iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af chaplin »

http://www.vodafone.is/blog/2013/11/vod ... vid-apple/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ekkert nema snilld!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af FuriousJoe »

Já, ég er sammála því. Loksins smá árangur hvað varðar Apple á Íslandi.

Bara flottar fréttir :)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af Plushy »

Loksins.

Vonandi að einhver taki yfir Nintendo umboðinu núna ;)

Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af Vignirorn13 »

Síminn er líka búinn að semja og las líka að það er haldið að Nova hafi samið líka við þá. :)
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af appel »

Síminn er í hópi viðurkenndra endursöluaðila Apple. Frá og með 13. desember selur Apple í fyrsta sinn síma sína beint til Símans. Síminn býður því viðskiptavinum iPhone 5s, einn framsæknasta snjallsímann í heiminum, og iPhone 5C, litríkasta iPhone-inn hingað til, frá 13. desember 2013 á nýju verði.
http://www.siminn.is/iphone/" onclick="window.open(this.href);return false;


Held að markaðshlutdeild iPhone eigi eftir að aukast talsvert, enda tel ég að ein helsta ástæðan fyrir því að fólk velur sér android síma sé útaf verðinu.
*-*
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af Tiger »

Snilld. Er búinn að vera á 4G neti í bandaríkjunum núna síðustu 2 vikur og þetta er þvílíkur munur verð ég að segja. Engin bið eftir neinu þegar þú ert í góðu sambandi allavegana, allt gerist uber hratt (tölvupóstar, imessage ofl).
Mynd
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af vikingbay »

hvernig er batteríendingin hjá þér Tiger?

rubey
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 00:39
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af rubey »

Jæja þar fór "free upgrade" planið mitt.. Hefur verið fínt að kaupa iphone úti og selja hann svo hérna heima á sama verði eftir 1 ár. :lol:
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af Tiger »

vikingbay skrifaði:hvernig er batteríendingin hjá þér Tiger?
Á 4G netinu eða almennt? Fann engan mun á 4G og 3G í batterísendingu, samt notaði ég símann meira úti en hérna heima held ég (alla morgna í golfinu og stundum með gps á í 4 tíma ofl). Þannig að ég get ekki kvartað þannig séð, en ég aftur á móti hef alltaf hlaðið alla mína síma á hverju kvöldi og því aldrei lent í neinu veseni.
Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af GuðjónR »

Þetta er feit verðlækkun, nú hljóta straumbreytarnir sem fylgja að vera með kló sem passar við okkar kerfi.
En af hverju ætli Apple hafi samið beint við símafyrirtækin en ekki við Skakkaturn ehf?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af Tiger »

GuðjónR skrifaði:Þetta er feit verðlækkun, nú hljóta straumbreytarnir sem fylgja að vera með kló sem passar við okkar kerfi.
En af hverju ætli Apple hafi samið beint við símafyrirtækin en ekki við Skakkaturn ehf?
Ætli þeir hafi ekki bara smá viðskiptavit :)

En Skakkiturn var fljótur að lækka sína síma.....einhver var álagningin þótt þeir komu í gegnum krókaleiðir.

Ég heyrði roslega háa tölu sem símafyrirtækin skuldbinda sig að kaupa af símum á hverju ári, veit svo sem ekki hvort hún sé annað en orðrómur en veit einhver þessa tölu fyrir víst?
Mynd

Hausverkur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fös 29. Nóv 2013 14:25
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af Hausverkur »

Soldið mikið sölu gimmick finsnt mér rétt fyrir jólin varðandi 4 hjá vodafone.

Síminn er ekki með 4G,

Vodafone er með 4G á Selfossi,Akureyri og Borgarnesi.

Held að fullt af liði eigi eftir að stökkva á þetta og halda að þeir verði á frábærri 4G tengingu í REykjavík og nágrenni.

Eina vonin fyrir iPhone eigendur á höuðborgasvæðinu var basicly Nova sem vildu ekki samþykkja skilmála apple. (hverjir sem þeir voru)

just my 5cents....
RAZER BLADE 15 advanced
DELL 27" 1440P H-IPS

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af wicket »

Mér skilst að 4G kerfið hjá Símanum sé bara korteri frá gangsetningu. Hef séð slatta af Instagram myndum frá fólki sem ég kannast við sem vinnur hjá Símanum að pósta speedtestum og slíku.

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af hkr »

Hausverkur skrifaði:Soldið mikið sölu gimmick finsnt mér rétt fyrir jólin varðandi 4 hjá vodafone.

Síminn er ekki með 4G,

Vodafone er með 4G á Selfossi,Akureyri og Borgarnesi.

Held að fullt af liði eigi eftir að stökkva á þetta og halda að þeir verði á frábærri 4G tengingu í REykjavík og nágrenni.

Eina vonin fyrir iPhone eigendur á höuðborgasvæðinu var basicly Nova sem vildu ekki samþykkja skilmála apple. (hverjir sem þeir voru)

just my 5cents....
Las ég ekki einhverstaðar að Nova og Vodafone ætluðu að samaeina 4G kerfin sín?

Ég hefði nú vilja sjá iPadana fylgja með í þessum díl, amk 3g/4g tækin.

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af halldorjonz »

Síminn selur símann á 109k í stað 159k. Nova var að selja þessa síma á hvað 139k? vonandi verður þessi sími á minna en það hjá nova, svona 90-100k
þá hugsanlega hættir maður að láta eitthvern versla þetta fyrir sig í usa
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af Squinchy »

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er feit verðlækkun, nú hljóta straumbreytarnir sem fylgja að vera með kló sem passar við okkar kerfi.
En af hverju ætli Apple hafi samið beint við símafyrirtækin en ekki við Skakkaturn ehf?
Ætli þeir hafi ekki bara smá viðskiptavit :)

En Skakkiturn var fljótur að lækka sína síma.....einhver var álagningin þótt þeir komu í gegnum krókaleiðir.

Ég heyrði roslega háa tölu sem símafyrirtækin skuldbinda sig að kaupa af símum á hverju ári, veit svo sem ekki hvort hún sé annað en orðrómur en veit einhver þessa tölu fyrir víst?
:-$
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af paze »

appel skrifaði:Síminn er í hópi viðurkenndra endursöluaðila Apple. Frá og með 13. desember selur Apple í fyrsta sinn síma sína beint til Símans. Síminn býður því viðskiptavinum iPhone 5s, einn framsæknasta snjallsímann í heiminum, og iPhone 5C, litríkasta iPhone-inn hingað til, frá 13. desember 2013 á nýju verði.
http://www.siminn.is/iphone/" onclick="window.open(this.href);return false;


Held að markaðshlutdeild iPhone eigi eftir að aukast talsvert, enda tel ég að ein helsta ástæðan fyrir því að fólk velur sér android síma sé útaf verðinu.
Þetta er ennþá sub-pair vara á okur verði eins og allt annað frá þessu fyrirtæki.

Það má vel vera að fólk sem kann ekki að sjá það út kaupi þá frekar apple, en þeir sem vita eitthvað um málið munu halda sig við aðrar vörur.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af Tiger »

paze skrifaði:
appel skrifaði:Síminn er í hópi viðurkenndra endursöluaðila Apple. Frá og með 13. desember selur Apple í fyrsta sinn síma sína beint til Símans. Síminn býður því viðskiptavinum iPhone 5s, einn framsæknasta snjallsímann í heiminum, og iPhone 5C, litríkasta iPhone-inn hingað til, frá 13. desember 2013 á nýju verði.
http://www.siminn.is/iphone/" onclick="window.open(this.href);return false;


Held að markaðshlutdeild iPhone eigi eftir að aukast talsvert, enda tel ég að ein helsta ástæðan fyrir því að fólk velur sér android síma sé útaf verðinu.
Þetta er ennþá sub-pair vara á okur verði eins og allt annað frá þessu fyrirtæki.

Það má vel vera að fólk sem kann ekki að sjá það út kaupi þá frekar apple, en þeir sem vita eitthvað um málið munu halda sig við aðrar vörur.
Þar fór allt málefnalegt í þessum þræði til fjandans.......as allways :fly
Mynd
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af chaplin »

Tiger skrifaði: Þar fór allt málefnalegt í þessum þræði til fjandans.......as allways :fly
Tek undir þetta.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af hfwf »

Frábært fyrir iFone notendur. Persónulega finnst mér þetta ekki skipta neinu máli. Eina sem þetta mun gera er að fleiri fátæklingar munu sýnst með Affel síma þykjandi vera ríkir, því eins og við vitum er þetta ekkert nema status symbol. Hinsvegar flott að það er búið að lækka verðið, vonandi fylgja aðrir símar í kjölfarið til að keppa við það.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af chaplin »

hfwf skrifaði:Frábært fyrir iFone notendur. Persónulega finnst mér þetta ekki skipta neinu máli. Eina sem þetta mun gera er að fleiri fátæklingar munu sýnst með Affel síma þykjandi vera ríkir, því eins og við vitum er þetta ekkert nema status symbol. Hinsvegar flott að það er búið að lækka verðið, vonandi fylgja aðrir símar í kjölfarið til að keppa við það.
Apple hefur tekist að gera allar vörurnar sínar að stöðutákni, sem er auðvita bilun en á sama tíma algjör snilld, en þetta snýst ekki um það. Þessi þráður snýst um að iPhone eru loksins komnir með 4G samband og komnir á mun "eðlilegri" verð en hefur sést áður fyrr. Af hverju geta menn ekki tekið þessu fagnandi, þetta mun sjálfsagt leiða til lægra verð á mörgum Android símum í kjölfarið.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af hfwf »

chaplin skrifaði:
hfwf skrifaði:Frábært fyrir iFone notendur. Persónulega finnst mér þetta ekki skipta neinu máli. Eina sem þetta mun gera er að fleiri fátæklingar munu sýnst með Affel síma þykjandi vera ríkir, því eins og við vitum er þetta ekkert nema status symbol. Hinsvegar flott að það er búið að lækka verðið, vonandi fylgja aðrir símar í kjölfarið til að keppa við það.
Apple hefur tekist að gera allar vörurnar sínar að stöðutákni, sem er auðvita bilun en á sama tíma algjör snilld, en þetta snýst ekki um það. Þessi þráður snýst um að iPhone eru loksins komnir með 4G samband og komnir á mun "eðlilegri" verð en hefur sést áður fyrr. Af hverju geta menn ekki tekið þessu fagnandi, þetta mun sjálfsagt leiða til lægra verð á mörgum Android símum í kjölfarið.
What i said.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af Stuffz »

Mynd

???
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af appel »

Búið að hakka vodafone.is, omg!
*-*
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Póstur af rango »

appel skrifaði:Búið að hakka vodafone.is, omg!
Sanitize your records, Permament XSS.
Mynd

Svosem ekki það versta sem gæti gerst, Ættu að eiga backup :)
Svara