og það hljóta að vera til meðul til að vinna úr svona aðstæðum öðrum en þau að skjóta vandræðagripina til bana.

Er til dæmis ekki til gas sem sljóvgar eða svæfir menn?

Meðvirknin minnir óþægilega mikið á þegar lögreglumenn í Whasington skutu einstæða móðir til bana mörgum skotum fyrir það eitt að keyra á staur.

Ef fólk heldur að réttlæti náist með svona aðgerðum.. þá er það ekki að lesa þetta rétt.
Lögreglan hefur líklega ekki séð neina ástæðu til að grípa til sérræða í þetta skiptið því margt svipað hefur
oft gerst og hefur þetta alltaf gengið vel. Skil alveg pælinguna að reyna að halda í það sem hefur áður virkað.
Í þeirra sporum sáu þeir að sjálfsögðu ekkert að þessu. Jújú gas hefði verið sniðugara en það hefði liklega
þurft að ræða það áður en útkallið varð fyrir það fyrsta. Svo lifum við nátturulega í samfélagi þar sem
allir eru gríðarlega íhaldssamir (íslendingar almennt, ekki staðhæfing) og það vill enginn standa i veseninu að
breyta til að hugsa um það þegar þeir sjá ekkert að því gamla.. <- Íslendingar í hnotskurn.

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af Halli13 »

Garri skrifaði:Get ekki að því gert en mér þykir voða margir tilbúnir að dæma þetta á einn veg frekar en annan.

Auðvitað er það ekki verjanlegt að snappa með skotvopn. En þarna var búið að rýma svæðið og það hljóta að vera til meðul til að vinna úr svona aðstæðum öðrum en þau að skjóta vandræðagripina til bana.

Er til dæmis ekki til gas sem sljóvgar eða svæfir menn?

Meðvirknin minnir óþægilega mikið á þegar lögreglumenn í Whasington skutu einstæða móðir til bana mörgum skotum fyrir það eitt að keyra á staur.

Ef fólk heldur að réttlæti náist með svona aðgerðum.. þá er það ekki að lesa þetta rétt.
Fyrir mér er þetta einfallt, þú skýtur lögreglu og stefnir lífu hennar í mikla hættu, þá á hún fullan rétt á að grípa til þeirra ráðstafana sem til þarf.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af vesley »

Garri skrifaði:Get ekki að því gert en mér þykir voða margir tilbúnir að dæma þetta á einn veg frekar en annan.

Auðvitað er það ekki verjanlegt að snappa með skotvopn. En þarna var búið að rýma svæðið og það hljóta að vera til meðul til að vinna úr svona aðstæðum öðrum en þau að skjóta vandræðagripina til bana.

Er til dæmis ekki til gas sem sljóvgar eða svæfir menn?

Meðvirknin minnir óþægilega mikið á þegar lögreglumenn í Whasington skutu einstæða móðir til bana mörgum skotum fyrir það eitt að keyra á staur.

Ef fólk heldur að réttlæti náist með svona aðgerðum.. þá er það ekki að lesa þetta rétt.

Reynt var að yfirbuga hann með gasi en það gekk ekki þar sem hann byrjaði þá að skjóta út um glugga íbúðarinnar og skapa enn meiri hættu.
massabon.is
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Póstur af HalistaX »

Garri skrifaði:Get ekki að því gert en mér þykir voða margir tilbúnir að dæma þetta á einn veg frekar en annan.

Auðvitað er það ekki verjanlegt að snappa með skotvopn. En þarna var búið að rýma svæðið og það hljóta að vera til meðul til að vinna úr svona aðstæðum öðrum en þau að skjóta vandræðagripina til bana.

Er til dæmis ekki til gas sem sljóvgar eða svæfir menn?

Meðvirknin minnir óþægilega mikið á þegar lögreglumenn í Whasington skutu einstæða móðir til bana mörgum skotum fyrir það eitt að keyra á staur.

Ef fólk heldur að réttlæti náist með svona aðgerðum.. þá er það ekki að lesa þetta rétt.
...eftir að hafa keyrt á staur við hvíta húsið, keyrt yfir hálfann bæinn á milljón, ollið margra milljóna króna skaða, margir óbreyttir borgarar í lífshættu og hlupið í burtu frá bílnum þegar hann nam loks staðar.
Auðvitað átti ekki að drepa hana en einhvernveginn áttu þeir að stoppa hana svo hún ylli ekki meiri skaða.

Annars skaut lögreglan táragasi inn í íbúð mannsins og bar það engann árangur. Sleeping gas er hinsvegar bara í James Bond myndunum.. Annars væri það notað í tactical airstrikes all over the middle east.

Hvað átti löggan að gera? Leyfa vopnuðum manni sem var að leggja fjölmarga í lífshættu að vera bara þarna í íbúðinni með hagglabyssuna sína?
Ég veit að þjóðaríþrótt íslendinga er að hata lögregluna og ríkisstjórn a.k.a. The Man en þeir gerðu bara ekki neitt rangt þarna og þurfa landsmenn aðeins að róa sig í þessum lögreglu fordómum. Gleymum ekki að maðurinn skaut að amk tvem lögreglumönnum og bara kraftaverk að fór ekki verr en smá skrámur og mar.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara