Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða:
Ótengdur
Póstur
af corflame » Mið 25. Ágú 2004 20:56
Var að kíkja á verð á DDR 400 minni og rak augun í það að á vaktinni þá gefa þeir upp 7990kr fyrir 512MB kubb
, en svo þegar mar skoðar síðuna hjá þeim, þá er eina minnið sem er á 7990kr 256MB kubbur.
Reyndar tel ég líklegast að um mistök sé að ræða, en mig dauðlangar til að mæta þar í fyrramálið og heimta DDR 400 512MB kingston kubb á 7.990kr
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Fim 26. Ágú 2004 08:55
Þeir eru líka með DDR400 256MB kubbana 2.000kr ódýrari á vaktinni en þeir eru svo að selja á síðunni.
"Give what you can, take what you need."
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Fim 26. Ágú 2004 16:01
eftir að uppfæra annaðhvort hugsa ég..........
annnars er þetta mjög lélegt ef að þetta er viljandi
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Fös 27. Ágú 2004 13:42
En ef þið skoðið skilmálana þeirra þá er þetta þar:
Athugið: Við ábyrgjumst ekki Task.is verðlista gefna út á öðrum síðum eða leitarvélum.
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Fös 27. Ágú 2004 17:42
Mjög lélegt og ekki í fyrsta skipti sem þeir fara illa með vaktina. Ekki myndi mér detta í hug að versla þarna.
Voffinn has left the building..
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Fös 27. Ágú 2004 23:03
Óþarfa panic...þetta er
hérna
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða:
Ótengdur
Póstur
af goldfinger » Lau 28. Ágú 2004 21:04
hvernig væri að skoða betur
Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða:
Ótengdur
Póstur
af corflame » Sun 29. Ágú 2004 01:34
goldfinger skrifaði: hvernig væri að skoða betur
Skoða hvað betur? Þegar ég skrifaði upphaflega bréfið þá var þetta eins og ég lýsti. Á meira að segja screenshot til að sanna það
En eins og ég sagði, þá voru þetta væntanlega mistök sem yrðu leiðrétt fljótlega eins og kom í ljós.