Ég var að skipta um kassa á vélinni minni og þegar ég kveiki heyrist asnalegt hljóð í geisladrifinu og svo kemur reykur ásamt meðfylgjandi fýlu. Drifið er Samsung DVD+CD+Skrifari. Ég tengi það bara venjulega...IDE+molex úr PSU í það...skil ekki hvað veldur....langar samt að vita það, dettur ykkur eitthvað í hug, bara bilað drasl eða?
Runespoor skrifaði:Ég var að skipta um kassa á vélinni minni og þegar ég kveiki heyrist asnalegt hljóð í geisladrifinu og svo kemur reykur ásamt meðfylgjandi fýlu. Drifið er Samsung DVD+CD+Skrifari. Ég tengi það bara venjulega...IDE+molex úr PSU í það...skil ekki hvað veldur....langar samt að vita það, dettur ykkur eitthvað í hug, bara bilað drasl eða?
Ég get ekkert sagt um það með þessar upplýsingar að baki.
ábyrgðin virkar ekki ef maður skemmir hlutinn sjálfur. þetta er ekkert sem ábyrgð coverar. ef hann fer með þetta núna verður han bara látinn borga 1500kr skoðunargjald.
Ég var nú líka búinn að rífa drifið í sundur til að ganga úr skugga um að það væri ekki eldur í því eða hætta á honum...þess vegna er ábyrgðin dottin úr gildi...annars hefði ég örugglega geta notað n00bakraftana mína og hent þessu í þá og fengið nýtt drif